24 stundir - 05.04.2008, Blaðsíða 23

24 stundir - 05.04.2008, Blaðsíða 23
24stundir LAUGARDAGUR 5. APRÍL 2008 23 sviðum atvinnulífsins. Meðal ann- ars hefur stofnunin lagt áherslu á eftirlit með lyfjamarkaði og raf- orkumarkaði. Málsmeðferðarhraði eykst Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, segist telja að eftirliti með samkeppnismálum hér á landi sé tiltölulega vel háttað. Stofnunin hafi aukið málsmeð- ferðarhraða þrátt fyrir að málum sem til kasta hennar koma hafi fjölgað. Hins vegar sé ljóst að þörf sé á að styrkja embættið enn frekar, ekki síst til að flýta rannsókn mála. „Það hefur verið unnið að því að styrkja Samkeppniseftirlitið mikið síðustu misserin og vonandi verður framhald þar á. Með því hefur hraði á meðferð mála aukist en það er rétt að hafa í huga að það er ým- islegt sem getur haft áhrif þar á. Mörg þeirra mála sem við skoðum eru viðamikil og flókin. Það eru settar strangar kröfur á eftirlitið um að sýna fram á brot og rann- saka mál með viðhlítandi hætti og gefa málsaðilum færi á að koma með athugasemdir og upplýsingar. Það tekur auðvitað tíma og við fáum líka oft kvartanir frá aðilum mála varðandi það að þeir fái stutt- an tíma til að koma sínum athuga- semdum að.“ Að jafnaði 100 mál í gangi Páll Gunnar telur að engin eðl- isbreyting hafi orðið á samkeppn- iseftirliti hér á landi við breyting- arnar sem gerðar voru á samkeppnislögunum árið 2005. Markmiðið með þessum breyting- um hafi verið að gera vinnu við samkeppniseftirlit skilvirkari og það hafi að mörgu leyti tekist þó enn megi gera betur. Páll Gunnar segir hins vegar eðlilegt að mál taki tíma í vinnslu. „Að jafnaði eru í gangi hjá okkur 100 mál í einu. Það verður að hafa í huga að þessi mál eru mjög misjöfn að umfangi. Sér- staklega taka mál sem hafin eru með húsleit, þar sem að gríðarlega miklum gögnum er safnað, óhjá- kvæmilega langan tíma.“ Jamis X24 20”, 7-12 ára, álstell, 7 gíra Líka til svart Verð 26.990 kr. út í vorið Hjólaðu Það er hvergi slegið af gæðunum í Jamis barnahjólum Öll hönnunin miðar að því að öryggi barnanna okkar sé sem mest. Stellið er t.d. sérstaflega lágt við sætið til að auðvelda barninu að ná tökum á hjólinu. Og svo spillir ekki fyrir hvað hjólin eru flott. Jamis Lady Bug 12”, 2-5 ára Verð 13.990 kr. Jamis Hot Rod 12”, 2-5 ára Verð 13.990 kr. Jamis Laser 1.6 16”, 3-6 ára Verð 15.990 kr. Jamis Miss Daisy 16”, 3-6 ára Verð 15.990 kr. Jamis Laser 2.0 20”, 5-9 ára álstell, fótbremsa Verð 18.990 kr. ÍS L E N S K A /S IA .I S /U T I 41 84 2 04 /0 7 Jamis X20 20”, 6-9 ára, álstell, 6 gíra Verð 24.990 kr. HOLTAGÖRÐUM GLÆSIBÆ KRINGLUNNI SMÁRALIND SÍMI 545 1500 Jamis Ranger fjallahjól 17”- 21”, álstell, 21 gírar, ýmsir litir Verð áður 23.990 – 29.990 kr. Verð nú 16.793 – 20.993 kr. NÝ HJÓLADEILD! Komdu og sjáðu glæsilega hjóladeild í nýju búðinni okkar – Útilíf Holtagörðum Tilboð : 30% afslátt ur Kast George Bush hóf hornabolta- tímabilið á National Park í vikunni. ALDUR MÁLA MÁLAFRAMVINDA Ársbyrjun 2008 í samanburði við ársbyrjun 2007. 2007 í samanburði við 2006 Yngri en eins árs 1-2 ára 2 ára og eldri Mál til meðferðar í upphafi árs Mál til meðferðar í lok árs Mál stofnuð á árinu Málum lokið á árinu Málum lokið með ákvörðun á heimasíðu 52% 21% 28% 75 77 106 104 52 70% 19% 11% 77 96 136 117 70 Mál í byrjun árs 2007 Mál í byrjun árs 2008 2006 2007
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.