24 stundir - 08.03.2008, Side 68

24 stundir - 08.03.2008, Side 68
68 LAUGARDAGUR 8. MARS 2008 24stundir DAGSKRÁ Hvað veistu um Jim Carrey?1. Í hvaða kvikmynd fékk hann sitt fyrsta hlutverk?2. Hvaða fræga grínista lék hann í myndinni Man on the Moon? 3. Í hvaða mynd lék hann með Val Kilmer og Nicole Kidman? Svör 1.Rubberface 2.Andy Kaufman 3.Batman Forever RÁS 1 92,4 / 93,5  RÁS 2 90,1 / 99,9  REYKJAVÍK FM 101,5  BYLGJAN 98,9 FM 95,7  XIÐ 97,7  ÚTVARP SAGA 99,4  LÉTTBYLGJAN 96,7  GULLBYLGJAN 90,9  RONDÓ 87,7  Hrútur(21. mars - 19. apríl) Illur grunur læðist að þér en þú getur ekki staðfest hann. Ekki draga ályktanir út frá hálf- sannleik.  Naut(20. apríl - 20. maí) Ef þú ert þung/ur á brún getur útivera bjargað deginum. Farðu í hressandi göngutúr og kannaðu hvað það gerir fyrir líðanina.  Tvíburar(221. maí - 21. júní) Hvað sem þarf til að létta þér lund skaltu gera það. Þú þarft smá gleði í líf þitt.  Krabbi(22. júní - 22. júlí) Síðustu dagar hafa verið erfiðir en þú veist að það er bjartara framundan. Njóttu þess.  Ljón(23. júlí - 22. ágúst) Þú sækir mikinn styrk í fjölskylduna og veist að hún er til staðar fyrir þig. Vertu þakklát/ur, ekki allir eru svo heppnir.  Meyja(23. ágúst - 22. september) Þú ferð fljótlega á mannamót sem mun draga dilk á eftir sér. Mundu bara að þú gerðir allt sem þú gast.  Vog(23. september - 23. október) Þú þráir að auðga huga þinn en veist ekki al- veg hvernig. Fyrsta skrefið gæti verið heim- sókn í bókasafnið.  Sporðdreki(24. október - 21. nóvember) Þetta verður góður dagur og hann byrjar eftir því. Gerðu eitthvað eftirminnilegt í góðra vina hópi.  Bogmaður(22. nóvember - 21. desember) Þér finnst sem einn vinur sé að fjarlægjast þig. Það er auðvelt að koma í veg fyrir það ef þú virkilega vilt.  Steingeit(22. desember - 19. janúar) Það er einstaklingur í lífi þínu sem hefur slæm áhrif á líðan þína. Hvað ætlarðu að gera í því?  Vatnsberi(20. janúar - 18. febrúar) Þú stjórnar ekki hvað kemur fyrir þig en þú getur stjórnað hvernig þú bregst við því. Það getur gert gæfumuninn.  Fiskar(19. febrúar - 20. mars) Ekki láta smáatriðin fara í taugarnar á þér í dag. Heildarmyndin er það sem skiptir máli og þú veist hvað er best að gera. HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Fréttaskýringaþátturinn 60 Minutes skýrði frá bandarísku fjármálakreppunni á dögunum. Ein af afleiðingum hennar er sú að óheppið fólk í fjármálageiranum, sem hefur misst allt sitt, er byrjað að flýja skuldir heimila sinna með því að láta sig hverfa sporlaust. Miðað við fréttir af væntanlegum hópuppsögnum í íslenska fjár- málageiranum er óumflýjanlegt að sú staða komi upp hér á landi. Atvinnulausi viðskiptafræðingurinn lætur ekki bjóða sér hvað sem er þegar hann missir vinnuna í bankanum. Þrátt fyrir freistandi at- vinnutilboð frá 10-11 þá hentar starfið ekki manni sem var með svo góð laun að hann kvartaði ekki einu sinni undan verðinu á kjúk- lingabringum á Íslandi. En hvað er til ráða? Það er meira en að segja það að láta sig hverfa á Íslandi. Þegar viðskipta- fræðingurinn yfirgefur þakíbúðina í Skugga- hverfinu er í besta falli sæmileg skamm- tímalausn að flýja til Dalvíkur. Hann sér samt ekki fram á að geta borgað af íbúðinni, Range Rover-jeppanum og eldhúsinnréttingunni sem kostaði meira en einbýlishús á Stokkseyri – þannig að nýtt líf í fallegum bæ norður í rassgati er ekki svo slæm lausn í kreppunni. Atli Fannar Bjarkason finnur lausn handa atvinnulausa viðskiptafræðingnum. FJÖLMIÐLAR atli@24stundir.is Að lifa af í kreppunni 08.00 Barnaefni 10.30 Kastljós (e) 11.00 Kiljan (e) 11.45 07/08 bíó leikhús 12.15 Jörðin og nátt- úruöflin (Earth – The Biography: Eldfjöll) Nán- ari uppl. á http:// www.plymouth.ac.uk/ PlanetEarth. (e) (1:5) 13.10 Ofvitinn (Kyle XY II) (14:23) 13.55 Íslandsmótið í hand- bolta Bein útsending frá leik Hauka og Stjörnunnar í efstu deild kvenna. 15.50 Íslandsmótið í hand- bolta Bein útsending frá leik Hauka og Stjörnunnar í efstu deild karla. 17.35 Táknmálsfréttir 17.45 Gettu betur (e) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.45 Spaugstofan 20.10 Ævintýri – Ösku- buska (Fairy Tales: CinderellaLeikendur: James Nesbitt, Maxine Peake, Lucy Punch og Lucinda Raikes. 21.05 Í strákaliðinu (She’s the Man) Leikendur: Am- anda Bynes, Channing Tatum, Laura Ramsey. 22.50 Draugaskip (Ghost Ship) Leikendur eru Gabr- iel Byrne og Julianna Margulies. Atriði í mynd- inni eru ekki við hæfi barna. 00.25 Bandarísk baka 2 (American Pie 2) Leik- endur eru Jason Biggs, Shannon Elizabeth, Aly- son Hannigan. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. (e) 02.05 Útvarpsfréttir 07.00 Barnaefni 10.25 Yu–Gi–Oh! – Bíó- myndin (Yu–Gi–Oh! – The Movie) 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Glæstar vonir 14.15 Bandaríska Idol– stjörnuleitin (American Idol) (14/15/16:42) 17.25 Sjáðu Ásgeir Kol- beins kynnir allt það heit- asta í bíóheiminum. 17.55 Sjálfstætt fólk 18.30 Fréttir 19.10 Búi og Símon (Búi og Símon) Teiknimynd fyrir alla fjölskylduna. 20.40 Zathura: Geimævin- týri (Jumanji 2) (Zathura: A Space Adventure (Jum- anji 2)) Ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna. Að- alhlutverk: Jonah Bobo, Josh Hutcherson, Dax Shepard. 22.20 Samsærið (Cyper) Rómantískur framtíð- artryllir. Aðalhlutverk: Je- remy Northam, Lucy Liu, Nigel Bennett. 23.55 Árásin á 13. um- dæmi (Assault On Prec- inct 13) Hrollvekjandi spennutryllir. Aðal- hlutverk: Ethan Hawke, Laurence Fishburne, Maria Bello. 01.40 Drekaflugur (Oyen- stikker (Dragonflies)) Að- alhlutverk: Mikael Pers- brandt, Maria Bonnevie, Kim Bodnia. 03.30 Taxi Aðalhlutverk: Queen Latifah, Jimmy Fallon, Henry Simmons. 05.05 Maður/Kona (Man Stroke Woman) Breskur grínþáttur. (1:6) 05.35 Fréttir (e) 06.15 Tónlistarmyndbönd 08.00 Veitt með vinum (Eystri Rangá) 08.30 PGA Tour 2008 Há- punktar. 09.25 Inside the PGA 09.50 NBA körfuboltinn Úts. Phoenix – Utah. 11.50 Utan vallar 12.35 FA Cup Bein útsend. Man. Utd. – Portsmouth. 14.45 Meistaramörk 15.20 Inside Sport 15.50 W. Supercross GP 16.50 FA Cup – Preview Show 2008 17.20 FA Cup Bein útsend- ing. Barnsley – Chelsea. 19.30 Spænski boltinn Upphitun. 19.55 Spænski boltinn Bein útsending frá leik í spænska boltanum. 21.55 FA Cup Frá leik Man. Utd – Portsmouth. 23.35 Box Frá bardaga Roy Jones Jr. – Felix Trinidad 19. janúar. 06.00 Take the Lead 08.00 Beauty Shop 10.00 Fun With Dick and Jane 12.00 Fjölskyldubíó– Doctor Dolittle 3 14.00 Beauty Shop 16.00 Fun With Dick and Jane 18.00 Fjölskyldubíó– Doctor Dolittle 3 20.00 Take the Lead 22.00 War of the Worlds 24.00 Munich 02.40 Point Blank 04.05 War of the Worlds 10.50 Vörutorg 11.50 World Cup of Pool 2007 12.40 Rachael Ray (e) 15.40 Fyrstu skrefin (e) 16.10 Top Gear (e) 17.00 Skólahreysti (e) 18.00 Psych (e) 19.00 Game tíví (e) 19.30 The Office (e) 20.00 Bionic Woman (e) 21.00 Boston Legal (e) 22.00 Life Bandarísk þáttaröð um lögreglumann í Los Angeles sem þurfti að sitja saklaus í fangelsi í 12 ár en leitar nú þeirra sem komu á hann sök. (e) 23.00 Da Vinci’s Inquest Sakamálaþáttaröð. 23.50 The Dead Zone (9:11) 00.40 C.S.I. (e) 01.30 Law & Order (e) 02.20 Bullrun (e) 03.10 Professional Poker Tour (e) 04.40 The Boondocks (e) 05.00 Vörutorg 06.00  Tónlist 15.00 Hollyoaks 17.55 Skífulistinn 18.50 X–Files 19.35 George Lopez Show 20.00 Logi í beinni 20.35 Lovespring Int- ernational 21.05 Big Day 21.30 Wildfire 22.15 X–Files 23.10 George Lopez Show 23.35 Lovespring Int- ernational 24.00 Big Day 00.25 Wildfire 01.10 Skífulistinn 02.00 Tónlistarmyndbönd 08.00 Benny Hinn 08.30 Samverustund 09.30 Við Krossinn Gunnar Þorsteinsson 10.00 Jimmy Swaggart 11.00 Robert Schuller 12.00 Blandað ísl. efni 13.00 Michael Rood 13.30 Ljós í myrkri Sig- urður Júlíusson 14.00 Kvöldljós 15.00 Ísrael í dag 16.00 Global Answers 16.30 David Cho 17.00 Blandað ísl. efni 18.00 Kall arnarins 18.30 Way of the Master 19.00 Samverustund 20.00 Tissa Weerasingha 20.30 Kvikmynd (e) 22.30 Morris Cerullo 23.30 Michael Rood SJÓNVARPIÐ STÖÐ TVÖ SKJÁR EINN SÝN SIRKUS STÖÐ TVÖ BÍÓ OMEGA N4 12.15 Valið endursýnt efni frá liðinni viku Endurtekið á klst. fresti. 22.30 Tónlistinn 12. mars fer N4 á dreifikerfi Digital Ísland á rás 15. SÝN2 09.35 Heimur úrvalsdeild- arinnar 10.05 Hápunktar leiktíð- anna 11.05 Bestu leikir úrvals- deildarinnar Hápunktar. 11.35 Enska úrvalsdeildin Liverpool – West Ham. 13.15 Bestu leikir úrvals- deildarinnar Hápunktar. 14.15 Leikir helgarinnar Upphitun. 14.45 Enska úrvalsdeildin Bein útsending frá leik Liverpool og Newcastle. 16.55 Bestu leikir úrvals- deildarinnar Hápunktar. 17.25 Enska úrvalsdeildin Reading – Man. City. 19.10 4 4 2 Auktu frítímann og léttu þér vinnu eða nám. Nýttu þér hraðann! Næstu námske ið: 19. mars - 6 vik na námskeið - 2 0-22 28. mars - 3 vi kna hraðnámske ið - 17-20 31. mars - 6 vik na námskeið - 2 0-22 VR, Efling og önnur stéttarfélög greiða n iður námskeiðsgjaldið Skráðu þig strax í síma 586 9400 eða á www.h.i s ... og náðu meira ú t úr hverri mínútu ! Hagstæð greiðslud reifing

x

24 stundir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.