24 stundir - 05.04.2008, Blaðsíða 59

24 stundir - 05.04.2008, Blaðsíða 59
24stundir LAUGARDAGUR 5. APRÍL 2008 59 MIRALE Síðumúla 33 108 Reykjavík sími: 517 1020 Opið mán.–föstud. 11–18 laugardag 11–16 www.mirale.is 25% afslátt Mirale tekur við umboði fyrir hið þekkta franska húsgagnafyrirtæki Ligne Roset af öllum vörum Af því tilefni höfum við ákveðið að rýma til í versluninni og bjóða Vinkonurnar Katie Holmes og Victoria Beckham komust í blöð- in í vikunni eftir að hafa borðað saman á veitingastað í Los Angel- es og segjast menn nú vita af hverju þær séu eins horaðar og raun ber vitni. Að sögn veitinga- manna á staðnum deildu þær ein- um diski af grænu salati, án sósu, og litlu fiskstykki ásamt spínat- ræmu. Þessu skoluðu þær niður með hálfu glasi af kóki útþynntu með köldu vatni. hþ Katie og Victoria í megrun saman Ofurfyrirsætan Naomi Campbell var látin laus gegn tryggingu í gær, eftir að hafa hrækt og gargað á lögreglumann á Heatrow- flugvelli í gær. Mun hún hafa misst stjórn á skapi sínu eftir að í ljós kom að ein af töskum hennar týndist. Var hún í kjölfarið færð á lögreglustöð í London og mátti hún dúsa þar í sjö tíma. hþ Látin laus gegn tryggingu Variety greinir frá því að Dimen- sion Films hafi tryggt sér end- urgerðarréttinn á myndinni Short Circuit frá árinu 1986. Upphaflega myndin greindi frá vélmenninu Johnny 5 sem skyndilega öðlaðist persónuleika og samvisku eftir að hafa orðið fyrir eldingu. Upphaflegu hand- ritshöfundarnir munu vera að vinna að nýju handriti. vij Endurgerð á Skammhlaupinu Gary Brooker, söngvari Procol Harum, hefur unnið aftur fullan rétt á stefgjöldum fyrir lagið A Whiter Shade Of Pale. Orgelleik- arinn Matthew Fisher sagðist hafa samið hina auðþekkjanlegu orgellínu lagsins og vildi 40 pró- sent stefgjalda af laginu. A Whi- ter Shade Of Pale komst í fyrsta sæti við útgáfu og var uppáhalds- lag Johns Lennons árið 1967. re Vinnur stef- gjaldamál Nýleg könnun meðal nemenda í tónlistar- skólanum Tech Music Schools um 25 vinsælustu gítarstef allra tíma leiðir í ljós að London er rokkaðasta borg Englands og önnur stærsta rokkborg heims, en fjögur stefjanna voru samin í London og sex í Los Angeles. Óvænt þykir að 18 af 25 lögunum eru yfir 20 ára gömul og sum- ir þeirra nemenda sem kusu ekki fæddir þegar stefin voru samin. Niðurstöðurnar eru því sigur klassíska rokksins. Hér má líta listann: 1. Smoke On The Water – Deep Purple (1973), 2. Smells Like Teen Spirit – Nirvana (1991), 3. Walk This Way – Aerosmith (1975) 4. Purple Haze – Jimi Hendrix (1967), 5. Sweet Child O Mine – Guns N Roses (1987), 6. Paradise City – Guns N Roses (1987), 7. Ace Of Spades – Motorhead (1980), 8. Enter Sandman – Metallica (1991), 9. Under The Bridge – Red Hot Chilli Peppers (1992), 10. Welcome To The Jungle – Guns N Roses (1987), 11. Run To The Hills – Iron Maiden (1982), 12. Walk – Pantera (1992), 13. Johnny Be Goode – Chuck Berry (1958), 14. Back In Black – AC/DC (1980), 15. Immigrant Song – Led Zeppelin (1970), 16. Wake Up – Rage Against The Machine (1992), 17. Highway to Hell – AC/DC (1979), 18. My Generation – The Who (1965), 19. 7 Nation Army – The White Stripes (2003), 20. Born To Be Wild – Steppenwolf (1968), 21. Give It Away – Red Hot Chilli Peppers (1991), 22. Paranoid – Black Sabbath (1970), 23. Voodoo Chile (Slight Return) – Jimi Hendrix (1967), 24. Eye Of The Tiger – Survivor (1982), 25. Money For Nothing – Dire Straits (1984). heida@24stundir.is 25 vinsælustu gítarstefin kosin í breskum tónlistarskóla Flest þeirra yfir 20 ára gömul Getty Images Slash gítarleikari Guns’N’Roses Hljómsveitin á 3 lög á topp-10 yfir vinsælustu gítarstefin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.