24 stundir - 08.03.2008, Blaðsíða 36

24 stundir - 08.03.2008, Blaðsíða 36
LAUGARDAGUR 8. MARS 2008ATVINNA36 stundir Umboðsmaður Umboðsmann vantar á Hvolsvöll Upplýsingar gefur María Viðarsdóttir í síma 569 1306 eða á marialija@mbl.isriali ja bl.is Sölumenn óskast til starfa Óskum eftir að ráða duglega og samviskusama starfsmenn til starfa sem fyrst. Sölumaður: Í starfinu felst að selja vöru okkar og þjónusta viðskiptavini fyrirtækisins á Reykjavíkursvæði ásamt sölumennsku um landið. Reynsla af sölumennsku eða iðnmenntun æskileg en ekki nauðsynleg. Vinsamlegast sendið umsóknir á netfangið oskar@hilti.is. Frekari upplýsinga um störfin veitir Óskar í símum 414 3700 og 822 0902. HAGI ehf. Stórhöfða 37, 110 Reykjavík Félagsþjónusta við Djúp Félagsráðgjafi við félagsþjónustu við Djúp Bolungarvíkurkaupstaður auglýsir stöðu félagsráðgjafa við félagsþjónustu við Djúp lausa til umsóknar. Um er að ræða nýja deild sem er samstarfsverkefni Bolungarvíkurkaupstaðar og Súðavíkurhrepps. Félagsráðgjafi mun sinna hefðbundnum félagsráðgjafarverkefnum á breiðum grunni. Næsti yfirmaður er bæjarstjóri. Félagsráðgjafi mun ásamt verkefnastjóra taka þátt í uppbyggingu félagsþjónustu í sveitarfélögunum. Gerð er krafa um félagsrágjafamenntun eða aðra menntun sem kemur að notum. Kröfur Í boði Félagsráðgjafamenntun eða sambærilega menntun Frumkvæði og kraftur Hugmyndaauðgi og lausnarmiðuð hugsun Lipurð í samskiptum Góð laun Frjótt og gott starfsumhverfi Fjölskylduvænn vinnustaður Stórbrotin náttúra og gott mannlíf Áhugasamir hafi samband við Grím Atlason bæjarstjóra Bolungarvíkur í síma 4507000 eða á netfangið grimur@bolungarvik.is Umsóknarfrestur er til 16. mars nk. Bolungarvíkurkaupstaður stendur við Ísafjarðardjúp og þar búa rúmlega 900 manns. Öll helsta þjónusta er á staðnum eins og t.d. sundlaug, íþróttahús, skóli, leikskóli, verslanir, bensínstöð, kaffihús og félagsheimili. Mannlíf er fjölbreytt og félagslíf gott og náttúra stórkostleg. Ísafjarðarðabær er í um 15 mínútna akstursfjarlægð. Á döfinni eru mfangsmiklar framkvæmdir sem munu setja jákvætt mark að sveitarfélagið næstu árin. Ókeypis -heim til þín - kemur þér við Glæsileg búslóð til sölu vegna flutninga Einnig til sölu svart leðursófasett, borð og sex stólar, geislaspilari og magnari, hátalarasúlur, alls kyns smáhlutir eins og Kitchen Aid hrærivél, saumavél, matvinnsluvél, kaffivél, brauðrist, ljós, málverk ofl. Gott verð ! Upplýsingar í síma: 694 5853 e. kl. 17.00 Að vinna heima Ef þú rekur þitt eigið fyrirtæki heima við þarftu ekki að kljást við stimpilklukkuna og almennar reglur fyrirtækisins, en um leið þarftu að kunna að deila tíma þínum á milli vinnunnar og fjölskyldunnar og setja þér takmörk. Nýleg rannsókn frá Cambridge-háskóla sýndi að meðal- vinnuvika karlmanna er 55 klukku- stundir á viku meðan konur vinna að meðaltali 68 klukkustundir á viku, meðtalin heimilisstörf og barnaumsjá. Það er því kannski ekkert skrýtið að fólk gleymi sér við og við og hlúi ekki nægilega að sjálfu sér og ástarsam- böndum. Sé unnið að heiman er mik- ilvægt að ákveða fastan vinnutíma en um leið fastan tíma sem notið er með fjölskyldu og vinum, þannig næst mun meira jafnvægi á báðum sviðum. Settu jafnmikla orku í fundi og róm- antísk kvöld eða vinamót. Fólk á það gjarnan til að bæta á sig sífellt meiri vinnu treysti það á sjálft sig hvað varðar innkomu en þó er mikilvægt að kunna að segja nei öðru hverju. Settu sjálfum þér takmörk í hverjum mánuði og ekki vinna fram yfir þau nema brýna nauðsyn beri til. Skil- greindu skrifstofuna heima við sem vinnuskrifstofu, slökktu á tölvunni og lokaðu dyrunum í lok dags og ekki fara þangað inn fyrr en næsta morgun. Sumir setja jafnvel skilti á hurðina sem segir opið eða lokað, bara til að minna sig á að vinnudeginum sé lokið. Loks getur nokkur einangrun fylgt því að vinna heima fyrir en gott ráð er að sækja fundi í hádeginu úti við eða hitta makann eða vini í hádegismat á veitingastað. Það lífgar upp á daginn og gerir hann skemmtilegri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.