24 stundir - 08.03.2008, Síða 52
DÆGRADVÖL KrossgátanTveir heppn ir þátt tak end ur fá bók ina Frjáls, sem er stór brot-in saga Aya an Hirsi Ali, en bók in hef ur vak ið mikla at hygli.
Það er bóka út gáf an Ver öld sem gef ur bók ina út. frettir@24stundir.is
LAUGARDAGUR 8. MARS 2008 stundir
Lárétt
4 Verðlaun fyrir að selja yfir 5000 eintök af plötu á
Íslandi. (9)
7 Sá aðili sem ríkti lengst á Bretlandi. (8)
9 ________ séra Jóns Magnússonar, þekkt rit. (10)
10 Refsitæki sem hinir brotlegu voru festir í og hafði
til sýnis (þf) (9)
11 Fyrsta _______ var haldið í Níkeu árið 325. Þar var
ályktað að Jesús væri bæði Guð og maður í senn. (12)
12 Balkanland sem er með þjóðarlénið .hr (7)
14 Höfuðborg Ástralíu. (8)
17 _____ Leifur Hafþórsson, þekktur kylfingur. (6)
19 Sean ____, leikari sem hefur leikið í myndunum
The Falcon and the Snowman, Dead Man Walking og
I Am Sam. (4)
21 “Hreiðrar sig ______” (7)
22 Höfuðborg Norður-Írlands. (7)
23 Lítið fylki í Bandaríkjunum, sem á landamæri að
Quebec. Höfuðborg þess er Montpelier. (7)
24 Jarðlög mynduð úr mylsnu eða upplausn sem
hefur sest til (6)
26 Einn tíundi úr sentímetra. (þf.) (10)
28 Franska fyrir “takk” (5)
29 Ritmál víkinga. (5)
31 Strassbourg er borg í ________. (10)
33 Spænskt slagverkshljóðfæri, mikið notað í
spænskri söng- og danstónlist. (11)
36 Sjávarguð. (4)
37 Greinarmerkið „ – “, (10)
38 Einsöngslag í óperu. (4)
Lóðrétt
1 Stór samfelld landsvæði (oftast í hitabeltinu) þar
sem nytjajurtir eru ræktaðar. (10)
2 Liststíll, sem einkennist af skrauti og íburði, og
stóð í blóma í Evrópu á 17. öld. (6)
3 ________ Jónsson, myndhöggvari. (8)
5 Sá sem fer niður skíðabraut á undan keppendum.
(9)
6 Faðir Rakelar, konu Jakobs en þau áttu Jósef. (5)
7 “____ með mér vaka í nótt” (5)
8 Rjúpa: karlfuglinn. (7)
9 Bókfell. (9)
13 Örvandi fíkniefni. (9)
15 Stórvaxna lauftréð af beykiætt sem myndar
akörn. (5)
16 Latína sem þýðir “Á því herrans ári”. (4,6)
18 Hérað fyrir norðan Samaríu þar sem þekktur
maður bjó og starfaði eftir kristsburð. (7)
20 Níundi mánuður ársins hjá Rómverjum. (8)
21 Efsti hluti hússtafns (5)
22 Klórkalk leyst upp í vatni, notað til hreinsunar og
til að aflitunar. (10)
25 Bæjarfélag þar sem Gunnar Einarsson er
bæjarstjóri. (8)
27 ____ Tamimi, fyrsti innflytjandinn til að taka sæti í
bæjarstjórn Hafnarfjarðar. (4)
30 Lítið þorp undir Eyjafjöllum. (6)
31 Konungur Egypta til forna. (5)
32 “Ég eflaust gæti kitlað _____ þitt.” (5)
34 Guð eyðingar og endurnýjunar í hindúisma (4)
35 Flatarmálseining, 4047 m2. (4)
Send ið lausn ina og
nafn þátt tak anda á:
Kross gát an
24 stund ir
Há deg is mó um 2
110 Reykja vík
1. Nýr aðstoðarmaður Björns Bjarnasonar,
dóms- og kirkjumálaráðherra, hefur verið
ráð inn. Hver er maðurinn?
2. Vísindamenn hafa gefið út aðvörun um
að sjaldgæfur fugl í svissnesku Ölpunum sé
í útrýmingarhættu vegna ágangs skíðaferða-
manna. Hvað kallast fuglinn?
3. Úttekt portúgölsku vefsíðunnar futebolfin-
ance.com á tekjuhæstu knattspyrnumönnum
Evrópu hefur verið birt. Hver er tekjuhæstur
samkvæmt henni?
4. Samkvæmt bandarískum rithöfundi sem
hefur ferðast um heiminn og kynnt sér ný-
tímaþrælahald hafa aldrei fleiri verið í ánauð.
Hversu margir eru í ánauð að hans mati?
5. Ný tegund af regnhlífum hefur verið kynnt
til sögunnar í Bandaríkjunum. Hvað er óhefð-
bundið við hana?
6. Fyrrum forsetafrú Frakklands, Cecilia
Ciganer-Albeniz, ætlar að ganga í hjónaband
síðar í mánuð inum. Hver er brúðguminn?
7. Menningarverðlaun DV 2007 voru
veitt í vikunni og voru verðlaunin afhent
í sjö flokkum. Hvaða hljómsveit vann
tónlistarflokkinn?
8. Bill Gat es, stofnandi Microsoft, er dottinn
af stallinum sem ríkasti maður heims. Hver
hefur nú tekið við titlinum samkvæmt ár-
legum lista Forbes-tímaritsins?
9. Gistinóttum á hót elum í janúar fjölgaði
um rúm 12 milli ára. Hvar fjölgaði þeim
hlutfallslega mest?
10. 66° Norður mun reisa eigin verksmiðju.
Hvar mun hún rísa?
11. Dómsdags hvelfingin svonefnda, öryggis-
geymsla á Svalbarða, hefur verið tekin form-
lega í notkun. Hvað verður geymt þar?
12. Danskir fiskimenn sem voru við veiðar
við Stórabelti í gær fengu nokkuð ófrýnilegan
hlut í net sitt á dögunum. Hver var hann?
13. Meistaramót Malasíu í golfi er nú í
fullum gangi. Hver hafði forystu nú undir lok
vikunnar?
14. Almenn kosning hófst í vikunni á vef
bresku tónlistarverðlaunanna fyrir hljóm-
plötu ársins. Hvaða Íslendingur er meðal
þeirra sem tilnefndir eru fyrir plötu ársins?
15. Bæjarstjóri í franska þorpinu Sarpourenx
hefur hótað íbúum harkalegum refsingum
gerist þeir svo djarfir að láta lífið. Hver er
ástæða þess?
FRÉTTAGÁTA LAUSN SÍÐUSTU GÁTU
Vinningshafar í 21. krossgátu
24 stunda voru:
Ósk ar H. Ól afs son,
Dæ lengi 2,
800 Sel foss.
VINNINGSHAFAR
1.ÞórirHrafnsson.
2.Capercaille.
3.BrasilíumaðurinnKaka.
4.27 milljónir manna.
5. Hún hvílir á öxlum notandans.
6. Richard Attais.
7. Hljómsveitin Amiina.
8. Ofurfjárfestirinn Warren Buffett.
9. Á höfuðborgarsvæð inu.
10. Í Kína.
11. Milljónir frætegunda mikilvægra plantna.
12. Fótur af karlmanni.
13. Englendingurinn Nick Dougherty.
14. Garðar Thór Cort es.
15. Það er ekki pláss fyrir fleiri í yfirfullum
kirkjugarði þorpsins.
Gunn laug ur Guð jóns son,
Borg ar holts braut 30,
200 Kópa vogi.
52
SVÖR VIÐ SPURNINGUNUM
Minningarkort
Minningar- og styrktarsjóðs
hjartaskjúklinga
sími 552 5744
Gíró- og kreditkortþjónusta