24 stundir - 08.03.2008, Síða 1

24 stundir - 08.03.2008, Síða 1
Björn Bjarnason dómsmálaráðherra segist ekki verða sendiherra þegar hann hætti í stjórnmálum eftir að núverandi kjörtímabili lýkur. Hann hafi hins vegar mikinn áhuga á utanríkis- og öryggismálunum. „Ég þarf að meta hvar ég tel mig geta orðið best að liði,“ segir Björn í viðtali við 24 stundir. „Eða ætti ég kannski bara að fara að sinna kindunum mínum í Fljótshlíðinni?“ Utanríkismál eða Fljótshlíðin? 24Stundir/Kristinn Ingvarsson „Ætti kannski bara að sinna kindunum mínum“ »42 24stundirlaugardagur8. mars 200848. tölublað 4. árgangur Engin fasteignasala í heimi selur fleiri fasteignir en RE/MAX Dorothea E. Jóhannsdóttir Sölufulltrúi 898 3326 dorothea@remax.is Bergsteinn Gunnarsson Löggiltur Fasteigna fyrirtækja og skipasali Ertu að spá í að selja? Frítt söluverðmat FRAMÚRSKARANDI SÖLUFULLTRÚAR FRAMÚRSKARANDI ÁRANGUR Helga Rós Indriðadóttir sópran- söngkona og Guðrún Dalía Sal- ómonsdóttir píanóleikari heiðra Jórunni Viðar með tón- leikum í Salnum í tilefni 90 ára afmælis hennar í haust. Heiðra Jórunni MENNING»41 Hljómsveitin Sálin hans Jóns míns heldur upp á 20 ára afmælið um þessar mundir og af því tilefni opnar Stefán Hilmarsson mynda- albúmið og leyfir lesendum að skyggnast á bak við tjöldin. Á bak við tjöldin 44% munur á fermingartertu NEYTENDAVAKTIN »4 Eigendur öldurhúsa í Minne- sota í Bandaríkjunum hafa fundið leið til að fara á svig við reykingabann sem sett var á síðasta ári. Nýta þeir sér ákvæði sem leyfir leikurum að reykja á leiksviði. Nú setur fjöldi kráa dag hvern á svið leiksýningar þar sem tóbak er leikmunur og gest- irnir leikarar. „Þeir eru að leika sjálfa sig fyrir 1. október – áður en reykingar voru bannaðar,“ segir eigandi The Rock í St. Paul. aij Reykingabann sniðgengið GENGI GJALMIÐLA SALA % USD 67,91 +1,35  GBP 136,75 +1,76  DKK 13,99 +1,29  JPY 0,65 +1,41  EUR 104,29 +1,36  GENGISVÍSITALA 135,54 +1,36  ÚRVALSVÍSITALA 4.820,62 +0,26  »14 1 -1 1 0 0 VEÐRIÐ Í DAG »2 Eftir Frey Rögnvaldsson freyr@24stundir.is Framleiðendur lífræns lambakjöts hafa takmarkaða möguleika á að markaðssetja afurðir sínar sem líf- rænar. Einungis tvö sláturhús á landinu hafa lífræna vottun. Þetta eru sláturhúsin á Hvammstanga og á Blönduósi. Engin glóra í flutningunum Bændurnir í Þórisholti í Mýrdal hættu sauðfjárbúskap síðastliðið haust en sá búskapur var lífrænt vottaður. Guðni Einarsson, einn bændanna í Þórisholti, segir að fjarlægðin frá vottuðu sláturhúsi hafi átt stóran þátt í því að ákveðið var að hætta sauðfjárbúskap. Frá Þórisholti eru 402 kílómetrar á Hvammstanga þar sem er næsta lífrænt vottaða sláturhús. „Það var engin glóra að flytja skepnurnar alla þessa leið. Það kom aldrei til greina því að ávinningurinn af líf- rænni ræktun var í raun horfinn.“ Markaðssetningin í ólagi Sláturfélag Suðurlands á Selfossi hafði til skamms tíma lífræna vott- un en féll frá henni fyrir um þrem- ur árum. Guðni segir að ef því hefði verið haldið áfram þá væru afar miklar líkur á því að lífrænni framleiðslu hafði verið haldið áfram í Þórisholti. „Þeir gerðu hins vegar afar lítið til að markaðssetja þessa vöru að okkar mati. Mér finnst vera ákaflega mikil skamm- sýni ríkjandi varðandi afstöðu manna til lífrænnar framleiðslu. Það á bæði við um afurðastöðv- arnar en ekki síður stjórnvöld og bændaforystuna. Það er mikill vöxtur í eftirspurn eftir lífrænni framleiðslu en þessu er ekki sinnt af neinu viti hér á landi. Það verður að veita peninga í þennan mála- flokk til að hann nái að dafna.“ 400 km á lífrænt sláturhús  Aðeins tvö sláturhús hafa lífræna vottun  Lítið lífrænt við að flytja sauðfé hundruð kílómetra til slátrunar  Stuðningur enginn LÍFRÆN RÆKTUN Í KREPPU» 6 ➤ Ekkert sláturhús á landinuhefur lífræna vottun til að slátra stórgripum. ➤ Að minnsta kosti þrír aðilarhafa lífræna vottun á nauta- kjötsframleiðslu. ➤ Fjögur býli stunda lífrænansauðfjárbúskap eins og stendur. ➤ Erfileikar við að koma afurð-um á markað hamla því veru- lega að fleiri leggi út í slíka ræktun að sögn kunnugra. LÍFRÆNN LANDBÚNAÐUR Orkuveitan vill kaupa eign Osta- og smjörsölunnar að Bitruhálsi. Tíð meirihlutaskipti í borginni hafa tafið málið. Lokatilboð upp á tæpa tvo milljarða króna er á borð- inu og er beðið ákvörð- unar stjórnar OR. Eignin metin á 1,8 milljarða »2 Óvíst er hvort frumvarp Valgerðar Bjarnadóttur um breytingar á eft- irlaunakjörum alþingismanna og ráðherra verður rætt. Stjórnarsátt- málinn kveður á um endurskoðun til að koma á meira sam- ræmi í lífeyrismálum Óvíst hvort þingið ræðir eftirlaun »4 MYNDAALBÚMIл28

x

24 stundir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.