24 stundir - 01.05.2008, Blaðsíða 36

24 stundir - 01.05.2008, Blaðsíða 36
36 FIMMTUDAGUR 1. MAÍ 2008 24stundir DAGSKRÁ Hvað veistu um Kiefer Sutherland?1. Í hvaða kvikmynd fékk hann sitt fyrsta hlutverk?2. Hver var mótleikkona hans í myndinni Flatliners? 3. Fyrir hvað var hann dæmdur til 48 daga fangelsisvistar á síðasta ári? Svör 1.Max Dugan Returns 2.Julia Roberts 3.Ölvunarakstur RÁS 1 92,4 / 93,5  RÁS 2 90,1 / 99,9  FLASS FM 104,5  BYLGJAN 98,9 FM 95,7  XIÐ 97,7  ÚTVARP SAGA 99,4  LÉTTBYLGJAN 96,7  GULLBYLGJAN 90,9  RONDÓ 87,7  Hrútur(21. mars - 19. apríl) Þú ættir að skrifa niður allt sem þú manst af draumum þínum í nótt en þeir munu skipta máli síðar.  Naut(20. apríl - 20. maí) Þér kemur sérstaklega vel saman við vini og vinnufélaga í dag og ættir að nota tækifærið til þess að leysa gömul vandamál.  Tvíburar(221. maí - 21. júní) Reyndu að vera skapandi í dag en orka þín beinist öll í þá átt og þú gætir jafnvel skapað meistaraverk.  Krabbi(22. júní - 22. júlí) Þú ert sérstaklega vel tengd/ur fólkinu í kring- um þig og það liggur við að þú getir lesið hugsanir þess.  Ljón(23. júlí - 22. ágúst) Fjölskylda þín er mjög tilfinninganæm í dag en það gæti skapað vanda fyrir þig ef þú vilt ræða alvarleg mál. Vertu þolinmóð/ur.  Meyja(23. ágúst - 22. september) Lífið er erfitt hjá þér núna en áður en langt um líður munt þú líta til baka og sjá að þetta var aðeins stutt tímabil á leið þinni til ham- ingjunnar.  Vog(23. september - 23. október) Reyndu að finna góða leið til að hægja á þér og leysa öll minniháttar vandamál.  Sporðdreki(24. október - 21. nóvember) Þú hefur ekki hugmynd um hvað þú átt að gera en ef þú vilt komast eitthvað áfram ættir þú að ræða við fjölskyldu þína.  Bogmaður(22. nóvember - 21. desember) Eitthvað stórt er að gerast í lífi þínu og þú þarft að vera viðbúin/n því að allt breytist.  Steingeit(22. desember - 19. janúar) Vinnan gengur ekki eins vel og þú vilt en hafðu í huga að vinnan ætti að gera þig ham- ingjusama/n.  Vatnsberi(20. janúar - 18. febrúar) Eitthvað undarlegt er á seyði í fjölskyldunni þinni og þér finnst þú skilin/n útundan.  Fiskar(19. febrúar - 20. mars) Þú munt fá óvæntan glaðning áður en dag- urinn er liðinn en verður að gæta þess að nota hann vel. HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Skyndibitastaðir geta framreitt dýrindis blauta borgara, slepjulegar franskar og sveittar pitsur, en þeir eru sorglega óhæfir í að nýta fjöl- miðla til að auka matarlyst viðskiptavina sinna. Týpískur skyndibitastaður er með fimm til tíu sjónvörp hengd upp á vegg. Undantekning- arlaust heyrist ekkert í þeim, þrátt fyrir að tón- listarmyndbönd séu í gangi. Í staðinn er útvarp- ið í gangi og því ekkert samræmi milli hljóðs og myndar. Þessu fékk ég að kynnast á dramatískan hátt í vikunni. Þegar ég hafði pantað mér yndislega sveitta pitsu inni á skyndbitastað í Reykjavík fór ég að finna fyrir ónotatilfinningu sem stafaði af tónlist staðarins. Hræódýr evrópopptónlist ruddist úr hátölurum staðarins með þvílíkum krafti. Ekki skil ég hvernig dynjandi bassi, sker- andi hljómborð og setningin: Move it, move it, move it á að auka löngun mína til að gera annað en að hypja mig út. Í geðshræringu var mér litið á einn af fjölmörgum sjónvarpsskjám staðarins. Þar tók Bíórásin á móti mér. Starfsmenn skyndibitastaðarins bjuggust sem sagt við að gestir í hádeginu kæmu til að borða og horfa á heila bíómynd. Hver færi annars út til að horfa á hálfa bíómynd? Enginn. Ég hafði fundið til- gangslausustu sjónvörp í heimi. Atli Fannar Bjarkason skrifar um notkun skyndibita- staða á fjölmiðlum. FJÖLMIÐLAR atli@24stundir.is Tilgangslaus sjónvörp 08.00 Barnaefni 10.55 Búálfar (e) 12.20 Englendingur fór upp hæð og kom niður af fjalli (The Englishman Who Went Up a Hill But Came Down a Mountain)(e) 13.55 Önnur hlið á Evrópu (Det andet Europa) (e) 14.55 Ragnar í Smára Heimildarmynd. (e) 15.50 Kiljan (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Fjallastúlkan Noemi (e) (2:3) 17.55 Litli draugurinn Lab- Teiknimyndir byggðar á barnabók eftir Inger og Lasse Sandberg. (1:6) 18.05 Krakkar á ferð og flugi (e) (1:10) 18.30 EM 2008 (4:8) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Tímamót Heim- ildamynd eftir Herbert Sveinbjörnsson. Guðjón, Sigurbjörn og Steinþór bjuggu í áratugi ásamt fleiri vistmönnum á Tjaldanesheimilinu í Mos- fellsdal. Þegar ákvörðun er tekin um að loka heim- ilinu og leggja starfsemina niður tekur líf þeirra mikl- um stakkaskiptum. 20.35 Hvað um Brian? (What About Brian?) (2:5) 21.20 Trúður (Klovn III) Bannað börnum. (2:10) 21.50 Fé og freistingar (Dirty Sexy Money) (6:10) 22.35 Anna Pihl (Anna Pihl) á vef(e) (10:10) 23.20 EM 2008 (e) (4:8) 23.50 Arthúr konungur (King Arthur) (e) Strang- lega bannað börnum. 01.50 Dagskrárlok 07.00 Könnuðurinn Dóra 07.50 Doddi litli og Eyrna- stór 08.10 Ofurhundurinn Krypto 08.35 Kalli kanína og fé- lagar 09.05 Nornafélagið 09.30 Justice League Un- limited 09.55 Sabrina – Unglings- nornin 10.20 Tutenstein 10.45 Grettir 2 (Garfield 2) 12.00 Hádegisfréttir 12.30 Hættuástand (Stan- doff) (8:18) 13.15 Ný ævintýri gömlu Christine (5:22) 13.50 Kapphlaupið mikla (Amazing Race) (6:13) 14.50 Apaspil (Funky Monkey) 16.25 Ocean’s Twelve 18.30 Fréttir 19.05 Yoanna á tónleikum 19.40 Simpson–fjöl- skyldan 20.05 Vinir (Friends) (19:24) 20.30 Hæðin (7:9) 21.35 Ný ævintýri gömlu Christine (The New Ad- ventures of Old Christine) (7:22) 22.00 Ég heiti Earl ) (13:13) 22.25 Bein (Bones) (5:13) 23.10 Genaglæpir (ReGe- nesis) (9:13) 24.00 Dýrð sé Mammoni (In God We Tru$st) 01.40 Köld slóð (Cold Case) Bannað börnum. (14:18) 02.25 Stórlaxar (Big Shots) (8:11) 03.10 Ocean’s Twelve 05.15 Apaspil (Funky Monkey) 06.45 Tónlistarmyndbönd 07.00 Meistaradeild Evr- ópu (Chelsea – Liverpool) 08.40 Meistaradeildin (Meistaramörk) 15.20 Meistaradeild Evr- ópu (Chelsea – Liverpool) 17.00 Meistaradeildin (Meistaramörk) 17.20 PGA Tour 2008 – Hápunktar (EDS Byron Nelson Championship) 18.15 Inside the PGA 18.40 UEFA Cup Bein út- sending frá leik í Evr- ópukeppni félagsliða. 20.40 UEFA Cup Bein út- sending frá leik í Evr- ópukeppni félagsliða. 22.20 Sterkasti maður í heimi 1982 23.25 UEFA Cup Útsend- ing frá leik í Evr- ópukeppni félagsliða. 04.15 Eulogy 06.00 The Sentinel 08.00 The Producers 10.10 Barbershop 2: Back in Buisness 12.00 Guess Who 14.00 The Producers 16.10 Barbershop 2: Back in Buisness 18.00 Guess Who 20.00 The Sentinel 22.00 Air Force One 24.00 Derailed 02.00 Girl Fever 07.00 Innlit / útlit (e) 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Tónlist 15.15 Vörutorg 16.15 Ungfrú Reykjavík (e) 17.45 Rachael Ray 18.30 Innlit / útlit Nadia Banine og Arnar Gauti breyta og bæta á heimilum fólks. (e) 19.40 Game tíví Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelson fjalla um tækni, tölvur og tölvuleiki. (16:20) 20.10 Everybody Hates Chris (11:22) 20.30 The Office (19:25) 21.00 Life - Lokaþáttur Bandarísk þáttaröð um lögreglumann sem sat sak- laus í fangelsi í 12 ár. 21.50 Law & Order: Crim- inal Intent (2:22) 22.40 Jay Leno 23.25 America’s Next Top Model (e) 00.15 Cane (e) 01.05 C.S.I. 01.55 Vörutorg 02.55 Tónlist 16.00 Hollyoaks 17.00 Skífulistinn 17.50 Talk Show With Spike Feresten 18.15 Extreme: Life Thro- ugh a Lens 19.00 Hollyoaks 20.00 Skífulistinn 20.50 Talk Show With Spike Feresten 21.15 Extreme: Life Thro- ugh a Lens 22.00 Grey’s Anatomy – Sagan til þessa 22.50 Medium 23.35 Tónlistarmyndbönd 07.00 Global Answers 07.30 Tissa Weerasingha 08.00 Ljós í myrkri 08.30 Benny Hinn 09.00 Michael Rood 09.30 Robert Schuller 10.30 Way of the Master 11.00 T.D. Jakes 11.30 Benny Hinn 12.00 Bl. íslenskt efni 13.00 Kall arnarins 13.30 Fíladelfía 14.30 Way of the Master 15.00 Freddie Filmore 15.30 Trúin og tilveran 16.00 Samverustund 17.00 Bl. íslenskt efni 18.00 Michael Rood 18.30 T.D. Jakes 19.00 Morris Cerullo 20.00 Kvöldljós 21.00 Jimmy Swaggart 22.00 Robert Schuller 23.00 Kall arnarins 23.30 Benny Hinn SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁR EINN STÖÐ 2 SPORT STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 BÍÓ OMEGA N4 19.15 Fréttir og Að Norðan Norðlensk málefni, viðtöl og umfjallanir. Endurtekið á klst. fresti til kl. 12.15 daginn eftir. STÖÐ 2 SPORT 2 15.30 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Portsmouth og Blackburn. 17.15 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Totten- ham og Bolton. 19.00 Ensku mörkin (Engl- ish Premier League) 20.00 Heimur úrvalsdeild- arinnar 20.30 Bestu leikir úrvals- deildarinnar Svipmyndir frá leik Crystal Palace og Blacburn leikt. 1992–1993. 21.00 Bestu leikir úrvals- deildarinnar (PL Classic Matches) Svipmyndir frá leik Manchester United og Sheffield Wednesday leikt. 1992–1993. 21.30 Goals of the Season 2004/2005 22.30 4 4 2 23.50 Coca Cola mörkin

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.