24 stundir - 28.08.2008, Blaðsíða 36

24 stundir - 28.08.2008, Blaðsíða 36
36 FIMMTUDAGUR 28. ÁGÚST 2008 24stundir Hvað veistu um Eric Bana? 1. Hvert er fullt nafn hans? 2. Hvaða mynd kom honum á kortið? 3. Í hvaða væntanlegu mynd mun hann leika illmenni að nafni Nero? Svör 1.Eric Banadinovich 2.Chopper 3.Star Trek RÁS 1 92,4 / 93,5  RÁS 2 90,1 / 99,9  FLASS FM 104,5  BYLGJAN 98,9 FM 95,7  XIÐ 97,7  ÚTVARP SAGA 99,4  LÉTTBYLGJAN 96,7  GULLBYLGJAN 90,9  RONDÓ 87,7  Hrútur(21. mars - 19. apríl) Það er kominn tími til að taka til hendinni á heimilinu. Þú munt fyllast mikilli vellíðan þeg- ar verkinu er lokið.  Naut(20. apríl - 20. maí) Veistu hvað þú þarft að gera til að láta þér líða vel? Þú gætir þurft á því að halda.  Tvíburar(21. maí - 21. júní) Manneskjan sem heldur um stjórnartaumana er ekki endilega í uppáhaldi hjá þér. En þú munt samt koma miklu í verk í dag.  Krabbi(22. júní - 22. júlí) Þú hefur opinn huga gagnvart nýjum áskor- unum. Hvernig væri að gera atlögu að ein- hverju sem þú hefur haft sem markmið lengi?  Ljón(23. júlí - 22. ágúst) Það er vel þess virði að íhuga hversu þægi- legur maður er í samskiptum við aðra. Þú mættir alveg vera tillitssamari á stundum.  Meyja(23. ágúst - 22. september) Vinur þinn hefur fyllt þig stolti. Hvers vegna heldurðu ekki lítinn fagnað til heiðurs þessum vini?  Vog(23. september - 23. október) Þér finnst þú hafa unnið heila eilífð að verk- efni en nú eru breytingar í lofti. Hlutirnir munu loksins fara að gerast.  Sporðdreki(24. október - 21. nóvember) Dagurinn í dag er tilvalinn til þess að komast yfir dálítið sem þú þráir. Prófaðu að biðja um það.  Bogmaður(22. nóvember - 21. desember) Finnst þér að þú og vinur eða vinnufélagi eig- ið ekkert sameiginlegt um þessar mundir? Gefðu málunum tíma til að þróast.  Steingeit(22. desember - 19. janúar) Vinur þinn hefur gert stórfenglegar breytingar til hins betra á lífi sínu. Þú ættir að fyllast inn- blæstri.  Vatnsberi(20. janúar - 18. febrúar) Það er erfitt að vera hreinskilinn við sjálfan sig ef maður hefur gert mistök. En stundum er það nauðsynlegt.  Fiskar(19. febrúar - 20. mars) Hafi þig dreymt um að gera breytingar á lífi þínu skaltu íhuga að gera þær núna. HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Ég er einn af þeim sem horfa aðeins á hand- boltann „til þess að vera með“ þegar liðinu gengur vel. Ég fékk tár í augun þegar þeir möl- uðu Spánverja en svaf svo yfir mig á þunnu- dagsmorgninum. Sem betur fer, eftir á að hyggja. Núna er svakalegt fár út af þessu öllu saman og við leyfum þjóðarstolti okkar að bólgna upp úr öllu valdi. Fyllumst stolti yfir því að heita Ís- lendingar þegar lítill hópur þjálfaðra ein- staklinga nær að draga fánann upp á stöng á er- lendu landsvæði. Þetta sannaðist með stríðshetjumóttökunum er strákarnir „okkar“ fengu í bænum í gær. Handbolti er frábær íþrótt til að horfa á (þeg- ar við vinnum!) en í ljósi þess hversu mótfallinn ég er ýktri þjóðernishyggju finnst mér réttast að uppljóstra hinni raunverulegu ástæðu fyrir því að okkur gengur svona vel í handbolta. Við eig- um gott lið en við fengum ekki silfrið þess vegna, heldur vegna þess hversu lélegir allir hin- ir eru. Leyndarmálið mikla, sem aldrei er nefnt í fjölmiðlum hér, er að í öðrum löndum spila menn ekki handbolta! Þeir vita ekki einu sinni að hann sé til! Það sem færði okkur silfrið var að velja grein fyrir þjóðaríþrótt sem er óvinsælli en rottuhlaup á listanum yfir vinsælustu sport í heimi! Algjör snilld! Til hamingju Ísland! Birgir Örn Steinarsson hefur þurft að útskýra fyrir út- lendingum hvað handbolti sé. FJÖLMIÐLAR biggi@24stundir.is Snilligáfa færði okkur silfrið! Jack Osbourne, sonur hins goðsagnakennda rokk- ara Ozzy Osbourne, er um þessar mundir að gera heimildarmynd um karl föður sinn. Frá þessu greindi hann í nýlegu viðtali við tímaritið Rolling Stone. Myndin mun að öllum líkindum bera nafnið John, sem er skírnarnafn rokkarans, og áætlar Jack að sýna bút úr myndinni á Ozzfest-hátíð næsta árs. Í myndinni er ætlunin að taka viðtöl við alla með- limi hljómsveitarinnar Black Sabbath sem og fjöl- skyldu Ozzy og vini. Jack sagði við Rolling Stone að myndin væri gerð að hluta til að sýna heimsbyggðinni hver Ozzy Osbourne sé í raun og veru. „Pabbi minn er enginn fáviti, hann er nánast snillingur. Hann hef- ur mikla galla og við ætlum að reyna að sýna þá í sínu rétta ljósi.“ Jack bætti því við að raunveruleikaþættirnir The Osbournes hafi gefið fólki ranga mynd af föður hans. „Ég held að The Osbournes hafi, á vissan hátt, haft slæm áhrif á almenningsálitið á pabba mínum. Fólk sá hann sem nokkurs konar elliæran, fyndinn, klaufa- legan kall. Hann getur á stundum verið sá maður en það er ekki pabbi minn.“ vij Jack Osbourne gerir mynd um föður sinn Pabbi minn er snillingur Væntanleg metsölubók? Plötusnúllan Samantha Ronson hefur undanfarið deilt því með vel völdum vinum sínum að hún sé að fara að skrifa bók um líf sitt. Bókin mun þá væntanlega fjalla ítarlega um sambúð hennar og Lindsay Lohan en samband stúlknanna hefur mikið verið milli tannanna á fólki. vij Líf mitt með Lohan Leikarinn Ian Smith, sem leikur hinn ástsæla Harold í sápuóperunni Neighbours. hefur ákveðið að segja skilið við þættina en hann mun leika sínar síðustu senur í október næstkom- andi. Smith gekk fyrst til liðs við þætt- ina árið 1987 en tók sér frí frá þátt- unum á árunum 1991 til 1996. vij Nágrönnum fækkar um einn Harold flytur út STJÖRNUFRÉTTIR 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Dáðadrengurinn (Mirakelpojken) (e) (2:3) 17.54 Lísa Sænskir barna- þættir. (e) (5:13) 18.00 Krakkar á ferð og flugi (e) (12:20) 18.20 Andlit jarðar (Bilder fra den store verden: Markaðsdagur) (e) (6:6) 18.30 Nýgræðingar (Scrubs) (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Chris í sælgæt- isgerðinni (Chris på cho- koladefabrikken) Líkams- þjálfarinn Chris MacDon- ald fer í heimsókn í súkkulaðiverksmiðju. Þar eru 900 starfsmenn og margir orðnir allt af feitir af stöðugu návígi við sæl- gætið en Chris fræðir fólk- ið um heilbrigði, hreyfingu og næringu. (1:2) 20.45 Hvað um Brian? (What About Brian?) Leikendur: Barry Watson, Rosanna Arquette, Matt- hew Davis, Rick Gomez, Amanda Detmer, Raoul Bova. (18:24) 21.30 Trúður (Klovn IV) Höfundar og aðalleikarar eru Frank Hvam og Ca- sper Christensen. (3:10) 22.00 Tíufréttir 22.25 Sex hlekkir (Six Degrees) leikendur: Campbell Scott, Hope Davis, Erika Christensen, Bridget Moynahan, Dori- an Missick. (6:13) 23.10 Lífsháski (Lost) (e) (81:86) 23.55 Kastljós (e) 00.30 Dagskrárlok 07.00 Firehouse Tales 07.25 Draugasögur Scooby–Doo 07.50 Kalli kanína 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Ljóta Lety 10.15 Systurnar (Sisters) 11.15 Logi í beinni 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 Forboðin fegurð 14.45 Svona kynntist ég móður ykkar (19:22) 15.10 Dirty Joke (Ally McBeal) 15.55 Sabrina 16.18 Shin Chan 16.43 A.T.O.M. 17.08 Jellies (Hlaupin) 17.18 Doddi og Eyrnastór 17.28 Glæstar vonir 17.53 Nágrannar 18.18 Markaðurinn/veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.17 Veður 19.30 Simpson fjölskyldan 19.55 Vinir (Friends) 20.20 Stund sannleikans (The Moment of Truth) 20.55 It’s Not Easy Being Green (Las Vegas) 21.40 Í heljargreipum (The Kill Point) 22.25 Genaglæpir (ReGe- nesis) 23.15 Sölumenn dauðans (Wire) 00.10 Hótel himnaríki (The Tesseract) 01.45 Það sem drottinn skapaði 03.30 Stund sannleikans 04.15 It’s Not Easy Being Green (Las Vegas) 04.55 Stund sannleikans 05.30 Fréttir/Ísland í dag 15.40 Wigan – Chelsea (Enska úrvalsdeildin) 17.20 Newcastle – Bolton (Enska úrvalsdeildin) 19.00 Premier League Re- view 2008/09 (English Premier League) 20.00 Heimur úrvalsdeild. (Premier League World) 20.30 Liverpool – Man. United, 93/94 (PL Clas- sic Matches) Hápunktar. 21.00 Chelsea – Liverpool, 01/02 (Classic Matches) . 21.30 Goals of the Season 22.30 4 4 2 Heimir Karls- son og Guðni Bergsson fara yfir hverja umferð í ensku úrvalsdeildinni. All- ir leikirnir, mörkin og um- deildustu atvikin. 23.50 Coca Cola mörkin (Coca Cola mörkin) 06.10 xXx The Next Level 08.00 Big Momma’s House 2 10.00 Fjölsk.bíó: Robots 12.00 Last Holiday 14.00 Big Momma’s House 2 16.00 Fjölsk.bíó: Robots 18.00 Last Holiday 20.00 xXx The Next Level 22.00 Munich 00.40 The Woodsman 02.05 Lawnmower Man 04.00 Munich 07.15 Rachael Ray (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Tónlist 16.45 Vörutorg 17.45 Dr. Phil 18.30 Rachael Ray 19.20 Life is Wild Katie, Jesse, Oliver, Emily og Tumelo fara með skóla- félögunum í óbyggðarferð. Jesse neitar að taka þátt í fjörinu en hinir í hópnum lenda í ýmsum ævintýrum. (e) 20.10 Family Guy (6:20) 20.35 The IT Crowd Bresk- ur gamanþáttur um tölvu- nörda sem eru best geymdir í kjallaranum. (11:12) 21.00 The King of Queens (12:13) 21.25 The King of Queens Lokaþáttur. 21.50 Law & Order: Crim- inal Intent (19:22) 22.40 Jay Leno 23.30 Britain’s Next Top Model (e) 00.20 Da Vinci’s Inquest 01.10 Trailer Park Boys 02.00 Vörutorg 03.00 Tónlist 16.00 Hollyoaks 17.00 Seinfeld 17.30 Talk Show With Spike Feresten 18.00 The Dresden Files 19.00 Hollyoaks 20.00 Seinfeld 20.30 Talk Show With Spike Feresten 21.00 The Dresden Files 22.00 Hotel Babylon 22.55 Ghost Whisperer 23.40 Tónlistarmyndbönd 09.00 Michael Rood 09.30 Robert Schuller 10.30 Way of the Master 11.00 T.D. Jakes 11.30 Benny Hinn 12.00 Bl. íslenskt efni 13.00 Kall arnarins 13.30 Fíladelfía 14.30 Way of the Master 15.00 Freddie Filmore 15.30 Trúin og tilveran Friðrik Schram 16.00 Samverustund 17.00 Bl. íslenskt efni 18.00 Michael Rood 18.30 T.D. Jakes 19.00 Morris Cerullo 20.00 Kvöldljós 21.00 Jimmy Swaggart 22.00 Robert Schuller 23.00 Kall arnarins 23.30 Benny Hinn SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁR EINN STÖÐ 2 SPORT STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 BÍÓ OMEGA N4 18.15 Fréttir og Að Norðan Endurtekið á klst. fresti. 18.45 Gönguleiðir Suður- firðir Vestfjarða (Selár- dalur og Stálfjalll) (e) Endurtekið kl. 20.15, 21.15 og 22.15. STÖÐ 2 SPORT 2 07.00 Meistaradeild Evr- ópu / Forkeppni (Liver- pool – Standard Liege) . 14.05 Countdown to Ryder Cup Hitað upp. 14.30 Forkeppni Meistara- deildar Evrópu Úts. frá leik Arsenal og Twente. 16.10 Landsbankamörkin . 17.10 UEFA Cup (FH – Aston Villa) . 18.50 Evrópukeppni félagsliða Beint frá síðari leik Aston Villa og FH. 21.00 10 Bestu (Rúnar Kristinsson) 21.45 Formula 3 (Bucharest) 22.15 History of the Ryder Cup (Saga Ryder keppn- innar) 23.35 Evrópukeppni félagsliða Útsending frá leik Aston Villa og FH. FÓLK 24@24stundir.is dagskrá

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.