24 stundir - 05.04.2008, Blaðsíða 60

24 stundir - 05.04.2008, Blaðsíða 60
60 LAUGARDAGUR 5. APRÍL 2008 24stundir DAGSKRÁ Hvað veistu um Cameron Diaz?1. Til hvaða eyþjóðar rekur hún ættir sínar?2. Hver var mótleikari hennar í hennar fyrstu kvikmynd? 3. Í hvaða mynd lék hún eiganda fótboltaliðs? Svör 1.Kúbu 2.Jim Carrey 3.Any Given Sunday RÁS 1 92,4 / 93,5  RÁS 2 90,1 / 99,9  REYKJAVÍK FM 101,5  BYLGJAN 98,9 FM 95,7  XIÐ 97,7  ÚTVARP SAGA 99,4  LÉTTBYLGJAN 96,7  GULLBYLGJAN 90,9  RONDÓ 87,7  Hrútur(21. mars - 19. apríl) Vertu til staðar fyrir vini og vandamenn í dag þrátt fyrir að þú þurfir þá að fresta eigin verk- efnum.  Naut(20. apríl - 20. maí) Þú átt mjög auðvelt með að lesa fólk í dag og það gerir daginn mun skemmtilegri.  Tvíburar(221. maí - 21. júní) Hlutirnir ganga frekar hratt fyrir sig hjá þér í dag en þú þarft að gæta þess að gleyma ekki mikilvægum atriðum.  Krabbi(22. júní - 22. júlí) Þetta verður frekar undarlegur dagur hjá þér en jákvæður engu að síður. Þú átt sér- staklega auðvelt með öll samskipti í dag.  Ljón(23. júlí - 22. ágúst) Vinir þínir eiga erfitt með að nálgast þig í dag og þú ættir að gæta þess að vera opin/n fyrir tillögum þeirra.  Meyja(23. ágúst - 22. september) Dagurinn verður einstaklega rólegur og þú munt eiga erfitt með að koma nokkru í verk. Reyndu samt að klára verkin þín.  Vog(23. september - 23. október) Þú ert föst/fastur á milli steins og sleggju í vinnu eða á heimilinu og þarft að gefa þér tíma til að komast að því hvað þú vilt gera.  Sporðdreki(24. október - 21. nóvember) Þú ert uppfull/ur af jákvæðri orku og ættir að nota tækifærið og skapa eitthvað spennandi.  Bogmaður(22. nóvember - 21. desember) Þú ert í sérstaklega góðri aðstöðu til þess að prófa eitthvað alveg nýtt og ættir að vera óhrædd/ur við að taka áhættu.  Steingeit(22. desember - 19. janúar) Nú er rétti tíminn til þess að tengjast fjöl- skyldumeðlimum sem hafa verið í bakgrunn- inum hingað til.  Vatnsberi(20. janúar - 18. febrúar) Vinur eða samstarfsmaður mun leita til þín með vandamál sem þarf að leysa og þú ættir að gefa þér tíma til að sinna honum.  Fiskar(19. febrúar - 20. mars) Í dag skaltu gefa þér tíma til þess að upp- götva nýja eiginleika hjá sjálfri/sjálfum þér. Þú hefur marga leynda hæfileika. HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Raunveruleikaþættir eru mjög sérstök tegund sjónvarpsefnis. Gæðin eru sjaldnast mikil, en á móti kemur að þegar maður byrjar að horfa er erfitt að hætta. Raunveruleikaþættir eru svo kjánalega dramatískir, svo mikill antí-spegill á hvernig samfélagið er í raun og veru, að erfitt er að slíta sig frá þeim. Áhorfið verður fíkn, enda verður maður ávallt háður því slæma. Hæðin á Stöð 2 er æpandi sönnun þess að Ís- lendingar kunna ekki að haga sér í raunveru- leikaþáttum. Pörin rífast ekki, þau skila verk- efnum snemma og rígur á milli para er enginn. Þessi hegðun er þveröfug við þá sem gengur og gerist í erlendum gæða-raunveruleikaþáttum. Í staðinn fyrir að leggja gildrur hvert fyrir annað bjóða þau í mat og færa hvert öðru gjafir með smeðjulegt bros á vör. Svo kyssast allir og faðma hver annan í staðinn fyrir að rífa í hár. Loks sakna ég þess að sjá ekki baktalið sem er helsta einkenni allra bandarískra raunveruleikaþátta. Mér finnst framleiðendur Hæðarinnar hafa brugðist. Auðvitað á að ala á ósætti milli par- anna og beinlíns egna þeim saman í ólgandi graut af ósætti. Framleiðendur Hæðarinnar gera sér ekki grein fyrir að þeir eru að framleiða raunveruleikasjónvarpsefni – ekki nýja þáttaröð af Kærleiksbjörnunum. Atli Fannar Bjarkason skrifar um Hæðina á Stöð 2. FJÖLMIÐLAR atli@24stundir.is Kærleiksbirnirnir á Hæðinni 08.00 Barnaefni 10.30 Kastljós (e) 11.00 Kiljan (e) 11.45 07/08 bíó leikhús 12.15 Jörðin og nátt- úruöflin (Earth – The Biography: Höfin) (e) (4:5) 13.10 Leyndarmál kynjanna (Secrets of the Sexes) (e) (1:3) 14.05 Drottningarskrúði (Festens drottning) (e) 14.35 Finni segir frá – Í landi vættanna (En utan- landsfinländare berättar: Landvättarnas land) (e) 15.05 Ofvitinn (Kyle XY II) (18:23) 15.50 Íslandsmótið í hand- bolta Bein útsending frá leik Vals og Stjörnunnar í efstu deild karla. 17.40 Táknmálsfréttir 17.50 Útsvar (e) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.45 Spaugstofan 20.10 Prinsessan á ísnum (Ice Princess) Kanadísk fjölskyldumynd um stúlku sem er staðráðin í að verða meistari í listhlaupi á skautum. Leikendur: Mic- helle Trachtenberg, Joan Cusack, Hayden Panet- tiere og Kim Cattrall. 21.50 Guðir og hershöfð- ingjar (Gods and Generals) Bíómynd um hershöfðingj- ann og stríðshetjuna Thomas “Stonewall“ Jack- son og framgöngu hans í þrælastríðinu. Leikendur: Jeff Daniels, Stephen Lang, Robert Duvall og Mira Sorvino. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 01.20 Útvarpsfréttir 07.00 Barnefni 10.30 Yu–Gi–Oh! – Bíó- myndin (Yu–Gi–Oh! – The Movie) 12.00 Hádegisfréttir Frétt- ir, íþróttir, veður og Mark- aðurinn. 12.30 Glæstar vonir (Bold and the Beautiful) 14.15 Bandaríska Idol– stjörnuleitin (American Idol) Dómarar eru Simon Cowell, Paula Abdul og Randy Jackson. 16.10 Vinir (Friends) 16.40 Blaðurskjóða (Gos- sip Girl) 17.25 Sjáðu Ásgeir Kol- beins kynnir allt það nýj- asta í bíóheiminum. 17.55 Sjálfstætt fólk (Halla Linker) Seinni hluti. Umsjón hefur Jón Ársæll. 18.30 Fréttir 19.10 Kobbi og risaferskj- an (James and the Giant Peach) Ævintýramynd byggð á sögu Roalds Dahls um níu ára mun- aðarlausan strák sem er sendur til dvalar hjá frændfólki sínu. Vistin er ekki góð og hann finnur að hann er ekki velkominn. 20.30 Hetjur heimskauts- ins (Eight Below) 22.25 Beinalykillinn (The Skeleton Key) 00.10 Carter þjálfari (Coach Carter) Aðal- hlutverk leikur Samuel L. Jackson. 02.20 Ósjálfbjarga í óbyggðum (Without a Paddle) 04.25 Kvennaflagari í klípu (Bad Boy) 05.50 Fréttir og Ísland í dag 08.00 Formúla 1 – Barein 09.00 FA Cup – Preview Show 2008 09.25 Utan vallar 10.15 Formula 3 10.45 F1: Tímataka Bein útsending. 12.20 FA Cup 2008 (WBA – Portsmouth) Bein út- sending. 14.00 Augusta Masters Official Film 14.55 NBA körfuboltinn 16.50 Inside Sport 17.20 Spænski boltinn 17.50 Meistarad. Evrópu Útsending frá leik Arsenal og Liverpool. 19.30 Meistaradeildin (Meistaramörk) 19.50 Spænski boltinn (Mallorca – Real Madrid) Bein útsending. 23.25 Box Joe Calzaghe – Peter Manfredo 04.00 The Omen 06.00 Everyday People 08.00 In Her Shoes 10.10 Fantastic Voyage 12.00 Glory Road 14.00 Everyday People 16.00 In Her Shoes 18.10 Fantastic Voyage 20.00 Glory Road 22.00 Radioland Murders 24.00 Gang Tapes 02.00 Breathtaking 11.00 Vörutorg 12.00 World Cup of Pool 2007 (22:31) 12.50 Rachael Ray (e) 15.50 Top Gear (e) 16.40 Skólahreysti Grunn- skólakeppni í fitness- þrautum. Kynnir Jón Jós- ep Snæbjörnsson.Skóla- krakkar af vesturlandi keppa á Akranesi. (e) 17.30 Psych (e) 18.20 Survivor: Micronesia 19.10 Game tíví (e) 19.40 Everybody Hates Chris (e) 20.10 Jericho (e) 21.00 Boston Legal (e) 22.00 Life (e) 22.50 The Boondocks (14:15) 23.15 Svalbarði með Þor- steini Guðmundssyni. (e) 00.05 C.S.I. (e) 00.55 Law & Order (e) 01.45 Professional Poker Tour (e) 03.10 C.S.I. (e) 04.50 Vörutorg 05.50 Tónlist 15.00 Hollyoaks 18.00 Skífulistinn 19.00 Talk Show With Spike Feresten 19.30 Comedy Inc. 20.00 Hæðin 20.45 George Lopez Show 21.10 X–Files 21.55 Talk Show With Spike Feresten 22.20 Comedy Inc. 22.45 Hæðin 23.35 George Lopez Show 24.00 X–Files 00.45 Skífulistinn 01.35 Tónlistarmyndbönd 07.00 Kall arnarins Steven L. Shelley 07.30 Um trúna og til- veruna Friðrik Schram 08.00 Benny Hinn 08.30 Samverustund 09.30 Við Krossinn Gunnar Þorsteinsson 10.00 Jimmy Swaggart 11.00 Robert Schuller 12.00 Blandað ísl. efni 13.00 Michael Rood 13.30 Ljós í myrkri Sig- urður Júlíusson 14.00 Kvöldljós með Ragn- ari Gunnarssyni 15.00 Ísrael í dag Ólafur Jóhannsson 16.00 Global Answers 16.30 David Cho 17.00 Blandað ísl. efni 18.00 Kall arnarins Steven L. Shelley 18.30 Way of the Master 19.00 Samverustund 20.00 Tissa Weerasingha 20.30 Kvikmynd (e) 22.30 Morris Cerullo 23.30 Michael Rood SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁR EINN STÖÐ 2 SPORT STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 BÍÓ OMEGA N4 19.15 Valið endursýnt efni frá liðinni viku. End- urtekið á klst. fresti. STÖÐ 2 SPORT 2 08.35 Heimur úrvalsdeild. 09.05 Bestu leikir úrvals- deild. (Liverpool/Arsenal) 10.05 Goals of the Season 2000/2001 11.00 Leikir helgarinnar (Enska úrvalsdeildin) 11.30 Enska úrvalsdeildin Beint frá leik Arsenal og Liverpool. 13.45 Enska úrvalsdeildin Beint frá leik Man. City og Chelsea. Sport 3: New- castle – Sunderland. Sport 4: Blackburn – Tottenham. Sport 5: Aston Villa – Bolt- on. Sport 6: Fulham – Sun- derland 15.55 Bestu leikir úrvalsd. 16.25 Enska úrvalsdeildin (Newcastle – Reading) 18.10 4 4 2 7 manna sjálfskiptur dísil sportjeppi...
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.