24 stundir - 01.05.2008, Blaðsíða 20
20 FIMMTUDAGUR 1. MAÍ 2008 24stun
Nýskráður: 5.2007 - Ekinn: 12 þús km - Slagrými: 4000 cc - Hestöfl: 306 hö
Tog: 700 Nm - Skipting: 7 þrepa Sjálfskiptur - Litur: Silfur
Verð 14.050.000,-
Tilboð 10.790.000,-
Mercedes Bens GL 420 Dísil 700 Nm
DVD kerfi með skjám í höfuðpúðum, Navigation, Fjarstýrð dísilmiðstöð, Glertopplúga,
Bluetooth símbúnaður, Rafstýrð sæti með minni, Hiti í sætum og stýrishjóli, AIRMATIC
loftpúðafjöðrun, Dráttarkrókur, BI-Xenon ökuljós, HARMAN-KARDON hljómkerfi, 6
diska geislaspilari, 7 sæta, Rafdrifin niðurfelling á 3 sætaröð, Rafopnun á afturhlera,
Torfærupakki hátt og lágt drif, Viðarinnrétting, Þakbogar, Loftþrýstingsskynjari á
hjólbörðum, Króm útlitspakki, Stálhlífðarpanna, Bakkmyndavél, PARKTRONIC fjarlæðgar-
skynjari, Leðurklætt mælaborð, Dökkar rúður, I-Pod tengi, Stærri rafgeymir o.m.fl.
Með öllum hugsanlegum aukahlutum, fl uttur inn nýr af umboði í ábyrgð.
Nýskráður: 10.2005 - Ekinn: 30 þús. km - Slagrými: 4197 cc - Hestöfl: 390 hö
Skipting: Sjálfskiptur - Litur: Svartur
Verð 11.500.000,-
Tilboð 7.990.000,-
Range Rover Supercharged
Loftpúðafjöðrun, leiðsögukerfi, Innbyggður sími, 20” álfelgur, Dökkar hliðar-
rúður, Leðuráklæði, Minnistillingar í sæti, Hiti í fram og aftursætum, Hiti í
stýrishjóli, Sóllúga, DVD kerfi með skjám í höfuðpúðum, Innbyggt sjónvarp,
Xenon ökuljós, Bakkmyndvél o.m.fl.
Innfl uttur nýr af umboði og er í ábyrgð
Nánari upplýs. hjá Bílabúð Benna / Notaðir bílar - 587 1000 - Bíldshöfða 10
Porsche notaðir bílar
Nýskráður: 31.1.2008 - Ekinn: 1.900 km - Slagrými: 4500 cc - Hestöfl: 282 hö
Skipting: Sjálfskiptur - Litur: Silfur
Verð 13.119.000,-
Tilboð 10.900.000,-
Toyota Land Cruiser 200 Dísil
Loftpúðafjöðrun, leiðsögukerfi, Bluetooth símbúnaður, 20” álfelgur, Dökkar
hliðarrúður, Leðuráklæði, Hiti í sætum, Sóllúga, Vetrardekk, 7 sæta, Lyklalaust
aðgengi, 6 diska geislaspilari, Bakkmyndvél o.fl.
Innfl uttur nýr af umboði og er í ábyrgð
Nánari upplýs. hjá Bílabúð Benna / Notaðir bílar - 587 1000 - Bíldshöfða 10
Afsl
áttu
r -2
.21
9.0
00,
-
Afsl
áttu
r -3
.51
0.0
00,
-
Afsl
áttu
r -3
.26
0.0
00,
-
Sumardekk hjólbarðaþjónusta
Sumar- og heilsársdekk fyrir allar gerðir fólksbíla og jeppa.
Hagstætt verð og traust þjónusta.
Reykjavík Akureyri
Tangarhöfða 15 : 587 5810 Réttarhvammi 1 : 464 7900
Vagnhöfða 6 : 577 3080
www.alorka.is
P
IP
A
R
•
S
ÍA
•
8
07
53
Við tökum vel á móti þér
á þjónustustöðvum okkar!
Umboðsaðili fyrir Bridgestone hjólbarða
Lögreglumessa verður í Lang-
holtskirkju í dag kl. 11 en þetta er
15. skipti sem slík messa er hald-
in. Lögreglukórinn syngur undir
stjórn Guðlaugs Viktorssonar og
organisti verður Jón Stefánsson.
Starfsfólk lögreglunnar les ritn-
ingarorð. Að guðsþjónustu lok-
inni býður Lögreglukórinn til
kirkjukaffis. Almenningur er
hvattur til að mæta í messuna.
Sr. Hans Markús Hafsteinsson,
héraðsprestur og fyrrverandi lög-
reglumaður, og sr. Kjartan Örn
Sigurbjörnsson, sjúkrahús-
prestur og prestur lögreglunnar,
þjóna fyrir altari. Ræðumaður
verður Snorri Magnússon, ný-
kjörinn formaður Landsambands
lögreglumanna.
Syngjandi lögregluþjónar
Margt er á seyði í myndlistarheiminum í dag. Í kjallara Korpúlfsstaða
verður sýningin Flóð sem er samsýning listamanna og hönnuða sem
hafa aðstöðu í húsinu. Vinnustofur verða opnar og gestum og gang-
andi gefst kostur á að skoða málverk, leirlist, grafík og fleira. Opið
verður kl. 13-17.
Boðið verður upp á leiðsögn um sýningar í Hafnarborg kl. 20 en þar
voru þrjár sýningar opnaðar á dögunum.
Síðasti sýningardagur útskriftarsýningar Listaháskóla Íslands er í dag.
Nú þegar hafa um 9.000 manns séð sýninguna sem haldin er á Lista-
safni Reykjavíkur að Kjarvalsstöðum. Þar má sjá fjölbreytt verk nema
úr myndlistardeild og hönnunar- og arkitektúrdeild.
Opið hús á Korpúlfsstöðum
Kr. 49.990
Netverð á mann, m.v. 2 fullorðna og 2 börn,
2-11 ára í íbúð á Glarus íbúðarhótelinu í viku,
16., 23. eða 30. júní og 7. eða 21. júlí.
Aukavika kr. 15.000.
Kr. 59.990
Netverð á mann, m.v. 2 í íbúð á Glarus íbúðahótel-
inu í viku, 16., 23. eða 30. júní og 7. eða 21. júlí.
Aukavika kr. 15.000.
Búlgaría
MasterCard
Mundu
ferðaávísunina!
E
N
N
E
M
M
/
S
IA
/
N
M
33
44
7
Skógarhlíð 18 · 105 Reykjavík · Sími: 591 9000 · www.terranova.is · Akureyri, sími: 461 1099
Bi
rt
m
eð
fy
rir
va
ra
um
pr
en
tv
ill
ur
.T
er
ra
N
ov
a
ás
ki
lu
rs
ér
ré
tt
til
le
ið
ré
tti
ng
a
á
slí
ku
.A
th
.a
ð
ve
rð
ge
tu
rb
re
ys
tá
n
fy
rir
va
ra
.
í júní og júlí
Frábær gisting – fáar íbúðir í boði!
Golden Sands í Búlgaríu hefur slegið í gegn hjá Íslendingum. Terra Nova býður nú
frábært tilboð á Glarus íbúðahótelinu í júní og júlí (16., 23. eða 30. júní og 7. eða
21. júlí). Nýlegar og fallegar íbúðir með einu svefnherbergi, baðherbergi, stofu og
eldhúskrók, síma og gervihnattasjónvarpi. Góður sundlaugagarður með barnalaug
og sólbekkjum, veitingastað, snyrtistofu og fleiru. Golden Sands býður þín með
frábæra strönd, einstakt loftslag, ótæmandi afþreyingarmöguleika, fjölbreytta veit-
ingastaði og fjörugt næturlíf.
frá 49.990 kr. Hags
tætt verðlag
í Búlgaríu!
Sértilboð - Glarus íbúðahótelið
Þrjár sýningar verða opnaðar í
Norræna húsinu í dag í tengslum
við listahátíðina List án landa-
mæra. 22 finnskir myndlistarmenn
vinna með íslenskt þema og félagar
í Fjölmennt opna sýningu á verk-
um sem sækja innblástur til
Mexíkó og kjóla myndlistarkon-
unnar Fridu Kahlo.
Þá sýna nemendur starfsbrautar
Fjölbrautaskólans í Garðabæ
myndverk sem þeir hafa unnið að í
vetur. Allar sýningarnar verða opn-
aðar kl. 15.
Landamæralaus uppsveifla
List án landamæra setur einnig
svip sinn á Uppsveiflu, tónleikaröð
tímaritsins Mónitors, í kvöld. Fjög-
ur atriði verða á dagskránni og þar
af tvö í samstarfi við listahátíðina.
Annað þeirra er sönghópurinn
Blikandi stjörnur og hitt rokksveit-
in Hraðakstur bannaður. Einnig
koma fram Mammút og Reykja-
vík!. Húsið verður opnað kl. 21 og
er frítt inn.
Myndlist og uppsveifla
Fjölbreytt dagskrá Listar án landamæra
MENNING
menning@24stundir.is