Sunnudagsblaðið - 16.05.1965, Blaðsíða 21

Sunnudagsblaðið - 16.05.1965, Blaðsíða 21
Herforingjarnir fyrir réttinum. ^ aS 6r mjög ólíklegt, að Mat- jjCU heföi tekizt að fá málið tek- aftur, hefði ekki fleira til. Sá, sem endurvakti ^ÍUsar-máliS, var herforingi, at,U ^afði verið viðstaddur, þeg- Sa reyfus var dæmdur, og var Ge íu®r®ur um sekt hans. Það var Q„ °rges Picquart, Elsassbúi eins her eeyfus> sem tók við af Sand- U,ag * iúlímánuði 1895 sem yfir- Pj Ur njósnadeildar herráðsins. satn ^ Var einstakleSa fær °g eu' !izkusamur embættismaður, °8 .?kve®inn Gyðingahatari, eins . tt var um franska herforingja fitn tíma. .rílarz 'fékk Picquart kaf8^U fra níésnara, sem hann 0g , 1 býzka sendiráðinu í París, hgf8.eirri skýrslu fylgdi bréf, sem 0g 1 Verið samið í sendiráðinu Est ðlrritað ”C” og var stílað tU i0sGrhazvs majórs. Innihald bréfs- terhVar ^1-*0® grunsamlegt, en Es- heil azy hafði aldrei fengið það í rjfjgUr’ Því að sendandinn hafði Í V^'Í sundur og fleygt því vargGtfkerfu í sendiráðinu. Þetta Est Ul Þess, að farið var að gefa að h aZy gætur- pi«Iuart komst efjj.Vi’ að Esterhazy lifði mjög um a1. fram 0g var skuldugur með o^Rðum 0g þar að auki fór það ejjj^. af honum, að hann myndi tin ^ m'log Þjóðhollur. (Hann var hafgVerí' að uppruna). Af tilviljun þe- 1 ^iequart undir höndum um ieyti tvö bréf frá Esterhazy og allt í einu rann það upp fyrir honum, að rithönd þeirra var sú sama og á bréfinu. sem hafði fellt Dreyfus, en það bréf hafði Pic- quart séð, þegar réttarhöldin gegn Preyfusi fóru fram. Nú skoðaði hann þetta gamla bréf nánar og gekk úr skugga um, að þetla væri rétt. Við þetta bættist, að fyrrver- andi njósnari Þjóðverja hafði skýrt Frökkum frá því, að Dreyf- usar-málið hefði komið þýzkum yfirvöldum mjög á óvart, því að enginn foringi í leyniþjónustu Þjóðverja hefði nokkurn tíma heyrt á Dreyfus minnzt áður, en hins- vegar hefði einhver majór í fótgönguliðinu látið Þjóðverjum í té hernaðarupplýsingar árið 1894. Esterhazy var majór í fótgöngu- liðinu. Picqart var sannfærður um sekt Dreyfusar, svo að hann ákvað nú að kanna skjöl þessa máls með hliðsjón af því, að um samsekt þeirra Dreyfusar og Esterhazys hefði verið að ræða. En þegar hann fór að rannsaka skjölin, gat hann ekki fundið neitt í þeim, sem kvæði á um sekt Dreyfusar, og nið- urstaða hans varð þá sú, að Dreyf- us væri saklaus og mistök hefðu átt sér stað, þegar hann var dæmdur. Fiequard dró ekki í efa, að þau mistök yrðu leiðrétt strax og hið sanná kæmi í ljós, og 1. september 1896 lagði hann fyrir Boisdeffre herráðsforseta form- lega skýrslu um sakargiftirnar gegn Esterhazy, og gat þess um leið hvers hann hefði orðið á- skynja varðandi bréfið, sem felldi Dreyfus. En Boisdeffre vildi ekkert um málið tala við Picquart. Hann vís- aði honum á fulltrúa sinn, Gonze hershöfðingja, og Gonze gaf Pic- quart þau fyrirmæli, að blanda ekki samán málunum gegn Ester- hazy og Dreyfusi. Það fór smám saman að renna upp fyrir Pic- quart, að hershöfðingjarnir kærðu sig ekkert um að leiðrétta mis- tök, sem þeim hafði orðið á og þennan grun sinn fékk Picquart staðfestan í samtali við Gonze. Um svipað léyti birtist einnig grein í blaði til að kveða niður orðróm, sem hafði verið dreift að undir- lagi Mathieu Dreyfusar um að AI- fred liefði strokið úr fangavist- inni en þessum orðrómi var dreift til að vekja athygli á málinu að nýju. En í greininni, sem rituð var til að kveða þennan orðróm niður, var fullyrt, að Dreyfus væri sekur. og þar var skýrt frá ýms- um atriðum, sem hlutu að vera korrtin frá hernaðaryfirvöldunum. Meðal annars var vitnað þar í bréf, sem þýzki hermálafulltrúinn átti að hafa sent. þar sem á Dreyf- us var minnzt. Picquart vissi hins vegar, að ekkert slíkt bréf var til en kröfum hans um rann- sókn á því, hvaðan greinin væri komin, var hafnað, og Gonze lét meira að segja svo ummælt í þessu AÞÝÐUBLAÐIÐ - SUNNUDAGSBLAÐ 339

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.