Morgunblaðið - 15.11.2004, Qupperneq 28
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Svínið mitt
© DARGAUD
HVER VILL HJÁLPA
MÉR AÐ GERA
EKKI NEITT?
EKKI
ÉG
ÞAÐ MUNDI ÖRUGGLEGA
ENDA MEÐ ÞVÍ AÐ ÉG ÞYRFTI
AÐ GERA ALLT SJÁLFUR
ÞJÁLFARI,
ÞAÐ ER OF
HEITT ÚTI Á
VELLI
VÆRI ÞÉR SAMA ÞÓ ÉG FÆRI
Í BIKINÍ? OG FYRST ÉG ER Í
BIKINÍINU, ER ÞÁ EKKI Í LAGI
AÐ ÉG FARI NIÐUR Á
STRÖND? OG FYRST ÉG ER
NIÐRI Á STRÖND, MÁ ÉG
EKKI SLEPPA LEIKNUM?
FARÐU AFTUR ÚT Á
VÖLL ÞAR SEM ÞÚ
ÁTT AÐ VERA!
MAÐUR HEFÐI HALDIÐ
AÐ ÞJÁLFARINN KYNNI AÐ
META LEIKMANN SEM LÍTUR
VEL ÚT Í BIKINÍI...
SJÁÐU HVAÐ ÞÚ
HEFUR GERT! VIÐ
VORUM SEND TIL
SKÓLASTJÓRANS!
HELDURÐU NOKKUÐ AÐ
VIÐ VERÐUM FLENGD?
ÞEIR MEGA
EKKI FLENGJA
MIG, ÉG ER
STELPA
HVAÐA MÁLI
SKIPTIR
ÞAÐ?
VIÐ ERUM MEÐ
VIÐKVÆMARI BOSSA
MAMMA ÞÍN ER
KOMIN GULLI.
KOMDU
JÁ
BLESS.
ÞÚ ERT
VELKOMINN
HVENÆR
SEM ER
TAKK
TENGDÓ
BLESS
ELSKAN
SJÁUMST
BRÁÐUM
BLESS ELSKAN MÍN
ÓGEÐSLEGT!
ÓGEÐSLEGT!
ÞETTA VAR BARA
SMÁ KOSS
BLESS, BLESS
VINIR ÓFYRIR-GEFANLEGT
RÓLEG MAMMA.
ÞAU ENDURTAKA
BARA ÞAÐ SEM
ÞAU SJÁ Í
SJÓNVARPINU
JÁ, ÞETTA
ER EKKI
ALVARA
?
! ÉG VIL FÁ TYGGJÓIÐMITT AFTUR GULLI!!
Dagbók
Í dag er mánudagur 15. nóvember, 320. dagur ársins 2004
Víkverji er að stækkavið sig. Húsnæðis-
kaup hafa sjálfsagt
alltaf tekið svolítið á
taugarnar en varla
nokkurntíma eins og
nú, þegar markaðurinn
er algerlega genginn af
göflunum.
Víkverji verður að
gangast við því að fá
ofurlítið í magann þeg-
ar hann hugsar um alla
peningana sem hann
er nú að eyða í heldur
fáa fermetra. Nú er að
vona að nýtt heimili
færi Víkverja aukna
lífshamingju.
Víkverji fór á fund bankastjórans
síns og spurði út í tilboð bankans um
lán til húsnæðiskaupa sem ekki tak-
markaðist við brunabótamatið. Hann
ákvað hins vegar á endanum að
skipta fremur við Íbúðarlánasjóð,
fannst bankinn helst til æstur í að
lána honum fé. Raunar virtist bank-
inn vilja lána Víkverja mun meira en
það sem hann fór fram á. Það leist
Víkverja eiginlega ekkert á – og tók
umsvifalaust að gruna bankann, sem
sjálfsagt hefur ekkert til þess unnið,
um græsku.
En þetta er sannarlega breyttur
veruleiki sem menn búa við í þessum
efnum. Húsnæðiskaup
eru orðin mun auðveld-
ari – en þá er bara að
vona að fólk tapi sér
ekki alveg í lántök-
unum. Það þarf jú að
borga lánin til baka.
x x x
Ólafur Teitur Guðna-son og Guð-
mundur Steingrímsson
áttu forvitnilegt samtal
við Jóhönnu Vilhjálms-
dóttur, stjórnanda
þáttarins Ísland í dag,
og Kristján Krist-
jánsson, stjórnanda
Kastljóssins, í Sunnudagsþættinum á
Skjá einum í gær. Þar voru til um-
ræðu viðtöl þeirra Jóhönnu og Krist-
jáns við Þórólf Árnason fyrir rúmri
viku, áður en hann tók þá ákvörðun
að segja af sér sem borgarstjóri í
Reykjavík. Raunar vakti helst athygli
það brot sem sýnt var úr umræddum
viðtölum við Þórólf. Búturinn vakti
sannarlega spurningar um það hvort
það er ekki farið að skipta of miklu
máli í svona viðtalsþáttum að búinn
sé til „hasar“ fyrir sjónvarpsáhorf-
endur. Stjórnendur Íslands í dag og
Kastljóssins (sem og reyndar Sunnu-
dagsþáttarins og Silfurs Egils)
mættu velta þessu fyrir sér.
Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is
Klifurhúsið | Í klifurhúsinu við Skútuvog æfa klifrarar sig í að takast á við
lóðrétta eða slútandi veggi. Missi menn takið er fallið þó ekki ýkja hátt og
dýnur á gólfum koma í veg fyrir að menn meiðist.
Mikill vöxtur hefur verið í klifuríþróttinni og margir nýir og sprækir klifr-
arar bæst í hópinn. Um 70 manns æfa nú reglulega í Klifurhúsinu ar sem
reglulega eru haldin klifurmót.
Í gær var haldið annað mót af fimm grjótglímumótum vetrarins. Glímdu
þátttakendur við 20 þrautir og höfðu til þess tvo klukkutíma.
Morgunblaðið/Jim Smart
Glímt við gervigrjót
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug-
lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569
1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811,
gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.400 kr. á mánuði
innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr.
„Því sá er vilji föður míns, að hver sem sér soninn og trúir á hann, hafi
eilíft líf, og ég mun reisa hann upp á efsta degi.“ (Jóh. 6, 40.)