24 stundir - 06.05.2008, Page 19
Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri
FÍB, segir margt hægt að gera til að spara í
rekstrarkostnaði bifreiðar, til að mynda
að velja greiðfærar umferðargötur til
að draga úr stoppum og að
aka á löglegum hraða.
Bræðurnir Jón og Ómar Ragnarssynir
kepptu saman í fyrsta rallinu sem haldið
var hér á landi árið 1975. Eftir nærri 30
ára akstur hefur Jón nú sagt skilið
við sportið og segist ekki
sakna þess.
Um helgina var haldin ein
stærsta bíla- og mótorsport-
sýning sem haldin hefur
verið á Íslandi og þúsundir
manna þyrptust í
Fífuna í Kópavogi.
Hættur í ralli
AUGLÝSINGASÍMI: 510 3744
Sparað á meðan ekið er
BÍLAR
Ein stærsta bílasýning Íslands
2622 24
Ungur og ævintýragjarn
Keppir með
sterkasta liði F3
Kristján Einar Kristjánsson er einungis 19
ára gamall en er þegar farinn að keppa í
Formúlu 3, með einu sterkasta liðinu þar.
Það þykir líkast ævintýri, sérstaklega þar
sem hann kemur frá landi án
kappakstursbrautar. 16
Sjáðu til sólar í sumar
Fáðu þér Webasto
sóllúgu á bílinn
Verð frá kr. 72.000 í komið
Bílasmiðurinn hf
Bíldshöfða 16 l sími 567 2330