Sunnudagsblaðið - 16.05.1965, Blaðsíða 18

Sunnudagsblaðið - 16.05.1965, Blaðsíða 18
ast úr hungri mín vegna, það skaltu vita”. „Ó, kona, þú misskilur mig. Ég vil kvænast þér, ég tilbið þig. Ég skal koma níeð þér”. Þegar þau komu innst inn í skóginn, hittu þau fyrir gamlan, skorpinn mann, sem var að höggva í eldinn. Stúlkan skýrði frá mála- vöxtum. Faðir hennar horfði fast á kon- unginn og spurði stúlkuna: „Vilt þú ganga að eiga þennan mann?” : Stúlkan sagði: „Mig langar ekki að giftast neinúm, en það verðuf áð bjarga honum”. Faðirinn horfði á konunginn og sagði: „Viltu giftast þessari skít- ugu stelpu? Hún er holgóma, ljót, krann enga mannasiði, hún er Chandala. Ég átti hana með frillu, sem ég man ekki lengur hvað hét. en ef þú vilt eiga hana, þá set ég xnig ekki upp á móti því”. ■ ‘,,Ég vil mat”, hrökk fram á var- ihrkonungsihs. Skógarhöggsmaðurinn sagði: „Þú færð mat, þegar þú ert örð- inn éiginmaður hennar”. Er fram liðu stundir, hafði kon- ungurinn komið sér vel fyrir, var orðinn tengdasonur skógarhöggs- mannsins og bjó með fjölskyldu sinni í kofa með þaki úr kókos- pálmablöðum. Kvöld eitt andaðist viðurhöggsmaðurinn, daginn eftir jörðuðu þau hann í garöinum og konungurinn varð forsjármaður f jölskyldunnar. Hann veiddi skóg- ardýrin, fláði þau með eigin hendi og sá heimilisfólkinu fyrir mat. Stundum fór hann inn í skóginn til þess að höggva við. Smátt og smátt gleymdi hann alveg, hver iiann var. Ef cinhver liefði spurt hann, hefði hann svarað: „Auð- Vitað er ég veiðimaður, sem bý héraa i skóginum og er eiginmað- ur þessarar fallegu konu“. Það var ekki nóg, að hula væri dregin fyrir fortið lians, heldur var hann líka blindur á Chandala kopuna, holgóma. Hann var oröinn þræll hennar. ,Árin liðu og hún fæddi honum fjóra sypi. Hann vafði sig næfrum og hárið varð sítt og kleprað, og neglur hans uxu i klær. ' Þá gekk mikið hallæri yfir land- ið. Allur jarðargróður skrælnaði. Vatnið þvarr í hverri lind. Flest dýrin höfðu haldið á burt og þau, sem eftir urðu á þessum hungur- hjara véraldar, lágu dauð og voru svo horuð, að ekki var á þeim æt- ur biti. Trén stóðu ber og skinin og einn góðan veðurdag varð eld- ur laus í bambusþykkninu og breiddist út um allt héraðið. Lav- ana þurfti að flýja með fjölskyldu sínd. Konungurinn setti nauðsyn- legustu búshluti, svo sem veiði- hníf, spjót, nokkur þurrkuð skinn og fataræfla í körfu, sem hann bar á höfðinu. Synir hans voru nú uppkomnir. Hann sagði við þá: „Drengir min- ir, ég get ekki séð fyrir ykkur Iengur, þið verðið að sjá um ykkur sjálfur,. Þið skuluð ekki elta mig, farið ykkar Ieiðir“. Er hann mælti þetta, flaug kona hans á hann. „Hvernig dirfist þú að tala svona við börnin okkar. Ertu svöna miskunnarlaus? Ætlar þú að reka blessuð börnin burt?“ „Börn, börn! hrópaði kóngurinn. Þeir voru einu sinni börn, þeir eru það ekki lengur. Sérðu ekki, að hið elzta er komið á miðjan aldur? Sýnist þér þeir vera böm?” „Ójá", sagði konan, „og það er þitt hlutverk að sjá um þá, eins lengi og þeir vilja vera hjá okkur. Ég vil hafa öll börnin mín hjá mér”. • Þau héldu áfram öll saman. Kon ungurinn hafði ímugust á þrémur eldri sonunum, sem alltaf sátu kringum móður sína og mökkuðu, en gjóuðu til hans augunum og ætluðust auðsjáanlega til þess, að hann sækti þeim vatn og mat. Konungurinn og yngsti sonur hans, sem nú var um tvítugt, voru mjög samrýmdir. Þau gengu og gengu matarlaus og vatnslaus, þangað til þau kom- ust ekki lengra .... Elztu synirnir yfirgáfu hópinn hver á fætur öðrum, er þeir sáu, að faðir þeirra gat ckki alið önn fyrir þeim lengur. Konungurinn var orðinn örmagna af þreytu. Hann var sí og æ rekinn áfram af brigzlyrðum konu sinnar: „Hvers konar maður ertu eiginlega? Hélztu, að þú gætir kastað burtu börnum þinum, um leið og þau vóru komin í heiminn. Ó, skepnan 3g6 sunnubagsblað - aþýðublaþið þín! Þú hefur rekið þá burtú^ veit ekki, hvar börnin min erU ' j. Konungurinn tók öllu með jivers Jdi* inmæði. Hann sagði aðeins: verðum að hvila okkur ein staðar. Við getum ekki s svona áfram. Það hlýtur staðar að vera gróinn me ^ Þegar við komumst þangað, Se ^ við kastað mæðinni, þá skal fara að leita þeirra”. 0g Áfram héldu þau, lengi'3 ^ lengra. Konungurinn var útta ^ aður. Þá sá hann, dag nokkurn- ^ sonur hans var að deyja. ** ^ stóð við hlið unga mannsins. s ^ lá þarna meðvitundarlaus jjvem hungri. Hann tók eftir þvi. jjlllU ig skinnið strengdist á bel n[1 drengsins. Hann laut yfir . r> og sagði: „Vertu hughraus drengur minn. Ég skal ná 1 handa þér bráðum”. r7 Drengurinn hvíslaði lágt: ,.Þ Ég sé engan mat. Ég er að “e Ég vil kjöt .... soðið . • • • ^ Hann var með óráði. -gj, Konungurinn sagði: „J®ía ég skal sjóða handa þér. hérna”. Hann fór þanga*. konan hans lá og sagði við ’.g í „Heyrðu, mér hefur dottið r ^ hug til þess að ná í kjöt ha^ okkur og barninu okkar. Þú ur hérna kyrr, ég kem aftur um það bil hálftíma. Þá ver^n það tilbúið. Ef þú átt salt. s 1 því á það og borðaðu”. . . 0 „En hvað um þig?” spur<5J Hann varð snortinn sta hyggju hennar. Þetta var í , 0 skipti í marga daga, sem lJUI^agi. sig varða nokkuð um hans ^ „Hafðu ekki áhyggjur af mel’aiia sé um mig. Þú mátt fyrir iUllt muni ekki gá að mér. Þú jr brátt verða vör við eld þéma ^ utan, þegar hann deyr út, íc'nCi3 og maturinn er tilbúinn 1 n ykkur. Sofið á mcðan“- 0g klappaði syni sínum á sagði: „Þú færð bráðum drengur minn. Sofðu nú r ur”' koii' Um leið og liann fór, sag eng- ungurinn: „Sjáðu um að st« urinn fái eins mikið og hann ir” snre^111 Hann safnaði saman sþ og þurru laufi, sló tinnun ^ téndraði eld. Þegar farið va

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.