24 stundir - 12.09.2008, Blaðsíða 15

24 stundir - 12.09.2008, Blaðsíða 15
Í september hefst sýning um íslenska matar- menningu í hundrað ár sem nefnist Reyk- víska eldhúsið, matur og menning í 100 ár. Þar má til dæmis sjá matardagbækur sem venjulegar húsmæður héldu en þær eru dýrmætar heimildir sem liggja til grundvallar sýningunni. Matur í 100 ár »16 „Súpan er síðan langbest upphituð eins og svo margar slíkar naglasúpur,“ segir Ingi Rafn Hauksson um gúllassúpuna góðu sem er fræg í vinahópnum hans enda hefur hann eldað hana síðan 1992. „Súpan er mjög góð á haustdögum þegar það er rigning og kalt úti. Góð gúllassúpa »17 „Fólk sækir sérstaklega í réttina sem mamma og amma gerðu í gamla daga, svo sem fiskibollur og plokkfisk,“ segir Grímur Þór Gíslason, stofnandi fyrirtæk- isins Grímur kokkur sem hefur verið starfrækt frá árinu 2006 í Vestmannaeyjum. Þessir gömlu góðu »18 MATUR AUGLÝSINGASÍMI: 510 3744

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.