24 stundir - 05.04.2008, Blaðsíða 33

24 stundir - 05.04.2008, Blaðsíða 33
LAUGARDAGUR 5. APRÍL 2008 37ATVINNAstundir Störf í boði hjá Ísafjarðarbæ Umhverfisfulltrúi - Um er að ræða 100 %, nýtt starf umhverfisfulltrúa hjá Ísafjarðarbæ. Umhverfisfulltrúi ber ábyrgð á því að útlit bæjarins sé snyrtilegt og bæjarfélaginu til sóma. Hann þarf að hafa forystu um bætta umgengni, endurnýtingu og endurvinnslu úrgangs og halda uppi fræðslu og áróðri í því skyni. Helstu verkefni: • Yfirumsjón með málaflokknum í umboði sviðsstjóra framkvæmdasviðs og umhverfisnefndar. • Gerð umhverfisáætlana og verkefni á sviði Staðardagskrár 21 • Yfirumsjón með opnum svæðum og útivistarsvæðum í samstarfi við garðyrkjustjóra. • Umsjón með skipulagi sorphirðu, sorðeyðingu og endurvinnslu • Skipulagning starfa vinnuskóla • Störf fyrir umhverfisnefnd og önnur verkefni sem tengjast umhverfismálum Menntunar- og hæfniskröfur: • Menntun á sviði skrúðgarðyrkjufræða, umhverfisfræða eða annað sambærilegt nám • Starfsreynsla á sviði umhverfismála æskileg • Hæfni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði og leiðtogahæfni Umsóknarfrestur er til 18. apríl n.k. Nánari upp- lýsingar veitir mannauðsstjóri í síma 450-8000 eða um netfangið mannaudsstjori@isafjordur.is tarf í oði hjá Ísafjarðarbæ Lausar kennarastöður Við leitum að áhugasömu starfsfólki í eftirfarandi störf næsta skólaár. • Umsjónarkennar og kennara á yngsta-, mið- og elsta stig • Textílkennara • Íþróttakennara • Myndmenntakennara í hlutastarf • Sérkennara, stjórnanda í sérdeild og þroskaþjálfa í 100% starf • Heimilisfræðikennara í hlutastarf • Danskennara í hlutastarf Grindavík er blómlegt sveitarfélag með um 2700 íbúa í aðeins 45 km. fjarðlægð frá höfuðborgarsvæðinu. Nemendur eru um 500 í 1.-10. bekk. Í skólanum er unnið framsækið starf af áhugasömu starfsfólki. Unnið er að innleiðingu uppbyggingarstefnunnar – Uppeldi til ábyrgðar. Frekari upplýsingar um skólann er að finna á heimasíðu hans http://skolinn.grindavik.is Upplýsingar veita skólastjóri og aðstoðarskólastjóri í símum 660-7320 og 660-7319 (netfang gulli@grindavik.is.). Umsóknarfrestur til 25. apríl Skólastjóri. Grunnskólinn í Grindavík www.grund.is Sjúkraliði Verkefnastjóri Sjúkraliðar með framhaldsnám í öldrunar- hjúkrun gegna verkefnisstjórastöðum á Grund. Laus er til umsóknar önnur af tveimur stöðum á almennri hjúkrunar- deild. Krefjandi og spennandi starf í stöðugri þróun. Sjúkraliðar – Hópstjórar Okkur á Grund langar að bæta við þann góða hóp sjúkraliða sem þegar er starf- andi við heimilið. Reynsla af öldrunarhjúkr- un er æskileg. Laus er staða á almennri hjúkrunardeild og jafnframt staða á sérdeild fyrir minnis- skerta. Starfshlutfall 80-100%. Starf hópstjóra á Grund er sjálfstætt og fjölbreytt. Hjúkrunarfræðingur er alltaf til staðar í húsinu til ráðgjafar og stuðnings. Einnig vantar okkur sjúkraliða á morgun, kvöld- og helgarvaktir á almennri hjúkrunardeild. Ýmsir vaktamöguleikar og starfshlutföll í boði. Nemar í heilbrigðisfræðum Við erum að ráða nema áf ýmsum sviðum og af öllum námsárum til sumarafleys- inga. Góð reynsla til framtíðar! Allar nánari upplýsingar veitir Sigrún Faulk hjúkrunarforstjóri, virka daga frá klukkan 9.00-16.00 í síma 530-6116. Grund, dvalar- og hjúkrunarheimili Hringbraut 50 s. 530 6100 WE RECRUIT VOOT STARFSMANNAMIÐLUN HAFNARGATA 90 230 REYKJANESBÆR SÍMI 420 9500 WWW.VOOT.IS LANGAR ÞIG AÐ STARFA ERLENDIS? Voot starfsmannamiðlun leitar að duglegum verkamönnum, smiðum og sjómönnum til aðstarfa erlendis. Góð laun eru í boði fyrir rétta aðila. Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast skrái sig á heimasíðu okkar www.voot.is Við ráðum í störfin vikuna 7 - 11. apríl. www.voot.is Samstarfssjóður Nuuk-Reykjavíkur-Þórshafnar auglýsir eftir styrkumsóknum fyrir árið 2008 Reykjavíkurborg er aðili að sjóði höfuðstaða Færeyja, Grænlands og Íslands. Sjóðurinn hefur að markmiði að efla skilning og samstarf, m.a. á sviði menningarmála, milli þessara borga, íbúa þeirra, samtaka og stjórn- málamanna og veita fjárstyrki til verkefna sem þjóna þessum markmiðum. Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum til verkefna sem tengjast samskiptum milli bæjanna og efla tengsl þeirra með einhverjum hætti, t.d. á sviði menningar, fræðslu eða íþrótta. Í umsókn skal lýsa fyrirhuguðum verkefnum ítarlega, fyrirkomulagi þeirra, tímasetningu og kostnaði. Umsókn skal beint til: Samstarfssjóður Nuuk-Reykjavíkur-Þórshafnar b.t. skrifstofu borgarstjórnar Ráðhúsi Reykjavíkur 101 Reykjavík Umsóknir berist eigi síðar en föstudaginn 9. maí n.k. og koma umsóknir sem síðar kunna að berast ekki til afgreiðslu. Sérstök umsóknareyðublöð fást í upplýsingum í Ráðhúsi Reykjavíkur. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu borgarstjórnar, Ráðhúsi Reykjavíkur, s: (354) 411 4702. Stjórn sjóðsins mun afgreiða umsóknir í júní n.k. Reykjavík, 3. apríl 2008 Borgarstjórinn í Reykjavík Umsóknareyðublað er á mbl.is, neðst á forsíðu hægra megin. Athugið að hægt er að setja ferilskrá og mynd í viðhengi með umsóknareyðublaði. Árvakur hf. óskar eftir að ráða dreifingarfulltrúa til starfa í dreifingardeild. Starfið felur í sér að skipuleggja mönnun vegna dreifingar á Morgunblaðinu og 24 stundum auk annara dreifingaverkefna. Starfið felur í sér mikil samskipti við blaðbera og aðra dreifingaraðila. Við leitum að starfsmanni sem getur unnið sjálfstætt, hefur líflega og óþvingaða framkomu og er tilbúinn til að vinna vaktavinnu. Um er að ræða starf til frambúðar og til sumarafleysinga. Nánari upplýsingar um störfin gefur Örn Þórisson, dreifingarstjóri í síma 569-1356; eða á tölvupóstfangi orn@mbl.is Dreifingarfulltrúi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.