24 stundir - 08.03.2008, Blaðsíða 34
ATVINNA
Samkaup Strax
Búðakór 1, Kópavogi
Óskum eftir starfsfólki á allar vaktir
Aðeins þjónustulundaðir og drifandi
einstaklingar koma til greina, eldri en 18 ára.
Fólk á öllum aldri hvatt til að sækja um.
Upplýsingar veitir verslunarstjóri
Þórhalla Grétarsdóttir í síma 898 6446
LAUGARDAGUR 8. MARS 2008ATVINNA34 stundir
510 3728
510 3726
1
!!!
Neytendastofa
Neytendastofa óskar eftir að ráða metnaðarfullan ein-
stakling til starfa á Öryggissviði stofnunarinnar. Um er
að ræða faglega krefjandi starf þar sem reynir á skipu-
lagshæfni og samskipti við innflytjendur, seljendur vöru
og þjónustu og faggiltar skoðunarstofur er annast fram-
kvæmd á markaðseftirliti í umboði Neytendastofu.
HELSTU VERKEFNI:
Skipulagning á markaðseftirliti með vörum sem
Neytendastofa annast lögum samkvæmt, með
það að markmiði að tryggja hagkvæmni og sam-
hæfingu í eftirliti á markaði
Umsjón með samskiptum Neytendastofu við fag-
giltar skoðunarstofur sem annast framkvæmd
markaðseftirlits hjá innflytjendum og verslunum
hér á landi í umboði hennar
Umsjón með samskiptum við önnur eftirlitsstjórn-
völd á Evrópska efnahagssvæðinu vegna tilkynn-
inga um hættulegar eða eftirlýstar vörur á markaði
Gerð verklagsreglna sem tengjast framkvæmd
markaðseftirlits með öryggi vöru
Þátttaka í gerð kynningarefnis um öryggi vöru,
CE-merkingar og ábyrgð innflytjenda og söluaðila
varðandi öryggi vöru
Þátttaka í innlendu og erlendu samstarfi um reglu-
gerðir, reglur og samhæfða staðla sem gilda
um öryggi vöru og merkingar
Menntun:
Sérfræðingur skal hafa lokið háskólaprófi, tækni-
fræði, iðnfræði eða annarri menntun sem nýtist í
starfi hans.
Almenn þekking:
Góð almenn þekking á tölvum og skrifstofu-
hugbúnaði
Góð íslensku- og enskukunnátta, færni í einu
Norðurlandamáli æskileg
Almenn þekking á íslensku stjórnkerfi og opinberri
stjórnsýslu er kostur
Hæfni:
Sjálfstæði, nákvæmni og frumkvæði í starfi.
Mjög góð almenn tölvukunnátta og reynsla í
notkun skrifstofuhugbúnaðar
Samskiptahæfileikar og gott vald á rituðu máli
Hæfni til að leiðbeina fólki
Nauðsynlegt er að viðkomandi geti hafið störf sem
fyrst. Um launakjör fer samkvæmt kjarasamningum
opinberra starfsmanna. Vakin er athygli á 20. gr. laga
nr. 96/2000, um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna
og karla.
Umsóknir óskast sendar Neytendastofu, Borgartúni 21,
105 Reykjavík, eða rafrænt á póstfang stofnunarinnar,
postur@neytendastofa.is, eigi síðar en 28. mars 2008.
Umsóknir geta gilt í sex mánuði. Öllum umsóknum
verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur
verið tekin.
Nánari upplýsingar um starfið veita Tryggvi Axelsson
forstjóri og Helga Sigurðardóttir fjármálastjóri í síma
510 1100. Netföng: tryggvi@neytendastofa.is og
helga@neytendastofa.is.
Öryggissvið Neytendastofu hefur m.a. umsjón með
málum er varða öryggi neytenda á Íslandi þ.á.m. að
skipulagningu á markaðseftirliti með vörum sem fram
fer hjá innflytjendum og seljendum vara og tekur ákvarð-
anir um afturköllun á hættulegum vörum á markaði.
SÉRFRÆÐINGUR
Öryggi vöru
og markaðseftirlit
Til sölu er skyndibitastaður sem
starfræktur hefur verið í mörg ár.
Eigendur vilja skipta á fasteign
að hluta til. Möguleikar til
söluaukningar er góðir.
Vinsæll veitingastaður
til sölu !
Upplýsingar veitir
Bjarni í 896-3875
Draumastarfið
1. Nafn:
Helga Viðarsdóttir.
2. Staða:
Framkvæmdastjóri markaðssviðs 66° Norður.
3. Ertu í draumastarfinu?
Já, hér er heimilisleg stemning.
4. Hvað vildir þú verða þegar þú varst lítil?
Dýralæknir og stefni reyndar enn á það.
5. Hvað varð um gamla, góða lopann?
Hann er í fullu gildi.
6. Ætlar þú að ganga á Hvannadalshnúk?
Já, að sjálfsögðu, stefni á toppinn.
7. Hvaða áhugamál stundar þú fyrir utan vinnutíma?
Allt sem gefur góða tilfinningu; matur, drykkur, útivist og
góður félagsskapur.
8. Gerir starfsfólkið eitthvað saman utan vinnu?
Já, klífum fjöll og syngjum í karókí.
9. Sérðu fyrir þér að þú munir sækja um annað starf í
framtíðinni?
Nei, en ég stefni á hrossarækt.
10. Hverju myndir þú breyta ef þú fengir að stjórna fyrir
tækinu í einn dag?
Bjóða öllu starfsfólkinu til Afríku til að klífa Kilimanjaro.
Helga ásamt vinnu fé lög um á toppi
Skarðs heið ar á Heið ar horni, hæsta
tindi Vest ur lands (1.053 m). Helga er
fyr ir miðju, hvít klædd.
107.000 eintök
á dag - ókeypis
Auglýsingasíminn er
510 3744
- kemur þér við