24 stundir - 05.04.2008, Blaðsíða 56

24 stundir - 05.04.2008, Blaðsíða 56
56 LAUGARDAGUR 5. APRÍL 2008 24stundir 24LÍFIÐ 24@24stundir.is a Það hefur aldrei verið gert svona þynþokka- fullt myndband á Íslandi. MYNDASÖGUR Aðþrengdur Afsakið að ég er til! . . .OG ÞAÐ ER AÐ KOMA MJÖG DJÚP OG KÖLD LÆGÐ MEÐ SNJÓSTORMI SEM MUN VARA ALLT T I L LOKA 2008 EÐA ÞANGAÐ TI L NOKKRIR ÁHORFENDUR HAFA HRINGT Í YFIRMANN MINN OG SAGT HONUM AÐ HÆKKA LAUNIN MÍN ÉG Á ÞENNAN STRÁKAR! Bizzaró OK, það má segja það að þetta sé einskonar skemmtisigling. En þið megið ekki leika ykkur að skjaldbökunum BREYTANLEG RÚM Áhugamanneskjur á öllum aldri um leirlist komu saman nýliðna helgi á Ásmundarsafni og létu hendur standa fram úr ermum. „Við erum reglulega með leirsmiðjur hér á safninu. Hugmyndin er að fólk virði fyrir sér listaverkin á staðnum, fái innblástur og njóti svo leiðsagnar leiðbeinanda við að leira sjálft,“ segir Soffía Karlsdóttir kynning- arstjóri. Verkefnið eða leirsmiðjan hefur verið í gangi í nokkurn tíma og mælst vel fyrir að hennar sögn en þátttakendur byrja á stuttri yf- irferð um safnið og leggjast svo í leirmótun. „Við leggjum mikið upp úr því að auka starfsemi, bæði fyir börn og fullorðna, og leirsmiðjan er kjörinn staður fyrir fjölskyldur að gera sér dagamun í fallegu og menningarlegu umhverfi,“ segir Soffía. Leirsmiðja Ásmundarsafns er öllum opin og aðgangur að henni frír. Leiráhugafólk leirar af kappi Feðgin Eir Lilja Daníelsdóttir með föður sínum Daníel Ásgeirssyni. Feðgar Ólafur litli í faðmi föður síns, Eg- ils Finnbogasonar. Fjölskyldan Maria Wedel, Sunna Daða- dóttir Wedel og Daði Þorsteinsson. Í smiðjunni Oddný Jónsdóttir, Anton Sigurðarson og Eva Sigurðardóttir. Ungmennráð UNICEF og nemendur nokkurra menntaskóla höf- uðborgarsvæðisins stóðu fyrir styrktartónleikum í liðinni viku. Lilja Dögg Kvennómær var einn af skipuleggjendum. „Tónleikarnir voru frábærir og hljómlistarfólk stóð sig með stakri prýði,“ segir hún, en þrátt fyrir það var ekki húsfyllir á NASA þar sem dagskráin fór fram. „Þetta er í fyrsta skipti, svo ég viti til, sem menntaskólar skipuleggja álíka viðburði í sameiningu eins og þessa styrktartónleika,“ segir Lilja Dögg sem aðhefst ýmislegt á hinum ólíkustu vígstöðvum. Fjölmenni á styrktartónleikum Broshýrar snótir … og fjólubleik ljós við barinn. Mættar á NASA Síðhærðar Reykjavík- urstúlkur fjölmenntu á tónleikana. Hjón Stigu létt dansspor og settu ekki fyrir sig að brosa framan í ljósmyndara. Skvísur Lilja Indriðadóttir, Björk Jóns- dóttir, Tinna Sigurðardóttir og Hildur Gísladóttir. „Það hefur aldrei verið gert svona þynþokkafullt myndband á Ís- landi,“ segir Valli Sport, umboðs- maður hljómsveitarinnar Merze- des Club. Merzedes Club tók nýverið upp myndband við lagið Meira frelsi með upptökumanninum Gústa Jak. Hljómsveitin beitir kynþokk- anum óspart í myndbandinu sem verður frumsýnt í Laugarásbíói á mánudag og miðar verða gefnir á FM957 þann sama dag. „Þetta myndband mun vekja mikla at- hygli,“ segir Valli og lofar því að frumsýning myndbandsins muni ekki fara framhjá neinum. Gríðarlegur kynþokki Eróbik kynþokki Rebekka, söngvari Merzedes Club, stígur sporin ásamt stöllum sínum. Þeim er greinilega umhugað um að hafa línurnar í lagi. Meiri dans Mikið er dansað í myndbandinu, enda lagið hresst. Dans Rebekka dansar með hópnum. Já, það er fjör. Svipsterkir Gillz og Ceres gretta sig í myndavélina. Pumpa Vöðvabúntin í Merzedes Club sýna hvernig þeir fóru að því að smyrja á sig vöðvunum. En hvernig verða þeir svona brúnir. Meira eróbik Líkamsrækt er í stóru hlutverki í myndbandinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.