Sunnudagsblaðið


Sunnudagsblaðið - 07.06.1964, Qupperneq 4

Sunnudagsblaðið - 07.06.1964, Qupperneq 4
 VlrÆv: ■ •••■ ■■ / . segja“. „En hvað hefur þér fund- izt skemmtilegast að mála?“ — „Sjóinn", svarar listamaðurinn og dregur djúpt andann eins og liann andi að sér sjávarilmi. „Áreiðan- lega sjóinn. Hann er sko eitthvað til að vinna úr. Hann er hægt að mála endalaust". — „Og kempurn- ar?“ — „Já, ekki má gleyma sæ- görpunum. Þeir etu stundum blaut ir og ég hef málað drukkna sjó- menn. En þeir eru góðir samt“. „Hvað um materíalið?" spyr ég Finn og hann svarar: „Allt mater- ial, sem ég fæst við, er skemmti- legt. Mér finnst olía skemmtileg og mér finnst líka vatnslitir skemmtilegir. Og ég hef heilmikið gaman af að fara með blýant. En þetta er períódiskt. Þegar ég mála úr einu mataríali, dettur mér ann- að alls ekki í hug“. Listamaðurinn lætur axlir síga. „En materíalið er ekki það, sem máli skiptir", heldur hann áfram, „heldur það, hvernig unnið er úr efniviðinum. Listamaðurinn hefur í mör.g horn að líta og hann má ekkert láta frá sér fara nema það, sem hann er fullkomlega ánægður með. Og góður listamaður finnur það á sér, hvenær honum hefur tekizt upp. Þá er hann barnslega glaður og allt leikur í lyndi . . . “ „Ertu dýrseldur, Finnur?" — „Ekki meira en hver annar“, svar- ar listamaðurinn snöggur upp á lagið eins og hann finni að nú á að leggja fyrir hann gildru. „En ég hef selt dýrar myndir, og ef til vill þá dýrustu, sem hér hefur verið seld. Hún var gefin til Nor- egs af íslenzkum aðilum. Og lista maðurinn heldur áfram: „Og þess 430 SUNNUDAGSBLAÐ - ALÞÝÐUBLAÐIÐ ar myndir hér alls staðar í »inð' um okkur mundu kosta skildi" ’ ef ég seldi þær. En þær eru ba ekki falar“. Við stöndum upp og göngum fram og aftur um stofurnar Kvisthaga 6, þar sem allir vegS eru skreyttir listaverkum e Finn Jónsson. „Þetta er abstra mynd eins og þú sérð“, segir r*1 ur og bendir á mynd, sem hanS)n í einu horninu. „Ég kalla l'aU ^ Teningum kastað. Þetta er ein ^ mínum fyrstu abstraktmyndum-^ því sambandi má geta þess, að mun vera fyrsti abstraktmálan ^ íslandi, þó að öðrum hafi vcl,j. eignaður sá titill. Ég sýndi Þ fyrst abstraktmyndir árið 1925, um tuttugu áru.m á undan hillU strákunum". — Og við höld'1 Sfram pfingu okkar rneftfrsm st° r flY* — . í>essi !eg“, segir Finnur og bendir. . er úr Hallormsstaðaskógi. OS Þp s liérna . . . “ Við setjumst aftur, er við h°' um gengið hringinn, og skálum^ gosi. „Segðu mér eitt, Finnut > byrja ég. „Hvernig lízt þér el®in lega á ástandið í íslenzkri mYn . list í dag?“ — Finnur þegir lengl og veltir vöngum eins og hoitum sé óljúft að svara. Svo segir hann- „Það er eitthvað að gerast í ^ lenzkri myndlist, en annars mjög erfitt að rökræða um l’s þottað er allt saman nokkuð laU® í böndunum, enda er yf‘rie mjög ervitt að rökræða um l‘s^ ir, þar sem þær tala fremur hjartans, en skynseminnar. Þ* ari tímar eru líka dómbærari 1,111 þá hluti en samtíðin. En klingjum við glösum- við ræðum um lífið og listina, ®1° mennina og hafið, — en allt í 1<! um dúr og lausir við hátíðle* '■ Finnur lætur þess líka getið, a allt hátíðlegt sé leiðinlegt. Það °r kannski nokkuð til í því. Þá snýst talið að námsárum Finns og frumbýlisárum hans heimi listarinnar. — „Hvenípr komstu að austan?" er næsta spu”1 ingin, sem ég legg fyrir listam31111 inn. „Ég kom til Reyk.iavíkur 1915“, svarar hann, „og fór a læra gullsmíði jafnframt því> seIfl

x

Sunnudagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.