24 stundir - 15.04.2008, Blaðsíða 34
34 ÞRIÐJUDAGUR 15. APRÍL 2008 24stundir
HEILL HEIMUR
AF SKEMMTUN
Opið sunnudaga til fimmtudaga
11.00 -24.00
Opið föstudagaoglaugardaga
11.00 - 02.00
UNIVERSAL
C O N T O U R W R A P
TM
Með Universal líkamsvafningi
missir þú í minnsta lagi 16 cm
í hvert skipti.
Fljótlegur árangur
sem skilar sér strax.
Hverju hefur þú að tapa?
Stórhöfða 17, 110 Reykjavík
Sími: 577 7007
líkamsvafningur
Grennandi
170 fm verslunarhús til sölu við
Miðvang í Hafnarfirði. Eign með
mikla möguleika og góð áhvílandi
langtímalán í erlendri myntkörfu
yen/fr.franki. Verslunarhúsnæðið er í
Miðvangi 41 við hliðina á Samkaups-
verslun. Innréttað sem söluturn og
vídeóleiga ásamt öllum innréttingum og tækjum. Flott húsnæði með kerfislofti
og flísalögðum gólfum. Loftræstikerfi, flott lýsing. WC, eldhús, lager, skrifstofa
og salur. Góðir gluggar á framhlið. Verðhugmynd á allan pakkan er kr 45 milj
áhv. lán ca 27 milj. Skipti möguleg.
Hafið samband við Jóhannes í s-6151226
eða á skrifstofu Eignavers í s-5532222
Eggert Sk. Jóhannesson, Jóhannes Eggertsson, Ólafur Thoroddsen hdl.
Fasteignasalan Eignaver
Sími 553-2222 • eignaver.is
Síðumúli 13 • 108 Reykjavík
Til sölu eða leigu – Laust strax
170 fm verslunarhúsnæði
24LÍFIÐ
24@24stundir.is a
Það er óhætt að fullyrða að drengurinn hafi heillað íslend-
inga með einlægri framkomu og söngrödd sinni. Því er bara
spurning hvenær Wainwright mun aftur heiðra íslenska tónlistar-
unnendur með nærveru sinni.
Hið bandaríska tímarit Parade hefur birt ár-
legan lista sinn yfir tekjur nokkurra ein-
staklinga úr röðum fræga fólksins og er
óhætt að segja að margt komi á óvart á þeim
lista. Það sem kemur ekki á óvart á listanum
er það að spjallþáttadrottningin Oprah Win-
frey trónar á toppnum en hún þénaði um 260
milljónir dollara á síðasta ári en á eftir henni
kom Tiger Woods með 115 milljónir dollara.
Á listanum má einnig sjá að hundurinn
Trouble þénaði 12 milljónir dollara á síðasta
ári og var því ofar á listanum en til dæmis
Scarlett Johansson (5 milljónir) og Jessica
Alba (9 milljónir). Trouble var áður í eigu
hóteldrottningarinnar Leonu Helmsley en
hún arfleiddi hundinn að fúlgu fjár þegar
hún lést á síðasta ári. vij
Hundur toppar Scarlett
Hin nýja dVb-gallabuxnalína
Victoriu Beckham hefur ekki fall-
ið í góðan jarðveg og nú þegar
eru búðir farnar að taka bux-
urnar úr sölu. Ástæðan fyrir sölu-
leysinu, að sögn búðareigenda,
mun vera sú að Victoria hefur
ekki verið nógu dugleg að kynna
buxurnar góðu með því að mæta
opinberlega í búðirnar. vij
Beckham-buxur
seljast ekkert
Fyrrverandi
rapparinn Vanilla
Ice hefur verið
handtekinn í
Flórída fyrir að
beita eiginkonu
sína ofbeldi. Eftir
um sólarhrings rifrildi hjónanna,
sem snerist um kaupæði eig-
inkonunnar, ákvað eiginkonan að
kalla eftir aðstoð lögreglunnar
þar sem Vanilla Ice var farinn að
láta hnefana tala. vij
Vanillu-Ísinn
lemur konu sína
MYNDASÖGUR
Aðþrengdur Afsakið að ég er til!
ÞAÐ VIRÐIST SEM NÁUNGINN UPPI Á LOFTI
HAFI EKKI MIKINN ÁHUGA Á AÐ ÉG VINNI Í
LOTTÓINU. ÉG ER MARGBÚINN AÐ BIÐJA HANN UM
VINNING UNDANFARNA MÁNUÐI . ÆTLI ÞAÐ SÉ EKKI
VEGNA ÞESS AÐ ÉG TEK GÚLSOPA AF MESSUV ÍNINU.
ÞAÐ ER BARA ÚTAF KRÖKKUNUM
SEM VIÐ ERUM ENNÞÁ SAMAN.
Bizzaró
Ef ég svo mikið sem
heyri ykkur syngja
þetta „Snæfinnur
snjókarls lag“ einu
sinni enn læt ég
ykkur fá það óþvegið.
Stoltir sigurvegarar með eggið og aurinn Kristleifur Daðason, Herwig Lejsek og
Friðrik Heiðar Ástvaldsson
Frumkvöðlar að baki Eff2 tec-
hnologies báru sigur úr býtum í
Frumkvöðlakeppni Innovit sem
haldin var fyrir íslenska há-
skólanema og nýútskrifaða. Loka-
athöfn keppninnar var haldin síð-
asta laugardagseftirmiðdegi í hinu
ofurhuggulega húsi við tjörnina,
Iðnó. Háttvirtur iðnaðarráðherra
hélt tölu, sló á létta strengi og veitti
sigurvegurum eftirsótt verðlaun,
Gulleggið, ásamt ávísun upp á
1.500.000 krónur. bjorg@24stundir.is
Gullegginu verpt
við tjörnina
Glaðir Helgi Magnússon, Össur Skarp-
héðinsson og Jón Ágúst Þorsteinsson.
Fjölskylda Inga Rún Sigurðardóttir,
Sverrir Bollason og Oddur Sverrisson.
Áhugafólk um frumkvöðla Þau Tryggvi
Elínarson og Guðlaug Birna Björnsdóttir.
Kanadíski prinsinn Rufus Wain-
wright sló upp tónleikum í Há-
skólabíói á sunnudagskvöld vopn-
aður sinni einstöku stemningu og
nánd við áheyrendur. Fjöldi fólks
lagði leið sína á atburðinn, fagnaði
vorinu og naut þess að sjá hinn
unga hæfileikapilt flytja lög frá
ferlinum sem verður að teljast
langur miðað við aldur söngv-
arans. Það er óhætt að fullyrða að
drengurinn hafi heillað Íslendinga
með einlægri framkomu og söng-
rödd sinni. Því er bara spurning
hvenær Wainwright mun aftur
heiðra íslenska tónlistarunnendur
með nærveru sinni.
Rufus kyrjar
í Háskólabíói
Fráfarandi ritstjóri Monitors, Birgir
Örn Steinarsson, og Kolbrún Kristjáns-
dóttir.
Krúttin Ólafur Páll Gunnarsson, Elsa
Jakobsdóttir og Arngerður Árnadóttir.
Áhugasöm Þröstur Sigurðsson og Hera
Sigurðardóttir.
Tilbúin fyrir tónaflóðið Pálmi Gunn-
arsson í fylgd með Önnu Ólafsdóttur.