24 stundir - 05.09.2008, Blaðsíða 21

24 stundir - 05.09.2008, Blaðsíða 21
24stundir FÖSTUDAGUR 5. SEPTEMBER 2008 21 Viðeyingafélagið tekur á móti gest- um í eyjunni sunnudaginn 7. sept- ember. Örlygur Hálfdánarson leið- ir göngu frá Viðeyjarstofu kl. 12 og segir gestum frá öllu því mark- verða sem fyrir augu ber á leiðinni austur í þorp. Viðeyingafélagið verður með kaffi og meðlæti til sölu í félagsheim- ilinu frá kl. 13. Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir dómkirkjuprestur verð- ur með helgistund í skólanum í þorpinu. Börnum verður boðið að smíða sinn eigin flugdreka og hægt verð- ur að leigja veiðistöng og keppa í strandveiði. Allir gestir sem koma til Viðeyjar á sunnudaginn verða leystir út með gjöfum, nýjum Við- eyjarkartöflum og rabarbara. ej Fagnaðarfundur í Viðey Ferða- og útivistarfélagið Slóða- vinir stendur fyrir skemmtilegri fjölskylduhátíð á svæði Vélhjóla- íþróttafélagsins VÍK í Bolaöldu (gegnt Litlu kaffistofunni) á laug- ardaginn. Hátíðin hefst kl. 12 og endar með grillveislu í boði félagsins kl. 16. Allt áhugafólk um ferðalög og úti- vist á tví-, fjór- og sexhjólum er velkomið. Svæðið hefur upp á margt að bjóða fyrir ökumenn mótorhjóla, byrj- endur sem lengra komna, og ættu því allir að geta fundið brautir eða slóða við sitt hæfi. Einnig verður boðið upp á fjórhjólaferðir á svæð- inu fyrir börn og fullorðna. Nánari upplýsingar á heimasíðu félagsins www.slodavinir.is. ej Hátíð fyrir fjölskylduna ÞÚ FÆRÐ ÖRUGGT SÆTI Á:K ...OG VELUR SVO TIL VIÐBÓTAR EINA AF EFTIRFARANDI SÝNINGUM: Systur PARS PRO TOTO KYNNIR: „Við förum um hann höndum í huganum“ DAUÐASYNDIRNAR GUÐDÓMLEGUR GLEÐILEIKUR ÓVITAR FOOL FOR LOVE DAUÐASYNDIRNAR LÁPUR, SKRÁPUR & JÓLASKAPIÐ SYSTUR MÚSAGILD RAN SKOPPA OG SKRÍTLA Í SÖNGLEIK CREATURE V 08/09 Nýtt leikár ÁSKRIFTARKORT FYRIR UNGA FÓLKIÐ Á AÐEINS 3.950 kr.* Landsbankinn greiðir niður áskriftarkort fyrir ungt fólk svo nú geta allir verið flottir á því og gerst fastagestir í leikhúsinu Frá haustinu 2004 þegar LA og Landsbankinn buðu ungu fólki í fyrsta skipti áskriftarkort á kostakjörum hefur yngri leikhúsgestum fjölgað svo um munar hjá LA. Háskóla- og framhaldsskólanemendur hafa nýtt sér þetta einstaka tilboð og notið þess að sjá sýning- ar LA. Verkefnaskráin er valin sérstaklega með það fyrir augum að hún höfði til yngri leikhúsgesta ekki síður en þeirra sem eldri eru. Í vetur er fjöldi spennandi sýninga í boði *Tilboðið gildir fyrir 25 ára og yngri. Frábært úrval af fallegum og góðum útigöllum Verð frá 5500 KRINGLUNNI - SMÁRALIND

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.