24 stundir - 08.03.2008, Page 28
MYNDAALBÚMIÐ
Sálin hans
Jóns míns
Sálin hans Jóns míns fagnar á mánudaginn
20 ára afmæli sínu og mun af því tilefni halda
tónleika í Laugardagshöll næstkomandi laug-
ardag með fulltingi aðstoðarmanna. Á þess-
um tímamótum gefur Sena einnig út allar
plötur Sálarinnar í tveimur veglegum öskjum
sem hafa hlotið nafnið Vatnaskil, en öskjurn-
ar innihalda allar tólf plötur Sálarinnar auk
þeirrar þrettándu sem er með lögum sem
komið hafa út á ýmsum safnplötum í gegn-
um árin en hafa ekki átt samastað á breiðskíf-
um sveitarinnar.
Stefán Hilmarsson opnar hér myndaalbúm
hljómsveitarinnar í gegnum tíðina.
Unglingar í félagsmiðstöð
Ung ling ar Guð mund ur og Stef án í fé lags mið stöð inni Ár seli í des-
emb er 1988. Ef vel er rýnt má greina ung linga bólu á vanga söngv ar-
ans, ca. í kinn beins stað. (mynd: ókunn ur)
FYRSTU ÁRIN
Myndataka
Lík ur smekk ur Okt ób er 1989. Sveit in hef ur lagt frá sér so ul-jakk ana og
skrýð ist hver eft ir smekk. En eins og sjá má er smekk ur manna nokk uð
lík ur, fjór ir af fimm í hvít um stutt erma bol. (mynd: Gunn ar Gunn ars son)
Inn lif un Guð mund ur lif ir sig inn í sól ó í Kefla-vík 1991. (mynd: Marg eir Vil hjálms son)
Hár prúð ur Stef án á tón leik un um Bíó rokki, 16. júní
1992. Um það leyti náði hár söngv ar ans nýj um
lægð um, þ.e. hafði aldr ei ver ið síð ara – hvorki fyrr
né síð ar. (mynd: Björg Sveins dótt ir)
Af sak ið hlé Í maí 1995 kom Sál in sam an eft ir tveggja ára hlé. Ráð ist var í gerð plöt unn ar Sól um nótt, magn ar arn ir ræst ir og lagt upp í langa tón leika ferð. (mynd: E. Snorr ar)
Ljós mynd í ster íó Sum ar ið 1997. Stef án vek ur at hygli tón leika gesta í
Ing ólfsca fé á ein hverju. Þessi bend ing var vel skrá sett, því eins og sjá
má var hún ljós mynd uð í ster íó. (mynd: Jó hann A. Krist jáns son)
Dul ar fullt hvarf Frið rik plokk ar kassa bassa
í Loft kast al an um 12. ág úst ‘99. Ári síð ar
hvarf bass inn í Laug ar dals höll og lágu Ian
Brown og hans fylgd ar lið und ir grun. Mál ið
er óupp lýst. (mynd: Hall dór Kol beins son)
Gam an mál Sál in 2001 Jens Hans son er í fylk ing ar-
brjósti og fer með gam an mál. (Mynd: Kjart an Már)
Sax ófón blást ur Jens blæs í ten ór sax ófón inn á tón leik um Sál ar-
inn ar og Sin fó 21. nóv. 2002. (mynd: Hall dór Kol beins son)
Erf ið ur bún ing ur 3/5 Sál ar inn ar á sviði Borg ar-
leik húss ins rétt fyr ir frum sýn ingu söng leiks ins „Sól
og Máni“, í janú ar 2003. Bún ing ur söngv ar ans
náði ekki út breiðslu, enda erf itt að vera í frakka yf ir
hon um. (mynd: Sig fús Pét urs son)
Mess að Guð mund ur mess ar yf ir tón leika gest um.
Frá út gáfu tón leik um á Vega í Kaup manna höfn, 5.
nóv emb er 2005. (mynd: Ald ís Páls dótt ir)
Kö ben For söngv ar inn svitn ar og þen ur radd bönd in í Sir kus-
bygg ing unni í Kö ben þann 18. apr íl 2007. Ung linga ból an frá því
des emb er ‘88 er loks ins horf in. (mynd: Svein björn Úlf ars son)
21. ÖLDIN
28 LAUGARDAGUR 8. MARS 2008 24stundir