Sunnudagsblaðið - 16.05.1965, Blaðsíða 15
ÞAí) var sígia dags, að Pandit
n°Wcur sat og las dagblað í stað
Pálmaiaufsins eins og hann var
vanur. Kvöldið var kyrrt og blá
birta sveipaði allt. Eftirlætiskólf-
Ul'inn hans, sem tjóðraður var við
staurinn fyrir utan, hafði étið allt
hirsið, sem hann hafði látið í jöt-
Una hans.
væri tignarmaður. Á öðrum úln-
liði hans skein gullarmband ísett
gimsteinum. Um háls honum hékk
stór talnabandsperla í gullkeðju.
Silfurhærur niður á hnakka vöktu
athygli allra, sem sáu hann. Hon-
um var vísað til sætis meðal hinna
lærðu manna.
Konungurinn hafði ekki af hon-
„Ég ætla að leika töfrabragð.
sem engum hefur dottið í hug
að
Konungurinn brosti hæðnislega
og sagði: „Ég hef séð mangótré
þroskast undir ábreiðu. Mig lang-
ar ekki til þess að sjá það aftur”.
„Þetta verður allt öðruvísi, yðar
hágöfgi”.
„Mig langar ekki til að sjá kað-
al hringa sig upp í loftiö og ein-
hvern klifra síðan upp eftir hon
um”.
„Það er ieiðinlegt og ómerki-
legt bragð. Ég mun ekki þreyta
yðar hátign á því”.
„Ég hef oft séð tóma belgi af
kóbraslöngu og húsmerði fyllast
lífi og hefja bardaga”.
Hann lagði frá sér blaðið, tók af
Ser gleraugun og sagði: „Ég var að
lesa um manninn, sem skotid var
UPP í himinhvolfin og hringsólar
utnhverfis jörðina — undarlegt
uPPátæki Yavans í vesturálfu.
Afaðurinn bíður ekki eftir því, að
J01’ðin snúist umhverfis sólu,
''eldur flýgur hann sjálfur hring
eftir hring og býr sér sjálfur til
nótt og dag. Hann lætur ekki líða
tuttugu og fjórar stundir milli
s°iarupprásar og sólarlags, heldur
Penur sig þrjá sólarhringa á ein-
l,rn- AHt þetta kemur mönnum tll
00 hugsa aftur og aftur um eðli
ltnans. Hvað er einn dagur? Hvað
eru fjórir dagar, Hvað er ævi
P'anns; Ég ætla að segja ykkur
so§una af Lavana í þessu sam-
bandj .... ” l
1 fyrndinni var konungsríki, sem
Uttar Phandava. Yfir því ríkti
j avana. Þetta var auðugt og fal-
. gt land. Konungurinn var
u®gður með þegna sína og þegn-
nir ánægðir með yfirboðara
" n- Dagleg umsýsla hans var að
®ta í áheyrnarsalnum á hverj-
degi og hlýða á ráðherra sína,
ara» gesti og bónbeiðendúr.
ur .ag n°hkurn kom ókunnur mað
C)r 1 nióttökusalinn, tötrum búinn
r? horaður, ennið markað helgi-
s P’ °g yfir sér bar hann Kasmír-
a » sem gaf til kynna, að hann
• Narayan er álitinn einn fremsti rithöfundur
Indverja um þessar mundir, og þeir hafa hálfveg
is tekið hann í dýrlingatölu. Hann svarar því til,
að hann sé rithöfundur og að sérhver góður ritr
höfundur, hvar sem er í heiminum, verði að
standa djúpum rótum í trúarbrögðum og þjóð-
menningu síns lands.
Hann skrifar bækur sínar á ensku, en sögur
hans fjaUa aldrei um Englendinga eða þá Indverja,
sem hafa orðið fyrir miklum enskum áhjrifum,
heldur sækir hann fyrirmyndir sínar til liðins tíma,
til hins sanna Indlands eins og þessi saga sýnir.
Hún ber svipmót hinnar gömlu • indversku menn-
ingararfleifðar.
um augun. Hann spurði forsætis-
ráðherra sinn: „Hver er hann,
þessi maður?“
„Töframaður, sem óskar eftir
áheyrn”.
„Látið hann koma hingað”.
Töframaðurinn gekk hátignar-
lega.fram.
Konungurinn spurði: „Hvað
kannt þú fyrir þér? Við skulum
vona, að þú hafir eitthvað nýtt
fram að færa”.
„Ég lék mér að því, þegar ég var
átta ára. Ég dirfðist ekki að bera
svo úrelt bragð á borð fyrir þessa
virðulegu samkundu”.
„Þú segist ætla að gera eitthvað
nýtt? Ég þoli ekki að sjá kvenfólk
aflimað eða einhvern hefjast upp
frá gólfinu hérna og liða um loft-
ása. Ég er hundleiður á öllu
þessu sjónarspili”.
„Ég legg höfuð mitt að veði,
Sfnásaga eftir R.K.NARAYAN
AÞÝÐUBLAÍÚÐ - SUNNUDAGSBLAÐ 3g3