24 stundir - 06.06.2008, Síða 44

24 stundir - 06.06.2008, Síða 44
44 FÖSTUDAGUR 6. JÚNÍ 2008 24stundir Hvað veistu um Claire Danes? 1. Í hvaða þáttaröð vakti hún fyrst athygli? 2. Í hvaða mynd lék hún á móti Leonardo DiCaprio? 3. Íbúar hvaða borgar reiddust henni fyrir að segja að borgin væri skelfileg og skrýtin? Svör 1.My So-Called Life 2.Romeo + Juliet 3.Manilla  Hrútur(21. mars - 19. apríl) Stundum er erfitt að átta sig á tilfinningum sínum en það er þó engin ástæða til að gef- ast upp.  Naut(20. apríl - 20. maí) Þér finnst stundum erfitt að vera bjartsýn/n þegar lífið er sem erfiðast. Það gerir þó gæfumuninn.  Tvíburar(221. maí - 21. júní) Þú þarft að taka ábyrgð á þínu eigin lífi. Það leysir engan vanda að kenna öðrum um þín mistök.  Krabbi(22. júní - 22. júlí) Þótt alltaf sé erfitt að gera mistök er mun áhrifaríkara að líta á það sem lærdómsríka reynslu.  Ljón(23. júlí - 22. ágúst) Stundum er vinnan leikur einn og þú skilur ekki hvað lífið getur verið auðvelt.  Meyja(23. ágúst - 22. september) Þú átt erfitt með að umgangast falskar mann- eskjur og vildir helst vera laus við það. Veldu þín viðbrögð vandlega.  Vog(23. september - 23. október) Þú hefur verið eitthvað slöpp/slappur und- anfarið. Getur verið að andlegt álag sé að einhverju leyti orsökin?  Sporðdreki(24. október - 21. nóvember) Þú átt það til að vantreysta fólki að óþörfu og það er leiðinlegur ávani. Gefðu fólki séns áð- ur en þú dæmir það.  Bogmaður(22. nóvember - 21. desember) Þú átt stundum erfitt með að tjá þig en þegar þú finnur réttu orðin gengur allt vel. Hugsaðu áður en þú talar.  Steingeit(22. desember - 19. janúar) Það er kominn tími til að lyfta sér upp og fagna sumrinu með vinunum.  Vatnsberi(20. janúar - 18. febrúar) Það er eitthvert vandamál í vinnunni sem hefur mikil áhrif á afköst þín. Talaðu við yfir- mann ef þetta leysist ekki fljótt.  Fiskar(19. febrúar - 20. mars) Álagið í vinnunni eykst töluvert og þér finnst sem þú sért að drukkna. Farðu í stuttan göngutúr til að safna orku. HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Í bandarískum glæpaþáttum er oft blandað saman glæpum og ýmsum dulrænum öflum. Til dæmis getur hetjan verið skyggn og ekki þurft annað en að snerta hluti á vettvangi til þess að sjá fyrir sér atburðarásina. Það verður þó að teljast harla óvenjulegt að handanheim- urinn sé fastur liður í venjulegum amerískum glæpaþætti, eins og hann er í tilfelli Cold Case. Engin vísbending um skyggnigáfu Cold Case hefur skapað sér ákveðna sérstöðu í flokki glæpaþátta að því leyti hve mikla innsýn áhorfendur fá inn í ömurlegar afleiðingar sem morðið hefur á aðstandendur – raunar svo mikla að sumir telja þáttinn of sorglegan til að teljast til skemmtiefnis. Að öðru leyti telst þátturinn fremur hefð- bundinn (morð er framið og gátan leyst) – eða þar til að endinum er komið. Þá nefnilega birt- ist dáið fórnarlambið lögreglumönnunum sem málið leystu, af einskæru þakklæti, og þau brosa hvort til annars. Vissulega er draugurinn áhorfandanum stað- festing á því að hinn sanni morðingi hafi verið gripinn og minnir (enn og aftur) á missi að- standenda um leið. En ég bíð eftir að málin verði tekin á næsta stig og þau fari nú að spjalla. Þóra Kristín Þórsdóttir Fjallar um draugana í Cold Case FJÖLMIÐLAR thorakristin@24stundir.is Glæpamál og samskipti að handan 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.25 Spæjarar (16:26) 17.50 Bangsímon, Tumi og ég (23:26) 18.15 Ljóta Betty (Ugly Betty) (e) (7:23) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 EM 2008 – Upphitun 20.10 Kraftaverk (Miracle) Bandarísk fjölskyldumynd frá 2004 byggð á sannri sögu íshokkíkappans Herbs Brooks sem gerðist þjálfari og leiddi ólympíu- lið Bandaríkjamanna til sigurs gegn Rússum árið 1980. Leikstjóri er Gavin O’Connor og meðal leik- enda eru Kurt Russell og Patricia Clarkson. 22.25 Blaze (Blaze) Banda- rísk bíómynd frá 1988 um ástir Earls Longs, rík- isstjóra í Louisiana og fatafellunnar Blaze Starr en pólitískir andstæðingar Longs notuðu samband þeirra til að koma á hann höggi. Leikstjóri er Ron Shelton og meðal leikenda eru Paul Newman og Lo- lita Davidovich. Bannað börnum. 00.20 Draumafangarinn (Dreamcatcher) Banda- rísk bíómynd frá 2003. Vinir sem eru saman í úti- legu lenda í baráttu upp á líf og dauða við sníkjudýr utan úr geimnum. Leik- stjóri er Lawrence Kasdan og Meðal leikenda eru Morgan Freeman, Thom- as Jane, Jason Lee, Dami- an Lewis og Timothy Olyphant. (e) Bannað börnum. 02.30 Útvarpsfréttir 07.00 Firehouse Tales 07.25 Litlu Tommi og Jenni 07.50 Camp Lazlo 08.10 Kalli kanína 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Ljóta Lety (La Fea Más Bella) 10.15 Heimavígstöðvarnar (Homefront) 11.15 Konuskipti (Wife Swap) 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 Á vængjum ást- arinnar (Wings of Love) 14.40 Vinir (Friends) 15.05 Gómaður (Punk’d) 15.30 Bestu Strákarnir 15.55 Galdrastelpurnar 16.18 Á flótta (The Fugiti- ves) 16.43 Smá skrítnir for- eldrar 17.08 Ben 10 17.28 Glæstar vonir 17.53 Nágrannar 18.18 Markaðurinn/veður 18.30 Fréttir 18.54 Ísland í dag 19.30 Simpsons– fjölskyldan 19.55 Hæfileikakeppni Ameríku (America’s Got Talent) 20.40 Brúður á flótta (Ru- naway Bride) 22.35 Land of the Dead 00.10 Constantine 02.05 Í leit að hjarta Dav- íðs (Searching For David’s Heart) 03.30 Skólaorustan (Battle of Shaker Heights) 04.45 Maður/Kona (Man Stroke Woman) 05.15 Simpsons– fjölskyldan 05.40 Fréttir/Ísland í dag 07.00 NBA 2007/2008 – Finals games (NBA körfu- boltinn – Úrslitakeppnin) 13.55 Formúla 1 2008 – Kanada Bein útsending frá æfingum. 15.30 Gillette World Sport Farið er yfir það helsta sem er að gerast í íþrótt- unum út í heimi og skyggnst á bakvið tjöldin. 16.00 Landsbankadeildin (Fylkir – Þróttur) Bein út- sending. 17.55 Formúla 1 2008 – Kanada Bein útsending frá æfingum. 19.30 Formula 3 (Rock- ingham) 20.00 F1: Við rásmarkið Hitað upp fyrir Formúla 1 kappaksturinn. 20.40 World Supercross GP (Season In Review) 21.35 World Series of Po- ker 2007 23.15 Formúla 1 2008 – Kanada Sýnt frá æfingum liðanna. 08.00 Fjöldkyldubíó: Búi og Símon 10.00 The Pink Panther 12.00 The Family Stone 14.00 Fjöldkyldubíó: Búi og Símon 16.00 The Pink Panther 18.00 The Family Stone 20.00 Man of the House 22.00 Scary Movie 4 24.00 Point Blank 02.00 Kill Bill: Vol. 2 04.15 Scary Movie 4 07.15 Rachael Ray (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Dynasty (e) 09.30 Vörutorg 10.30 Tónlist 14.10 Vörutorg 15.10 Snocross . (e) 15.40 Kid Nation (e) 16.30 Girlfriends 17.00 Rachael Ray 17.45 Dr. Phil 18.30 Dynasty 19.30 Survivor: Micronesia Tvöfaldur úrslitaþáttur. 21.00 Svalbarði - Lokaþátt- ur Skemmtiþáttur í umsjón Þorsteins Guðmundssonar sem fær til sín gesti. Hljómsveitin Svalbarði spilar danstónlist ásamt söngkonunni Ágústu Evu Erlendsdóttur. 22.00 The Eleventh Hour (6:13) 22.50 Secret Diary of a Call Girl (e) 23.20 Professional Poker Tour (23:24) 00.50 Brotherhood (e) 01.50 Law & Order: Crim- inal Intent (e) 02.40 World Cup of Pool 2007 (e) 03.30 C.S.I. (e) 04.50 Girlfriends (e) 05.15 Vörutorg 06.15 Tónlist 16.00 Hollyoaks 17.00 Wildfire 17.45 Twenty Four 3 18.30 The Class 19.00 Hollyoaks 20.00 Wildfire 20.45 Twenty Four 3 21.30 The Class 22.00 Bones 22.45 Tónlistarmyndbönd 08.00 Freddie Filmore 08.30 Kall arnarins 09.00 Tissa Weerasingha 09.30 Samverustund 10.30 David Cho 11.00 Jimmy Swaggart 12.00 Blandað ísl. efni 13.00 Við Krossinn 13.30 Way of the Master 14.00 Michael Rood 14.30 David Wilkerson 15.30 Robert Schuller 16.30 Tissa Weerasingha 17.00 Blandað ísl. efni 18.00 David Cho 18.30 Kall arnarins Steven L. Shelley 19.00 Við Krossinn Gunnar Þorsteinsson 19.30 Benny Hinn 20.00 Ljós í myrkri Sig- urður Júlíusson 20.30 Kvikmynd 22.30 Blandað ísl. efni 23.30 Way of the Master SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁR EINN STÖÐ 2 SPORT STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 BÍÓ OMEGA N4 19.15 Fréttir og Föstu- dagsþátturinn Endurtekið á klst. fresti til kl. 12.15 daginn eftir. Farið yfir fréttir liðinnar viku. STÖÐ 2 SPORT 2 18.00 Southampton – Tott- enham, 94/95 (PL Clas- sic Matches) 18.30 1001 Goals 19.30 EM 4 4 2 Umsjón hafa Guðni Bergsson og Heimir Karlsson. 20.00 Heimur úrvalsdeild. (Premier League World) 20.30 Celtic v Rangers (Football Rivalries) 21.30 Guðni Bergsson (10 Bestu) 22.20 Oliver Kahn – A Leg- end’s Last Year 23.50 Blackburn – Liver- pool, 95/96 (PL Classic Matches) FÓLK lifsstill@24stundir.is dagskrá RÁS 1 92,4 / 93,5  RÁS 2 90,1 / 99,9  FLASS FM 104,5  BYLGJAN 98,9 FM 95,7  XIÐ 97,7  ÚTVARP SAGA 99,4  LÉTTBYLGJAN 96,7  GULLBYLGJAN 90,9  RONDÓ 87,7 Akureyri Vík Egilsstaðir Selfoss Hveragerði Hafnarfjörður Neskaupstaður Grundarfjörður Stykkishólmur Súðavík Ísafjörður Akranes Njarðvík Hreðavatnsskáli Reykjavík Þú sparar á Orkustöðvunum Akureyri, Egilsstaðir, Selfoss, Hveragerði, Reykjavík, Akranes, Hafnarfjörður, Njarðvík, Sandgerði, Kópavogur, Neskaupstaður, Grundarfjörður, Stykkishólmur, Súðavík, Ísafjörður, Vík í Mýrdal og Hreðavatnsskáli eiga fleira sameiginlegt en fallega náttúru og fagurt mannlíf. SPÁÐU Í HVAÐ ÞÚ SPARAR! www.orkan.is

x

24 stundir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.