Sunnudagsblaðið - 16.05.1965, Blaðsíða 22

Sunnudagsblaðið - 16.05.1965, Blaðsíða 22
 WM iÉw HHp ■ ’V;■ r" ’ 'ii " ' i i' SÍt v/WÁW'.y WmMm MM| Samtíma teikningar af Esterhazy. sambandi, að hvort sem Dreyfus vaeri sekur .eða saklaus, yrði hann að dúsa þar sem hann væri kom- jnn. Hann hefði verið dæmdur sekur og því yrði ekki breytt. En Piequart hélt áfram að knýja á. Til þess að losa hershöfðingjana við hann, iét hermálaráðherrann flytja hann frá París. í október var hann senduv í eftirlitsferð til landamæranna og að iokinni þeirri ferð látinn fara tii Afríku. — En málið hjaðnaði ekki niður aftur, þótt Piequart væri þannig kom- inn í útiegð. Til þess að tryggja sjálfan sig, falsaði Henry ýmis skjöi sem snertu májið. Það var gert í þeim tvíþætta tiigangi, að bæta við sannanirnar gegn Dreyf- usi og sverta Picquart með því að sýna, að liann heiði staðið í sam- bahdi við „Gýðingaklíkuna,” sem herforingjarnir kölluðu svo. Þess- ar falsanir voru illa gerðar, en engu að síður flögguðu þeir Bois- deffre .og Gonze þeim ákaft. Þeir voru báðir orðnir svo fiæktir x málið, að hvorugur þeirra gat snú- ið við, án þess að glata æru sinni og tign innan hersins. Meðal fals- skjalanna var mynd af bréfinu fræga, sem athugasemdir voru gerðar við með. hendi Vilhjálms ur Þýzkalandskeisara, og aðrar myndir voru af bréfum, sem áttu að hafa farið á milli þýzka sendi- ráðsins. í París og Berlínar, þar sem Dreyfus var nefndur á líafn. Aðeins eitt atriði í fölsun Henrys var svolítið lúmskt. Hann þurrk- aði út nafn Esterhazys af sendi- ráðsbréfinu og ritaði það aftur með annarri hendi., Tilgangurinri var sá, að láta það líta svo út sem Picquart hefði skrifað nafnið þar inn í stað annars nafns. Hitt vissi hann ekki, að Picquart hafði við- haft þá sjálfsögðu varúð, að mynda öll skjölin í Dreyfusmálinu, áður en hann lét af störfum. En Henry og yfirboðarar hans töldu ekki nóg að gert með þessu. Þeir ákváðu að ganga þannig frá Picquart, að hann gæti ekki ymtað meir um málið. 31. marz fékk hann bréf frá hermálaráðherranum, sem þá var Billot, þar sem sagt var að ýmislegt misferli hefði komið í ljós í störfum hans við leyniþjón- ustuna. Picquart bað þegar um or- lof lijá þeim foringja, sem hann heyrði undir í Afríku, fékk það og hélt með skyndingi til Parísar til að verja sig sjálfur gegn þessum ásökunum. En þessar ákærur gegn Picquart urðu til þess, að mála- vextir allir uröu x fyrsta skipti kunnir óbrettum borgara, manni, sem ekki gegndi tignarstöðu í hernum. Sá maður var Lebloia, lögfræðingur Picquarts. PiuClU sagði honum alla söguna í truB' aS*> og Leblois mátti ekki láta liaoa fara lengra, neraa með séi'S1^, leyfi. Einnig bætti hann vi ^ erfðaskrá sína ákvæði uffl, svq kynni að fara að hann e lífið sviplega, skyldi ákveðið & siglað umslag verða sent til ^ seta lýðveldisins, en í Þvi skýrslu Picquarts um málið- _ Leblois rauf trúnað sinn við 1 quart eftir að yann Var farin11 ^ Afríku. Þá trúði hann Scheux^. Kestner öldungadeildarþingn11111^ frá Elsass fyrir leyndarmálinu' Þetta var í ágúst 1897, en gche' urer-Kestner hafði þá uffl nokk1^ skeið sýnt málinu áliuga fyrir aglJ beina Mathieusar Dreyfusar, hins vegar vildi hann ekki 0 jþessar nýju upplýsingar ve^r þeirrar leyndar, sem Picquart ^ fram á. En hann þurfti ekkj ^ þegja lengui-, þegar R'Iat Dreyfus kom til hans í nóvein og kvaðst nú vita, hver hefði s að bréfið, sem notað hafði vel gegn Dreyfusi. p Þegar málið hafði blossað 11 að nýju 1896, hafði blað nok _ birt rnynd af bréfinu fræga- . inn hafði þá þegar þekkt rittl° ^ ina á því, nema auövitað Seh'va ^ koppen, en hann gat ekki liós 390 SUNNUDAGSBIAÍ) - AÞÝÐUBLAÐiÐ

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.