Morgunblaðið - 01.12.2004, Page 44
smáauglýsingar
mbl.is
44 MIÐVIKUDAGUR 1. DESEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ
GEISLADISKUR með Jóhönnu V.
Þórhallsdóttur inniheldur sæt lög;
Þá ljúfu tíð eftir Niels-Henning
Ørsted Pedersen,
Dómar heimsins
eftir Valgeir Guð-
jónsson og mörg
fleiri. Eins og
nafn disksins gef-
ur til kynna er
tónlistin róleg og
Jóhanna syngur
hana í afslöpp-
uðum dægurlaga-
stíl, ríkulega
krydduðum með
blíðlegu, léttdjössuðu hljómsveit-
arspili þeirra Aðalheiðar Þorsteins-
dóttur (píanó), Tómasar R. Ein-
arssonar (bassa) og Erik Qvick
(trommur). Angurvær rómantík
svífur yfir vötnunum; þetta er músík
sem hægt er að vanga við rétt fyrir
svefninn.
Jóhanna hefur sérstæða, dökka
rödd sem hugsanlega er ekki allra.
Hún syngur hreint en túlkunin er
fullhamin, eins og hún sé of mikið að
vanda sig. Sum lögin þola það reynd-
ar ágætlega en önnur virka flöt. Þar
á meðal er lagið Tárin svörtu, sem er
svo dauðyflislegt að maður spyr
sjálfan sig hvað það sé að gera þarna
yfirleitt.
Dægurlagakennd umgerðin gerir
að verkum að lögin eftir Eyþór Stef-
ánsson og Karl O. Runólfsson, sem
upphaflega eru hugsuð í öðru sam-
hengi, hljóma eins og hver önnur
lyftumúsík. Lög Tómasar R. Ein-
arssonar eru hins vegar seiðandi og
falleg, og er sömu sögu að segja um
Lýstu mér eftir Árna Björnsson.
Það dugir þó ekki til að gera heild-
armynd geisladisksins áhugaverða;
ég er viss um að Jóhanna getur gert
betur en þetta.
TÓNLIST
Íslenskar plötur
Jóhanna V. Þórhallsdóttir syngur ásamt
hljómsveit. Lög eftir ýmsa höfunda. Val-
garði 2004.
Lágnætti
Jónas Sen
Jóhanna V.
Þórhallsdóttir
ÍSLENDINGAR eru í miklum
meirihluta á samsýningunni í sal
Íslenskrar grafíkur eða 16 að tölu,
síðan eru þrír frá Færeyjum og
tveir frá Grænlandi. Það segir
kannski eitthvað um ákveðinn sam-
runa þessara menningarsvæða að
engan veginn er mögulegt að
benda á einhverja mynd á sýning-
unni og segja hvaðan hún sé upp-
runnin. En hvað er það sem sam-
einar þessar þrjár þjóðir kannski
meira en nokkuð annað, a.m.k. á
yfirborðinu – jú auðvitað fjórða
þjóðin, sem hér er ekki með nema
sem áhrifavaldur, nefnilega Dan-
mörk. Listamenn þessara þriggja
þjóða halda jú margir til náms í
Danmörku. En það gerir okkur
ekki að Dönum heldur erum við
líklega fyrst og fremst börn okkar
eigin lands og þjóðar og verðum
fyrir mestum áhrifum af umhverfi
okkar heima fyrir. Skammdegið er
ríkt í undirmeðvitund þjóðanna
þriggja en eins og fram kemur í
sýningarskrá er það öðru fremur
samspil ljóss og skugga sem er
þema sýningarinnar og að auki sí-
gilt viðfangsefni grafíklistarinnar.
Þetta er sá þráður sem nær að
tengja saman verkin á sýningunni.
Margar frekar smáar myndir eru
uppistaða þessarar sýningar, verk-
in eru fjölbreytt og mismunandi að
gæðum. Nokkur standa upp úr,
eins og lítil mynd Elvu J. Hreið-
arsdóttur, Myndun. Einfaldara get-
ur það varla orðið en þó býr þessi
litla mynd yfir töfrum sem aðeins
grafíkin hefur á valdi sínu. Snjó-
þræðir Guðbjargar Ringsted er
heilsteypt mynd og Ljós í Hvammi
eftir Pjetur Stefánsson sker sig úr
hvað varðar dramatík. Það er þó
mynd Sigridar Valtingojer sem er
hvað mest grípandi en hún skapar
listilega andstæður ljóss og skugga.
Verk Astridar Luihn eru eftirtekt-
arverð en hún sýnir dúkinn sjálfan,
líkt og þrykkið verði til á sjáaldri
áhorfandans þegar horft er á verk-
ið. Flestar myndirnar á sýningunni
birta einhvers konar samspil ljóss
og skugga og hún sómir sér vel
núna í dimmasta skammdeginu.
MYNDLIST
Salur Íslenskrar grafíkur
Til 12. des. Salurinn er opinn fim.– sun.
frá kl. 14–18.
GÍF, samsýning grænlenskra, íslenskra
og færeyskra grafíklistamanna.
Ragna SigurðardóttirBach
J. S. Bach ::: Hljómsveitarsvíta nr. 3 í D-dúr, BWV 1068
J. S. Bach ::: Kantata nr. 172, „Erschallet, ihr Lieder”
G. P. Telemann ::: Vatnamúsík, „Hamburger Ebb und Fluht“
J. S. Bach ::: Magnificat í D-dúr, BWV 243
Hljómsveitarstjóri ::: Robert King
Einsöngvarar ::: Gillian Keith, Diana Moore, Gunnar Guðbjörnsson, Stephen Richardson
Kór ::: Hamrahlíðarkórarnir undir stjórn Þorgerðar Ingólfsdóttur
Háskólabíó vi› Hagatorg I Sími 545 2500 I sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is
HÁSKÓLABÍÓI, FIMMTUDAGINN 2. DESEMBER KL. 19.30Gul áskriftarröð #3
Tónlistarkynning: Árni Heimir Ingólfsson tónlistarfræðingur kynnir efnis-
skrá kvöldsins í Sunnusal Hótel Sögu kl. 18:30. Samverustund Vinafélags
SÍ hefst kl. 18.00. Verð 1000 kr. Súpa og brauð innifalið. Allir velkomnir.
HÉRI HÉRASON
Fyndið - fjörugt - ferskt - farsakennt
Stóra svið Nýja svið og Litla svið
BELGÍSKA KONGÓ e. Braga Ólafsson
Gríman fyrir besta leik í aðalhlutverki
Fi 2/12 kl 20, Fö 3/12 kl 20
Fö 10/12 kl 20, Su 12/12 kl 20, Mi 29/12 kl 20
Aðeins þessar sýningar
HÍBÝLI VINDANNA leikgerð Bjarna
Jónssonar Eftir vesturfarasögum
Böðvars Guðmundssonar
Frumsýning fö 7/1 kl 20 - UPPSELT
Lau 8/1 kl 20 - gul kort
Su 9/1 kl 20 - aukasýning
Lau 15/1 kl 20 - rauð kort
Su 16/1 kl 20 - græn kort
Fö 21/1 kl 20 - blá kort
Lau 22/1 kl 20
GJAFAKORT Í BORGARLEIKHÚSIÐ - GILDIR ENDALAUST
Gjafakort fyrir einn kr. 2.700 - gjafkort fyrir tvo kr. 5.400
Gjafakort á Línu Langsokk fyrir einn kr. 2.000, fyrir tvo kr. 4.000
VIÐ SENDUM GJAFAKORTIN HEIM ÞÉR AÐ KOSTNAÐARLAUSU
- pantið í síma 568 8000 eða á midasala@borgarleikhus.is
Miðasalan er opin: Mánud. og þriðjud.:10:00-18:00, mið-, fim- og föstudaga: 10:00-20:00, laugar- og sunnudaga: 12:00-20:00
Miðasölusími 568 8000 - miðasala á netinu: www.borgarleikhus.is
LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren
Su 5/12 kl 14,
Su 2/1 kl 14
Su 9/1 kl 14,
Su 16/1 kl 14
HÉRI HÉRASON e. Coline Serreau
Lau 4/12 kl 20,
Fö 14/1 kl 20,
Su 23/1 kl 20
BROT AF ÞVÍ BESTA - BÓKAKYNNING
Kringlusafns, Kringlunnar og Borgarleikhúss:
Halldór Guðmundsson,
Kristín Marja Baldursdóttir,
Kristín Eiríksdóttir, Jóhanna Kristjónsdóttir,
Sigmundur Ernir, Þórarinn Eldjárn
Fi 2/12 kl 20, Aðgangur ókeypis,
Ljúfir tónar og léttar veitingar
PERLUJÓL - DAGSKRÁ
Leikhópurinn Perlan
Leiklist, tónlist, dans
Su 5/12 kl 14 - kr 1.200
SVIK eftir Harold Pinter
Samstarf: Á SENUNNI, Sögn ehf og LA.
Fö 3/12 kl 20, Lau 4/12 kl 20
15:15 TÓNLEIKAR - DEAN FERRETT
Captaine Humes Musicall Humors
Lau 4/12 kl 15:15 - Tal og tónar
AUSA eftir Lee Hall og STÓLARNIR
eftir Ionesco Í samstarfi við LA
Frumsýning fi 30/12 kl 20 - UPPSELT
Su 2/1 kl 20, Fö 7/1 kl 20, Lau 8/1 kl
fös. 3. des. kl. 20. aukasýning
lau. 4. des. kl. 20. aukasýning
allra síðustu sýningar
Miðasalan er opin kl. 13-18 mán. og þri. Aðra daga kl. 13-20.
Símapantanir frá kl. 10 virka daga. www.leikhusid.is • midasala@leikhusid.is
Þjóðleikhúsið sími 551 1200
ERN EFTIR ALDRI
Dansleikhúsveisla í kvöld
Allra síðasta sýning!
• Stóra sviðið kl. 20:00
ERN EFTIR ALDRI – Auður Bjarnadóttir. Sýning Svöluleikhússins
Í kvöld mið. 1/12 nokkur sæti laus. Allra síðasta sýning.
ÞETTA ER ALLT AÐ KOMA – Hallgrímur Helgason /leikgerð Baltasar Kormákur
Fös. 3/12 nokkur sæti laus. Síðasta sýning fyrir jól. fös. 7/1.
EDITH PIAF – Sigurður Pálsson
Lau. 4/12 uppselt, lau. 11/12 uppselt, sun. 12/12 uppselt,
mið. 29/12 uppselt, fim. 30/12 uppselt, sun. 2/1 nokkur sæti laus,
lau. 8/1 örfá sæti laus, sun. 9/1.
DÝRIN Í HÁLSASKÓGI – Thorbjörn Egner
Sun. 5/12 kl. 14:00 nokkur sæti laus, sun. 12/12 kl. 14:00 nokkur sæti laus,
fim. 30/12 kl. 14:00.
• Smíðaverkstæðið kl. 20:00
NÍTJÁNHUNDRUÐ – Alessandro Baricco
Fös. 3/12, lau. 11/12 örfá sæti laus. Síðustu sýningar fyrir jól.
Ekki er hægt að hleypa inn í salinn eftir að sýning er hafin.
• Litla sviðið kl. 20:00
BÖNDIN Á MILLI OKKAR – Kristján Þórður Hrafnsson
Fös. 3/12. Síðasta sýning fyrir jól. Fös. 7/1.
Miðasalan er opin kl. 14-18 virka daga, kl. 13-18 lau. og sun. og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 virka daga.
SÍÐUSTU SÝNINGAR:
sun. 5. des. kl. 14- sun. 12. des kl. 14 – sun. 19. des kl. 14 – sun. 26. des kl. 14
Gjafakort í Óperuna
- upplögð gjöf fyrir músikalska starfsmenn og viðskiptavini
Miðaverð við allra hæfi: Frá kr. 1.000 upp í 6.500 – og allt þar á milli.
Gjafakort seld í miðasölu.
Tosca – Frumsýning 11. febrúar – Miðasala hafin
Miðasala á netinu: www.opera.is
☎ 552 3000
EKKI MISSA AF KÓNGINUM!
AÐEINS TVÆR SÝNINGAR EFTIR:
• Sunnudag 12/12 kl 20 NOKKUR SÆTI
• Sunnudag 26/12 kl 20 LOKASÝNING
eftir LEE HALL
Loftkastalinn ✦ Seljavegi 2 ✦ 101 Reykjavík ✦ Miðasalan er opin frá 11-18 ✦ midasala@loftkastalinn.is
TVEIR FYRIR EINN á netinu
Kíktu á loftkastalinn.is og tryggðu þér tvo miða á verði eins.
Lau . 04 .12 20 .00 NOKKUR SÆTI
Lau . 11 .12 20 .00 NOKKUR SÆTI
F im. 30 .12 20 .00 LAUS SÆTI
Miðasa lan e r op in f rá k l . 14 -18
Lokað á sunnudögum
ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR
Mið. 1. des. kl. 21.00
Fim. 9. des. kl. 20.30