24 stundir - 05.09.2008, Blaðsíða 12

24 stundir - 05.09.2008, Blaðsíða 12
12 FÖSTUDAGUR 5. SEPTEMBER 2008 24stundir HUGURINN BER ÞIG AÐEINS HÁLFA LEIÐ + Bókaðu flug á www.icelandair.is * Langar þig að brosa við Mónu Lísu, fara upp í Eiffelturninn, eiga róman- tískt kvöld á Signubökkum eða fá konunglega tilfinningu í Versölum? Safnaðu Vildarpunktum Ferðaávísun gildir Komdu í borgarferð til Parísar. Allir heillast af þessari litríku borg þar sem hún opnar faðm sinn, breiðstræti, torg og þröngar götur, á móti þeim sem vilja upplifa eitthvað nýtt og ævagamalt. Drífðu bara í því að panta far! ÍS L E N S K A S IA .I S IC E 43 47 5 09 2 0 0 8 M A D R ID B A R C E LO N A PA R ÍS LO N D O N MANCHESTE R GLASGOW MÍLANÓ AMSTERDAM MÜNCHEN FRANKFURT BERLÍN KAUPMANNAHÖFN BERGEN GAUTABORG OSLÓ STOKKHÓLMUR HELSINKI H AL IF AX BO ST ON OR LAN DO MINN EAPO LIS – ST . PAUL TOR ONT O NE W YO RK REYKJAVÍK AKUREYRI MARKAÐURINN Í GÆR                !!"                      !   " #  $    % &'()* &   + ,- ./-  0        12    '    '3.   .4 2  *5 / 62 7  ,      8 2    8     ,/  !  "                                               7,   6 , 9   " & ;< =>? >@A <@ BC= A=; >> BA; <@B <DA <;A @AA DDA D;B <;< <> ?D? ?C> < @<@ =@A < @>< ;<@ ?@@ ;AB <C< ;@B <?< CAA A== < DB? >?? C>@ D@C <=< <? <;C <<? ? ? D B;? BC@ < AB< <?; + + + <<< CA? ??? + + AEA> BE;; >DE=? ;E<D <BEAD <CECD >?E>D A@@E?? >CEB? =BE;? CEC? =E;> @BEB? >??E?? <A<DE?? ><<E?? <D=E?? + + + CA?DE?? + + AEA= BE=B >AE?? ;E>> <BE;< <CED? >?EB? ;??E?? >CEDD =DE?? CEB< =E=? @BE=? >?CE?? <AC?E?? >>AE?? <D@E?? ><E=? >E<@ =ED? CADDE?? <?ED? DE?? ./  ,  << D << C@ B; = > <<B D; = > CA B + + <> A + + + <? + + F  , , B @ >??= B @ >??= B @ >??= B @ >??= B @ >??= B @ >??= B @ >??= B @ >??= B @ >??= B @ >??= B @ >??= B @ >??= B @ >??= > @ >??= C @ >??= B @ >??= B @ >??= <A ; >??= >D = >??= C A >??= B @ >??= <B = >??= ; C >??= ● Úrvalsvísitala Kauphallar OMX á Íslandi lækkaði um 1,18% í við- skiptum gærdagsins og var loka- gildi hennar 4.120,55 stig. ● Icelandair var eina félagið sem ekki lækkaði í gær, en gengi bréfa félagsins stóð í stað. Eik Banki lækkaði hins vegar um 6,19% og Exista um 4,79%. ● Velta í Kauphöllinni nam 12,9 milljörðum króna og var velta með hlutabréf fjórir milljarðar króna. ● Mest var veltan með bréf Kaup- þings og nam hún 1,9 milljörðum króna. Þá var velta með bréf Glitnis 556 milljónir króna. ● Gengi krónunnar veiktist í gær um 0,53% og var lokagildi geng- isvísitölunnar 161,4 stig.Velta á gjaldeyrismarkaði nam um 20 milljörðum króna, samkvæmt upplýsingum frá Landsbankanum. Gengi Bandaríkjadals var við lok- un markaða 85,8 krónur og evru 123,2 krónur. FÉ OG FRAMI frettir24stundir.is a Launahækkanir á öðrum árs- fjórðungi voru mestar í sam- göngu- og flutningageiranum. SALA JPY 0,7895 0,41% EUR 123,71 0,45% GVT 161,53 0,47% SALA USD 85,43 0,44% GBP 152,21 0,68% DKK 16,592 0,44% Laun hækkuðu um 2,6% á öðr- um fjórðungi þessa árs samanborið við fjórðunginn á undan. Sam- kvæmt vísitölu launa sem unnin er af Hagstofu Íslands hækkuðu laun á almennum vinnumarkaði um 3,1% en laun opinberra starfs- manna um 1,6% á tímabilinu. Frá sama tíma í fyrra hafa laun á almennum vinnumarkaði hækkað um 9,2% og um 6,7% hjá opinber- um starfsmönnum. Þegar þróunin er flokkuð nánar kemur í ljós að frá fyrri ársfjórð- ungi hækkuðu laun verkafólks mest á öðrum fjórðungi, eða um 5%, en laun sérfræðinga hækkuðu minnst, eða um 1,6%. Laun verka- fólks hækkuðu jafnframt mest frá öðrum ársfjórðungi 2007 eða um 11,2% en laun stjórnenda hækk- uðu minnst, um 7,5%. Hvað varðar þróun eftir at- vinnugreinum kemur í ljós að hækkun launa mældist mest í sam- göngum og flutningum, 4,7%. Minnst var hækkunin í fjármála- þjónustu, lífeyrissjóðum og vá- tryggingum, eða um 1,4%. Sam- anborið við sama tímabil í fyrra hækkuðu laun mest í byggingar- iðnaði, eða um 10,7%, en minnst í iðnaði, um 8,5%. Umfangsmiklir kjarasamningar komu að hluta til framkvæmda undir lok fyrsta fjórðungs í ár og skýrir það hækk- anirnar á öðrum fjórðungi að hluta. bó Laun hækkuðu um 2,6% á öðrum fjórðungi Verkafólk hækkar Bankastjórn Seðlabanka Evrópu ákvað í gær að halda stýrivöxtum bankans óbreyttum í 4,25% og er þetta í takt við væntingar mark- aðarins. Bankastjórnin hækkaði verðbólguspá bankans úr 3,4% í 3,5% fyrir árið í ár. Jafnframt var verðbólguspá fyrir evrusvæðið á næsta ári hækkuð úr 2,4% í 2,6%. Þá ákvað bankastjórn Englands- banka að halda stýrivöxtum bankans óbreyttum í 5% og er það sömuleiðis í takt við vænt- ingar. Stýrivextir hafa haldist óbreyttir í Bretlandi frá því í apríl er bankastjórn Englandsbanka ákvað að lækka þá um 0,25%. Efnahagshorfur í Bretlandi hafa versnað umtalsvert og gerir OECD ráð fyrir samdrætti í landsframleiðslu á seinni helm- ingi ársins. Í gærmorgun gerðist það svo að seðlabanki Svíþjóðar hafði hækkað stýrivexti sína um 0,25 prósentustig í 4,75%. bó Stýrivextir óbreyttir Spá aukinni verðbólgu í ESB

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.