24 stundir - 06.06.2008, Side 22

24 stundir - 06.06.2008, Side 22
Sérblað 24 stunda um Evrópumótið í knattspyrnu sem fram fer í Austurríki og Sviss dagana 7.-29. júní. Umsjón: Björn Bragi Arnarsson bjornbragi@24stundir.is Haukur Harðarson haukurh@24stundir.is stundir 22 FÖSTUDAGUR 6. JÚNÍ 2008 24stundir © GRAPHIC NEWSHeimild: UEFA A SVISS Þjálfari: Jakob KuhnRöð Röð Röð Röð Röð Röð Röð Röð Röð Röð Röð Röð Röð Röð Röð Röð PORTÚGAL TYRKLANDTÉKKLAND B AUSTURRÍKI ÞÝSKALAND PÓLLANDKRÓATÍA C HOLLAND ÍTALÍA RÚMENÍA FRAKKLAND D GRIKKLAND SPÁNN RÚSSLANDSVÍÞJÓÐ Heima Þjálfari: Karel Brueckner Þjálfari: Luiz Felipe Scolari Þjálfari: Fatih Terim Úti 1 2 4 3 11 10 6 12 7 5 14 8 15 13 9 16 Skipti á EM Skipti á EM Tölfræði: S0-J2-T4 Skipti á EM Tölfræði: S2-J2-T3 Skipti á EM Tölfræði: S0-J0-T0 Skipti á EM Skipti á EM Besti árangur: Riðlak. Skipti á EM Tölfræði: S4-J2-T3 Tölfræði: S10-J5-T7 Skipti á EM Skipti á EM Tölfræði: S14-J8-T6 Skipti á EM Skipti á EM Skipti á EM Tölfræði: S10-J10-T3 Skipti á EM Skipti á EM Meistarar1976 Úrslit 2004 Skipti á EM Riðlakeppni Þjálfari: Josef Hickersberger Þjálfari: Marco van Basten Þjálfari: Otto Rehhagel Þjálfari: Lars Lagerbaeck Þjálfari: Luis Aragones Þjálfari: Guus Hiddink Þjálfari: Roberto Donadoni Þjálfari: Victor Piturca Þjálfari: Raymond Domenech Þjálfari: Slaven Bilic Þjálfari: Joachim Loew Þjálfari: Leo Beenhakker Fjórðungsúrslit 1996Frumraun á EM Frumraun á EMMeistarar 1972, 80, 96 Meistarar 1988 Meistarar 1968 Fjórðungsúrslit Skipti á EM Tölfræði: S3-J5-T3 Tölfræði: S15-J10-T7 Tölfræði: S10-J4-T5 Tölfræði: S1-J2-T7 Tölfræði: S8-J8-T8 Tölfræði: S0-J0-T0 Tölfræði: S1-J1-T5 Tölfræði: S14-J6-T5 Tölfræði: S8-J5-T9 Meistarar 1984, 2000 Meistarar 2004 Undanúrslit 1992 Meistarar 1964 Meistarar 1960 „Mér finnst við klárlega hafa gæðin í að vinna mótið en það gæti reynst erfitt því liðið okkar er svo ungt. Væntingarnar eru mjög háar heima í Portúgal og við ættum að komast frekar auðveldlega upp úr riðlinum. Mikilvægasti leikmaðurinn okkar verður Christiano Ronaldo því hann er í mjög góðu formi um þessar mundir og svo er Luis Felipe Scolari frábær þjálfari.“ Portúgalski vinstri bakvörðurinn, Jordao Diogo, gekk til liðs við KR fyrir sumarið. Jordao Diogo Portúgal „Við erum með sterkan hóp en það vantar tvo mjög góða leik- menn, þá Thomas Rosciky sem er meiddur og Pavel Nedved sem er hættur. Við tök- um þátt í opn- unarleik mótsins á móti Sviss og hann verður mik- ilvægur en ég held að úrslita- leikur riðilsins verði á móti Tyrkjum, en Portúgalar fara örugglega áfram. Við erum sterkir í flestum stöð- um en það verður frábært ef Petr Cech nær að loka markinu.“ Tékkinn Pavol Kretovic hefur búið á Íslandi frá 1991 og lék með Breiðablik í mörg ár. Pavol Kretovic Tékkland A - RIÐILL „Þeim hefur gengið frekar illa í æfingaleikjunum fyrir mótið en kosturinn fyrir þá á þessu móti er sá að þeir eru náttúrlega á heimavelli og það ætti að hjálpa þeim. Mér sýnist að það sé mjög vel að öllu staðið hjá Svisslend- ingum á þessu móti en þeir eru raunsæismenn og ég held að þeir geri sér ekki háar væntingar um glæstan árangur á mótinu en von- ast kannski til að koma á óvart. “ Sigurður Grétarsson spilaði frá 1985 til 1993 með Lucerne og Grasshoppers í Sviss. Sigurður Grétarsson Sviss Flautað verður til leiks í úr- slitakeppni Evrópumótsins í knatt- spyrnu á morgun. EM var fyrst haldið árið 1960 og er þetta því í 13. skipti sem keppnin er haldin. Mótið fer fram í Austurríki og Sviss og er þetta í annað sinn sem tvö ríki sjá um að halda það sam- an. Holland og Belgía voru fyrst til þess að gera það árið 2000. 16 landslið verða í eldlínunni. Gestgjafaþjóðirnar tvær fengu sjálfkrafa sæti í úrslitum en hinar 14 tryggðu sér þátttökurétt í und- ankeppni. Austurríkismenn og Pólverjar taka nú þátt í úr- slitakeppni EM í fyrsta sinn. Slagorð keppninnar var valið „Ex- pect Emotions“, en aðstandendur keppninnar vilja meina að umfram allt megi búast við spennuþrungn- um augnablikum. „Það lýsir því í hnotskurn upp á hvað EM 2008 hefur að bjóða: Öll litbrigði tilfinn- inga – gleði, sorg, létti og mikla spennu – allt þar til lokaflautið gellur,“ sagði Michel Platini, forseti UEFA. Veislan loksins að hefjast „Tyrkir eru með skemmtilegt lið og hafa verið vaxandi á síðustu árum og spila fínan sóknarbolta. Þeir gætu orðið spútnik-lið keppninnar ef þeir byrja vel, því Tyrkir lifa á stemningu og ef vel gengur munu þeir vaxa með því. Þjálfarinn Fatih Terim er í guðatölu í Tyrk- landi og þjóðin og leikmennirnir hafa gríðarlega trú á honum. Það er mikilvægt fyrir þá að Tuncay og Emre nái sér á strik.“ Eyjólfur Sverrisson spilaði fyrir tyrkneska stórliðið Besiktas tímabilið 1994-1995. Eyjólfur Sverrisson Tyrkland ÞÁTTTÖKUÞJÓÐIR EM 2008 © GRAPHIC NEWS Ár 2004 2000 1996 1992 1988 1984 1980 1976 1972 1968 1964 1960 Meistarar Grikkland Frakkland Þýskaland Danmörk Holland Frakkland V-Þýskaland Tékkóslóvakía Vítakeppni V-Þýskaland Ítalía Endurleikinn Spánn Sovétríkin Annað sæti Portúgal Italy Tékkland Þýskaland Sovétríkin Spánn Belgía V-Þýskaland Sovétríkin Júgóslavía Sovétríkin Júgóslavía Gestgjafar Portúgal Holland/Belgía England Svíþjóð Þýskaland Frakkland Ítalía Júgóslavía Belgía Ítalía Spánn Frakkland 1-0 2-1 2-1 2-0 2-0 2-0 2-1 2-2 5-3 3-0 1-1 2-0 2-1 2-1 Heimild: UEFA Níu þjóðir hafa orðið Evrópumeistarar. Þjóðverjar eru sigursælastir, en þeir hafa sigrað keppnina þrisvar og tvisvar hafnað í öðru sæti. Markakóngur M. Baros TÉK P. Kluivert HOL, S. Milosevic JÚG A. Shearer ENG D. Bergkamp HOL, T. Brolin SVÍ H. Larsen DAN, K. Riedle ÞÝS M. Van Basten HOL M. Platini FRA K. Allofs V-ÞÝS D. Mueller V-ÞÝS G. Mueller V-ÞÝS D. Dzajic, V. Musemic JÚG O. Madsen DAN J. Fontaine, J. Vincent FRA Ár 2004 2000 1996 1992 1988 1984 1980 1976 1972 1968 1964 1960 5 5 5 3 5 9 3 4 5 3 7 5 Leikmaður mótsins hefur verið valinn frá árinu 1980. Þessir hafa unnið verðlaunin: Theodoros Zagorakis 2004, Zinedine Zidane 2000, Juergen Klinsmann 1996, Peter Schmeichel 1992, Marco van Basten 1988, Michel Platini 1984 og Karl-Heinz Rummenigge 1980. EVRÓPUMEISTARAR FYRRI ÁRA GULLSKÓRINN

x

24 stundir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.