Sunnudagsblaðið


Sunnudagsblaðið - 07.06.1964, Qupperneq 6

Sunnudagsblaðið - 07.06.1964, Qupperneq 6
SMÁSAGAN: TUNGLSÝK SAM gamli Clark var cnn hálí- sofandi, þegar hann lauk upp úti- dyrunum og gjóaði augunum á karlmanninn og konuna, sem stóðu og biðu á veröndinni. Pilturinn hélt handleggnum þétt yfir axlir stú'knnnar. og bað var ekki gott ^ V»TTO” irtoifj af „Eruð þér herrn Clark?" ápurði ungi maðurinn. „Já“. „Við höfum hugsað okkur að ganga í hjónaband“. Sam hafði nú gálopnað augun og virti þau grandgæfilega fyrir sér. Bæði voru þau hin þekkileg- ustu á að líta, pilturinn gat ekki verið eldri en tuttugu og fjögurra og stúlkan varla eldri en nítján. Hann var hinn hraustlegasti og hún bráðfalleg. Bæði litu þau út fyrir að vera dauðkvíðin. „Einmitt, gerið svo vel að koma inn“, svaraði Sam og vék fyrir þeim og hélt dvrunum galopnum. bau komu á effir og stóðu þegar í innganginum að gamaldags skrif stofii. Þau litu í krlngum sig og henHnr heirra snertust. ;.Fv=«Sn komið þið, gott fólk?“ snnrði Sam. „Frá Ffladelfíu", svaraði piltur- ihn óöruggur. „Okkur þvkir leitt, að við skvldum gera yður ónæði á þessum tíma sólarhringsins, en við ákváðum betta ekki fyrr en rétt undir miðnættið". „Það brevtir engu fvrir mig“, sagði Sam. Ég tek fúslega á móti fólki hvaðan sem er og hvenær sem er. En hvernig atvikaðist samt. að bið völduð mig? Einhver kanske bent á mig? Ég meina. það er svo mikið af friðdómurum í þessari borg . . . “ „Við sáum bara nafnspjaldið yð- ar“, svaraði ungi maðurinn. „Þér eruð sá fyrsti, sem við snúum okk- ur til“. Sam varð hugsandi á svipinn og mælti eftir stutta þögn: „Já, það er víst rétt, að ég er á góðum sfað“ Hann veifaði hendi að gam- áður en ég næ í konuna mína þá skulum við setjast niður og rabba dálítið saman. Þið eruð komin langt að og eruð hvort sem er sein fyrir, svo nokkrar mínútur breyta engu. Ég vil ævinlega kynn ast þeim, sem snúa sér til mín. Annars væri athöfnin of köld og- formleg". Ungu elskurnar litu hvort til annars í ráðaleysi, og svo settust þau á sófann. Sam hnýtti slitna sloppnum betur um sig og færði ruggustólinn, uppáhaldssætið sitt, eilítið nær sófanum áður en hann settist. Hann var þreyttur og hugs- aði sem svo, að hann þyrfti sann- arlega að sofa miklu meira, ef hann ótti að verða vel upplagður daeinn eftir, en hann sagði vin- gjarnlega: „Jæja, — þá er bezt að fá nöfn ykkar“. „Sally Jordan“. „Tom Reynoíds". „Eru foreldrar yðar á lífi, Sally?“ „Oh, já“. „En yðar, Tom?“ „Já, herra“. „Ég geri ráð fyrir, að þau séu öll hatrömm á móti því, að þið gangið í heilagt hjónaband, eh?“ Þau hikuðu og skiptust á augna tillitum. Og svo svaraði Sally: „Þau vilja, að tilhugalíf okkar sé langt, vilja að við bíðum þar t[1 í nóvember . . . “ „Nóvember — guð sé oss næst- ur!“ sagði Tom. „Það eru fimm mánuðir!“ „Reiknið þér með að fara í *ier' þjónustuna, Tom?“ „Nei, herra. Út af því þurfum við ekki að hafa áhvggjur. Það eru einmitt tveir mánuðir síðau ég kom heim frá KóreU“. ,,Ég skil. Ég geri þá ráð fyrir’ að yður og foreldrum yðar koU11 ekki vel saman“, sagði Sam °= sneri sér aftur að Sally, og harm fékk undir cins andmælin, senl hann var að fiska eftir. „Oh, nei- Það stendur alls ekki í veginum!“ svaraði hún. „Pabk1 og mamma eru ágæt, en það er i-nr-q eír>s o« ba'i skilii ekki að •‘,v ---” - r' - r, án alls tiistands eða . . . eða . • • Hún gerði hrcyfingu til að sýna. hve vonlaust þetta var. „Okkur mömrnu hefur ævinlega komið mjög vel saman, og við skilj1,nl svo vel hvor aðra, — en nú heimt' ar hún að ég eigi að bíða og hafa kírkjubrúðkaup. Þannig gekk Þa® til hjá henni á sínum tíma, og e® á að feta í fótspor hennar. revndi að tala við pabba, én hann svrraði, að ég ætti að taka tilli4; til þess, er mamma segir . - • „Og mamma mín er sammá13 öllu, sem mamma hennar Iioldl,r fram“, sagði Tom biturlega. Sam kinkaði kolli og réri sel í síólnum stundarkorn. Síðan reis hann upp og gekk að litla skrif' borðinu, sem var í einu hornin11- „Jæja, — ykkur þykir Þa^ máske skrítið, en ég og konan min vorum gefin saman í kirkju“, va1'® honum að orði um leið og hann blaðaði í einhverjum pappfrum- „Ekki sérlega góð auglýsing varð' andi starf mitt, eh? Látum okkur nú sjá, hvar lét ég, — hérna er það. Hér er dálítið, sem ég rakst á í fyrradag, þegar ég var að blaða í gömlum skjölum. Það er brúðkaupsmyndin okkar“. Hann rétti Sally mynd. „Ég skal elíkl móðgast þótt þið hlægið. Tízkan hefur breytzt mikið síðan þá“- Sally horfði á myndina og lel1 fljótt upp. „Hvað eigið þér við? 438 SUNNUDAGSBLAÐ - ALÞÝÐUBLAÐJÐ

x

Sunnudagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.