24 stundir - 05.04.2008, Blaðsíða 31
LAUGARDAGUR 5. APRÍL 2008 31ATVINNAstundir
!
Helstu verkefni:
• Vinna við bróderingu á ýmsan vinnu- og útivistarfatnað
• Vinna við ýmsar merkingar í samstarfi við aðrar deildir
fyrirtækisins
Hæfniskröfur:
• Reynsla í bróderingu, bútasaum eða saumavinnu æskileg
• Nákvæmni í starfi
• Góð almenn tölvukunnátta
• Hæfni í mannlegum samskiptum
Umsóknarfrestur er til og með 14. apríl 2008. Nánari upplýs-
ingar um starfið veitir Héðinn Hólmjárn, í síma 535 6600.
Umsókn ásamt ferilskrá sendist á starf@66north.is
Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og öllum
umsóknum svarað.
Vegna aukinna umsvifa leitar
66°Norður að starfsmanni í
merkingadeild.
Klæddu þig vel
www.66north.is
Kennarar athugið!
Viltu vera með í því að gera góðan skóla enn betri?
Lausar eru kennarastöður við Grunnskóla Snæfellsbæjar
frá og með næsta skólaári
Áhugasömum er bent á að hafa samband við Magnús Þór Jónsson skólastjóra,
í símum 433-9900 og 894-9903, eða senda tölvupóst á maggi@gsnb.is eða
gs@gsnb.is. Öllum umsóknum verður svarað.
Hafðu samband, þú tapar engu en gætir grætt mikið!
Starfsstöðvar skólans eru á Hellissandi, í
Ólafsvík og á Lýsuhólsskóla.
Meðal mögulegra kennslugreina er almenn
kennsla og umsjón á yngsta- og miðstigi,
textílmennt, smíðar, heimilisfræði og
myndmennt, auk íslensku-, stærðfræði-,
samfélagsfræði- og dönskukennslu á ung-
lingastigi. Einnig stjórn Verkefnavers skól-
ans. Aðrir möguleikar eru fyrir hendi!
Lögð er áhersla á einstaklingsmiðað nám
þar sem nemendur fá kennslu miðað við
þroska og getu, að efla sjálfstæði nem-
enda, samvinnu og árangursrík vinnu-
brögð, með áherslu á vellíðan nemenda og
virðingu þeirra fyrir sjálfum sér, öðru fólki
og umhverfi sínu. Skólinn stefnir að fá
Grænfána á allar starfsstöðvar í vor, unnið
er skv. Olweusaráætlun og skólaárið 2008-
2009 er stefnt að stórauknu námsvali á öll-
um skólastigum. Skólinn er umvafinn
mörgum af fallegustu náttúruperlum Ís-
lands sem býður upp á mikla möguleika í
starfi.
Snæfellsbær er 1700 manna bæjarfélag á
vestanverðu Snæfellsnesi. Helstu þéttbýl-
iskjarnar bæjarfélagsins eru Ólafsvík,
Hellissandur og Rif. Í Snæfellsbæ er gott
að búa, öll helsta þjónusta er í bæjarfélag-
inu og félagslíf mjög öflugt. Þá er sama
hvort talað er um þjónustu sveitarfélagsins
(heilsugæsla, leikskólar, tónskóli o.fl.) eða
einkaaðila (verslanir, líkamsræktarstöð
o.fl.). Félagslífið er margbrotið, s.s. klúbba-
starf, kórar og mikil gróska í íþróttalífi,
hvort sem er hjá börnum eða fullorðnum.
Nú er að grípa tækifærið og ganga til liðs
við metnaðarfullan hóp sem ætlar sér
stöðugt að gera góðan skóla betri!
Ljósþing óskar eftir að ráða starfsmann.
Í starfinu felst:
• Ljósleiðartengingar í dreifistöðvum
• Ljósleiðaratengingar í fyrirtækjum
• Samvinna við hönnuði og aðra sem koma
að verkinu.
Leitað er að nákvæmum og ábyrgum einstak-
lingi sem getur unnið sjálfstætt í stóru lang-
tíma verkefni. Reynsla æskileg en ekki skilyrði.
Áhugasamir hafi samband í síma 840-6680
eða á netfangið maggi@ljosthing.is.
Ljósþing ehf sérhæfir sig í lagningu og tengingu á
Ljósleiðurum og vinnur næstu árin að stóru langtíma
verkefni við ljósleiðaralagnir.
Ljósþing ehf – S: 588-0027
Stapahrauni 7 – 220 HF – www.ljosthing.is
Ljósleiðaratengingar
Sunnulækjarskóli
Skóli með áherslu
á þróunarstarf og
nýbreytni í starfsháttum
auglýsir eftir
kennurum til starfa
Kennara vantar til starfa við Sunnulækjarskóla á Selfossi
næsta haust. Skólinn var stofnaður haustið 2004 og mun
vaxa um einn árgang á ári næstu ár. Skólaárið 2008-2009
verða um 400 nemendur í skólanum í 1.-8. bekk.
Í skólanum er lögð áhersla á sveigjanlega og fjölbreytta
kennsluhætti, einstaklingsmiðað nám, teymisvinnu kenn-
ara, ábyrgð nemenda og góða samvinnu allra sem að
skólastarfinu koma.
Umsjónarkennara vantar á yngsta, mið- og elsta
stig. Einnig vantar sérkennara og kennara til að
kenna tónmennt, heimilisfræði, íþróttir, sund, dans
og smíðar. Þá vantar dönsku- og enskukennara.
Ýmist getur verið um heilar stöður eða hlutastörf
að ræða.
Umsækjandi þarf að hafa kennarapróf, góða skipulags-
hæfileika og mikla hæfni í mannlegum samskiptum.
Reynsla af teymisvinnu og áhugi á þróunarstarfi eru mikil-
vægir eiginleikar.
Nánari upplýsingar má fá hjá skólastjóra í síma 480 5400
eða birgir@sunnulaek.is og á heimasíðu skólans
www.sunnulaekjarskoli.is
Umsóknarfrestur er til 28. apríl næstkomandi.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitar-
félaga og KÍ.
Umsókn með upplýsingum um menntun, starfsreynslu og
umsagnaraðilum berist Birgi Edwald, skólastjóra,
birgir@sunnulaek.is. Einnig er hægt að senda umsóknir á
heimilisfang skólans.
Sveitarfélagið Árborg
auglýsir eftir kennurum
til starfa veturinn
2008-2009