24 stundir - 08.03.2008, Blaðsíða 1

24 stundir - 08.03.2008, Blaðsíða 1
Björn Bjarnason dómsmálaráðherra segist ekki verða sendiherra þegar hann hætti í stjórnmálum eftir að núverandi kjörtímabili lýkur. Hann hafi hins vegar mikinn áhuga á utanríkis- og öryggismálunum. „Ég þarf að meta hvar ég tel mig geta orðið best að liði,“ segir Björn í viðtali við 24 stundir. „Eða ætti ég kannski bara að fara að sinna kindunum mínum í Fljótshlíðinni?“ Utanríkismál eða Fljótshlíðin? 24Stundir/Kristinn Ingvarsson „Ætti kannski bara að sinna kindunum mínum“ »42 24stundirlaugardagur8. mars 200848. tölublað 4. árgangur Engin fasteignasala í heimi selur fleiri fasteignir en RE/MAX Dorothea E. Jóhannsdóttir Sölufulltrúi 898 3326 dorothea@remax.is Bergsteinn Gunnarsson Löggiltur Fasteigna fyrirtækja og skipasali Ertu að spá í að selja? Frítt söluverðmat FRAMÚRSKARANDI SÖLUFULLTRÚAR FRAMÚRSKARANDI ÁRANGUR Helga Rós Indriðadóttir sópran- söngkona og Guðrún Dalía Sal- ómonsdóttir píanóleikari heiðra Jórunni Viðar með tón- leikum í Salnum í tilefni 90 ára afmælis hennar í haust. Heiðra Jórunni MENNING»41 Hljómsveitin Sálin hans Jóns míns heldur upp á 20 ára afmælið um þessar mundir og af því tilefni opnar Stefán Hilmarsson mynda- albúmið og leyfir lesendum að skyggnast á bak við tjöldin. Á bak við tjöldin 44% munur á fermingartertu NEYTENDAVAKTIN »4 Eigendur öldurhúsa í Minne- sota í Bandaríkjunum hafa fundið leið til að fara á svig við reykingabann sem sett var á síðasta ári. Nýta þeir sér ákvæði sem leyfir leikurum að reykja á leiksviði. Nú setur fjöldi kráa dag hvern á svið leiksýningar þar sem tóbak er leikmunur og gest- irnir leikarar. „Þeir eru að leika sjálfa sig fyrir 1. október – áður en reykingar voru bannaðar,“ segir eigandi The Rock í St. Paul. aij Reykingabann sniðgengið GENGI GJALMIÐLA SALA % USD 67,91 +1,35  GBP 136,75 +1,76  DKK 13,99 +1,29  JPY 0,65 +1,41  EUR 104,29 +1,36  GENGISVÍSITALA 135,54 +1,36  ÚRVALSVÍSITALA 4.820,62 +0,26  »14 1 -1 1 0 0 VEÐRIÐ Í DAG »2 Eftir Frey Rögnvaldsson freyr@24stundir.is Framleiðendur lífræns lambakjöts hafa takmarkaða möguleika á að markaðssetja afurðir sínar sem líf- rænar. Einungis tvö sláturhús á landinu hafa lífræna vottun. Þetta eru sláturhúsin á Hvammstanga og á Blönduósi. Engin glóra í flutningunum Bændurnir í Þórisholti í Mýrdal hættu sauðfjárbúskap síðastliðið haust en sá búskapur var lífrænt vottaður. Guðni Einarsson, einn bændanna í Þórisholti, segir að fjarlægðin frá vottuðu sláturhúsi hafi átt stóran þátt í því að ákveðið var að hætta sauðfjárbúskap. Frá Þórisholti eru 402 kílómetrar á Hvammstanga þar sem er næsta lífrænt vottaða sláturhús. „Það var engin glóra að flytja skepnurnar alla þessa leið. Það kom aldrei til greina því að ávinningurinn af líf- rænni ræktun var í raun horfinn.“ Markaðssetningin í ólagi Sláturfélag Suðurlands á Selfossi hafði til skamms tíma lífræna vott- un en féll frá henni fyrir um þrem- ur árum. Guðni segir að ef því hefði verið haldið áfram þá væru afar miklar líkur á því að lífrænni framleiðslu hafði verið haldið áfram í Þórisholti. „Þeir gerðu hins vegar afar lítið til að markaðssetja þessa vöru að okkar mati. Mér finnst vera ákaflega mikil skamm- sýni ríkjandi varðandi afstöðu manna til lífrænnar framleiðslu. Það á bæði við um afurðastöðv- arnar en ekki síður stjórnvöld og bændaforystuna. Það er mikill vöxtur í eftirspurn eftir lífrænni framleiðslu en þessu er ekki sinnt af neinu viti hér á landi. Það verður að veita peninga í þennan mála- flokk til að hann nái að dafna.“ 400 km á lífrænt sláturhús  Aðeins tvö sláturhús hafa lífræna vottun  Lítið lífrænt við að flytja sauðfé hundruð kílómetra til slátrunar  Stuðningur enginn LÍFRÆN RÆKTUN Í KREPPU» 6 ➤ Ekkert sláturhús á landinuhefur lífræna vottun til að slátra stórgripum. ➤ Að minnsta kosti þrír aðilarhafa lífræna vottun á nauta- kjötsframleiðslu. ➤ Fjögur býli stunda lífrænansauðfjárbúskap eins og stendur. ➤ Erfileikar við að koma afurð-um á markað hamla því veru- lega að fleiri leggi út í slíka ræktun að sögn kunnugra. LÍFRÆNN LANDBÚNAÐUR Orkuveitan vill kaupa eign Osta- og smjörsölunnar að Bitruhálsi. Tíð meirihlutaskipti í borginni hafa tafið málið. Lokatilboð upp á tæpa tvo milljarða króna er á borð- inu og er beðið ákvörð- unar stjórnar OR. Eignin metin á 1,8 milljarða »2 Óvíst er hvort frumvarp Valgerðar Bjarnadóttur um breytingar á eft- irlaunakjörum alþingismanna og ráðherra verður rætt. Stjórnarsátt- málinn kveður á um endurskoðun til að koma á meira sam- ræmi í lífeyrismálum Óvíst hvort þingið ræðir eftirlaun »4 MYNDAALBÚMIл28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.