24 stundir


24 stundir - 09.04.2008, Qupperneq 36

24 stundir - 09.04.2008, Qupperneq 36
36 MIÐVIKUDAGUR 9. APRÍL 2008 24stundir 7 manna sjálfskiptur dísil sportjeppi... DAGSKRÁ Hvað veistu um Robert Downey Jr.1. Hvað heitir platan hans sem hann gaf út árið 2004?2. Frá hvaða sjónvarpsþætti var hann rekinn vegna fíknar sinnar? 3. Hvaða fræga leikara lék hann árið 1992? Svör 1.The Futurist 2.Ally McBeal 3.Charlie Chaplin RÁS 1 92,4 / 93,5  RÁS 2 90,1 / 99,9  REYKJAVÍK FM 101,5  BYLGJAN 98,9 FM 95,7  XIÐ 97,7  ÚTVARP SAGA 99,4  LÉTTBYLGJAN 96,7  GULLBYLGJAN 90,9  RONDÓ 87,7  Hrútur(21. mars - 19. apríl) Þú stendur á krossgötum í lífinu og veist ekki alveg í hvaða átt þú vilt fara. Gefðu þér tíma til þess að velja.  Naut(20. apríl - 20. maí) Gefðu þér tíma til að dekra við sjálfa(n) þig í dag. Allt annað getur beðið betri tíma.  Tvíburar(221. maí - 21. júní) Þú þarft að sinna öllum þeim verkefnum sem bíða athygli þinnar. Þegar því er lokið getur þú haldið áfram.  Krabbi(22. júní - 22. júlí) Ekki hafa áhyggjur af því þó að hugmyndir þínar virðist svolítið klikkaðar í dag. Því villtari sem þær eru því betra.  Ljón(23. júlí - 22. ágúst) Þú ert með hugann við lagaleg atriði í dag en það þýðir ekki að einhver sé í vandræðum.  Meyja(23. ágúst - 22. september) Reyndu að grafa upp nánari upplýsingar um málefni sem hefur verið þér mjög hugleikið síðustu vikur og mánuði.  Vog(23. september - 23. október) Gefðu þér tíma til að skoða háttalag fólksins í kringum þig. Þú munt komast að einhverju nýju og spennandi um samferðarfólk þitt.  Sporðdreki(24. október - 21. nóvember) Þú ættir að vara þig á því að gera óraunhæf- ar kröfur til vina og vinnufélaga. Þeir geta ekki gert meira en sitt besta.  Bogmaður(22. nóvember - 21. desember) Í dag er góður dagur til þess að slaka á og leyfa hlutunum að gerast án þinna afskipta.  Steingeit(22. desember - 19. janúar) Þú átt sérstaklega auðvelt með að komast að kjarna málsins í dag og ættir að nota tæki- færið og leysa flókin verkefni sem hafa beðið þín.  Vatnsberi(20. janúar - 18. febrúar) Þú ert með hugann við fortíðina og ættir að nota tækifærið til þess að gera upp gömul mál.  Fiskar(19. febrúar - 20. mars) Þú ert mjög slök/slakur í dag og nýtur þess að vera heima og dunda þér í eldhúsinu og garðinum. HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Lokaþátturinn um vinalega fjöldamorðingj- ann Dexter er búinn og ennþá veltir hann fyrir sér hvort hann sé illmenni eða hetja. Síðasti þátturinn gaf til kynna að hann ætlaði að halda áfram að myrða þá sem hafa myrt saklausa í næstu þáttaröð. Hann mun því væntanlega áfram glíma við eigin samvisku, sem hann segist reyndar ekki hafa. Lokaþátturinn var frábær. Þvílíkt uppgjör - fullkominn endir á magnaðri þáttaröð. Dexter er aftur kominn á byrjunarreit. Löggan sem kom upp um hann er dáin og Dexter endaði á að myrða einu konuna sem þekkti hann og vissi af voðaverkum hans. Hann myrti hana ekki að ástæðulausu. Hún sprengdi lögguna sem kom upp um hann í loft upp. Löggan var saklaus en konan sem Dextir myrti elskaði hann af öllu hjarta og taldi hann vera sálufélaga sinn. Dexter efast þó um að hann sé með sál svo að tilfinn- ingar hennar voru ekki gagnkvæmar. Það er ekkert sem stendur í vegi fyrir því að Dexter geti haldið áfram að myrða og lifa til- finningalausu lífi í næstu þáttaröð. Hann getur haldið áfram að blekkja konuna sem elskar hann og börnin hennar geta haldið áfram að halda að honum sé annt um þau. Ég get ekki beðið. Atli Fannar Bjarkason skrifar um lokaþáttinn um vina- lega fjöldamorðingjann Dexter. FJÖLMIÐLAR atli@24stundir.is Magnað lokauppgjör 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Kappflugið í him- ingeimnum (e) (14:26) 17.55 Alda og Bára (Ebb and Flo) (12:26) 18.00 Disneystundin 18.01 Alvöru dreki (23:35) 18.23 Sígildar teiknimynd- ir 18.30 Nýi skólinn keis- arans (27:42) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Fæðingarheimilið – Í blíðu og stríðu (Private Practice: Come Rain or Shine) Kynning á banda- rískri þáttaröð sem hefst að viku liðinni. Þar segir frá Addison Montgomery, lækni í Grey’s Anatomy– þáttunum, sem heimsækir gömul skólasystkini sín til Kaliforníu. 20.55 Gatan (The Street II) Leikenda eru Dean Andrews, Mark Benton, Kieran Bew, Will Mellor og Vincent Regan. (3:6) 22.00 Tíufréttir 22.25 Kiljan Bókmennta- þáttur í umsjón Egils Helgasonar. Kolbrún Bergþórsdóttir og Páll Baldvin Baldvinsson eru álitsgjafar þáttarins. Text- að á síðu 888. 23.10 Brúðuheimilið verð- ur til (The Making of Doll- house) Frönsk heim- ildamynd um gerð myndarinnar Brúðuheim- ilið eftir leikriti Henriks Ibsens sem sýnd verður á sunnudagskvöld. 00.10 Kastljós 00.45 Dagskrárlok 07.00 Camp Lazlo 07.25 Ofurhundurinn Krypto 07.50 Kalli kanína og fé- lagar 08.10 Oprah 08.50 Í fínu formi 09.05 Glæstar vonir (Bold and the Beautiful) 09.25 Ljóta Lety (La Fea Más Bella) 10.35 Heimilið tekið í gegn (Extreme Makeover: Home Edition) 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 Systurnar (Sisters) 13.55 Stóra undrið (Phe- nomenon) 15.30 Til dauðadags (’Til Death) 15.55 Skrímslaspilið (Yu Gi Oh) 16.18 Batman 16.43 Könnuðurinn Dóra 17.08 Tracey McBean 17.18 Refurinn Pablo 17.28 Glæstar vonir (Bold and the Beautiful) 17.53 Nágrannar 18.18 Ísland í dag, Mark- aðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag og íþróttir 19.30 Simpson–fjöl- skyldan 19.55 Vinir (Friends) 20.20 Tískuráð Tim Gunns (Tim Gunn’s Guide to Style) 21.10 Miðillinn (Medium) 21.55 Klippt og skorið (Nip/Tuck) 22.40 Oprah 23.25 Læknalíf (Grey’s An- atomy) 00.10 Kompás 00.45 Rómaveldi (Rome) 02.25 Bein (Bones) 07.00 Meistaradeild Evr- ópu (Liverpool – Arsenal) . 08.40 Meistaradeildin (Meistaramörk) 09.00 Meistaradeild Evr- ópu (Chelsea – Fener- bahce) 13.35 Spænsku mörkin 14.20 Meistaradeild Evr- ópu (Liverpool – Arsenal) 16.00 Meistaradeildin (Meistaramörk) 16.20 Meistaradeild Evr- ópu (Chelsea – Fener- bahce) 18.00 Meistaradeildin – upphitun (Upphitun) 18.30 Meistaradeild Evr- ópu Bein útsending frá leik Man. Utd og Roma. Sport 3: Barcelona – Schalke. 20.40 Meistaradeildin (Meistaramörk) 21.00 Meistaradeild Evr- ópu (Barcelona – Schalke ) 22.50 Augusta Masters Official Film (Augusta Masters Official Film) 23.45 Meistaradeild Evr- ópu (Man. Utd. – Roma) 01.25 Meistaradeildin (Meistaramörk) 04.00 Spartan 06.00 Singing Detective 08.00 Pokémon 5 (Poké- mon hetjur) 10.00 Cheaper By Dozen 2 12.00 Rumor Has It 14.00 Pokémon 5 (Poké- mon hetjur) 16.00 Cheaper By Dozen 2 18.00 Rumor Has It 20.00 Singing Detective 22.00 Possible Worlds 24.00 Edge of Madness 02.00 Hellraiser: Inferno 07.00 Skólahreysti (e) 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Tónlist 15.25 Vörutorg 16.25 Snocross (e) 16.50 World Cup of Pool 17.45 Rachael Ray 18.30 Jay Leno (e) 19.15 Skólahreysti (e) 20.10 Less Than Perfect (4:13) 20.30 Fyrstu skrefin Rætt við Þráinn Bertelsson afa og uppalanda og Rætt er við Kristínu Helgu Gunn- arsdóttur rithöfund um börn,uppeldi og bóklest- ur. Fjallað um lesblindu og rætt við Guðrúnu J Benediktsdóttur, Davis- kennara. (10:12) 21.00 America’s Next Top Model (7:13) 21.50 Lipstick Jungle (2:7) 22.40 Jay Leno 23.25 Boston Legal (e) 00.15 Life (e) 01.05 C.S.I. 01.55 Vörutorg 02.55 Tónlist 16.00 Hollyoaks 17.00 Special Unit 2 17.45 X–Files 18.30 The War at Home 19.00 Hollyoaks 20.00 Special Unit 2 20.45 X–Files 21.30 The War at Home 22.00 Hell’s Kitchen 22.45 Shark 23.30 Extreme: Life Thro- ugh a Lens 00.15 Tónlistarmyndbönd 08.00 Trúin og tilveran 08.30 David Cho 09.00 Fíladelfía 10.00 Global Answers 10.30 David Wilkerson 11.30 Við Krossinn Gunnar Þorsteinsson 12.00 CBN fréttir og 700 klúbburinn 13.00 Ljós í myrkri 13.30 Maríusystur 14.00 Robert Shuller 15.00 Kall arnarins 15.30 T.D. Jakes 16.00 Morris Cerullo 17.00 Blandað ísl. efni 18.00 Maríusystur 18.30 Tissa Weerasingha 19.00 David Wilkerson 20.00 Ísrael í dag 21.00 CBN fréttir og 700 klúbburinn 22.00 Michael Rood 22.30 Blandað ísl. efni 23.30 T.D. Jakes SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁR EINN STÖÐ 2 SPORT STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 BÍÓ OMEGA N4 19.15 Fréttir og Að norðan Norðlensk málefni, viðtöl og umfjallanir. Endurtekið á klst. fresti til kl. 12.15 daginn eftir. STÖÐ 2 SPORT 2 07.00 Enska úrvalsdeildin (West Ham – Portsmouth) 15.10 Enska úrvalsdeildin (West Ham – Portsmouth) 16.50 Enska úrvalsdeildin (Fulham – Sunderland) 18.30 Heimur úrvalsdeild- arinnar 19.00 Coca Cola mörkin 19.30 Ensku mörkin 20.30 4 4 2 21.50 Leikur vikunnar 23.30 Enska úrvalsdeildin (Arsenal – Liverpool)

x

24 stundir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.