24 stundir - 12.09.2008, Page 28

24 stundir - 12.09.2008, Page 28
28 FÖSTUDAGUR 12. SEPTEMBER 2008 24stundir Hvað veistu um Claire Danes? 1. Í hvaða landi voru myndir hennar bannaðar um tíma? 2. Í hvaða þáttaröð vakti hún heimsathygli? 3. Í hvaða mynd ætlaði Michelle Pfeiffer að borða hana? Svör 1.Filippseyjum 2.My So-Called Life 3.Stardust RÁS 1 92,4 / 93,5  RÁS 2 90,1 / 99,9  FLASS FM 104,5  BYLGJAN 98,9 FM 95,7  XIÐ 97,7  ÚTVARP SAGA 99,4  LÉTTBYLGJAN 96,7  GULLBYLGJAN 90,9  RONDÓ 87,7  Hrútur(21. mars - 19. apríl) Það er engum um að kenna þótt þú haldir ekki ró þinni. Hugsaðu áður en þú talar og þá gengur þér betur.  Naut(20. apríl - 20. maí) Ekki óttast þótt þú hafir ekki nægilega góð tök á þessu verkefni. Gerðu samt þitt besta.  Tvíburar(21. maí - 21. júní) Þú stendur þig vel í starfi, eins og ávallt, en ekki ganga svo fram af þér að það skaði heilsu þína.  Krabbi(22. júní - 22. júlí) Þú hefur áhuga á að fræðast um ákveðinn aðila en óttast nándina. Ekki láta óttann stöðva þig í að lifa lífinu.  Ljón(23. júlí - 22. ágúst) Passaðu að fjarlægjast ekki vini þína, þótt þér líði illa. Reyndu frekar að leita til þeirra og fá hjálp.  Meyja(23. ágúst - 22. september) Stundum virðistu halda aftur af þér þegar þú vilt segja skoðun þína. Stattu með sjálfri/um þér.  Vog(23. september - 23. október) Ástin er á næsta leiti en hún kemur varlega inn í líf þitt. Ekki ana að neinu.  Sporðdreki(24. október - 21. nóvember) Dekraðu aðeins við þig í dag, þú átt það skil- ið. Farðu í klippingu, nudd eða eitthvað sem fær þig til að líða betur.  Bogmaður(22. nóvember - 21. desember) Þótt erfiðleikar steðji að þarftu ekki að bera þær byrðar allan daginn. Reyndu líka að hafa gaman af lífinu.  Steingeit(22. desember - 19. janúar) Það þarf ekki alltaf að vera dýrt að skemmta sér. Safnaðu saman góðum vinum og eldaðu góðan mat.  Vatnsberi(20. janúar - 18. febrúar) Ekki láta útlitið gabba þig því ekki er allt sem sýnist. Treystu hjartanu en ekki því sem þér er sagt.  Fiskar(19. febrúar - 20. mars) Þú átt skilið að njóta lífsins og ættir að nýta næstu daga í það. Gerðu eitthvað sem þér finnst skemmtilegt. HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Stundum furða ég mig á því hvað auglýsendur ganga langt og hvað fólk er til í að láta selja sér. Einu sinni vann ég í verslun með notaða hús- muni. Í búðina komu stundum hlutir sem aug- ljóslega höfðu aldrei verið notaðir og sumir jafn- vel enn í umbúðunum. Oft komu viðskiptavinir til mín með einhver tæki eða tól og spurðu til hvers þau væru ætluð en af því að ég þóttist meðvituð og skapandi í hugsun sleppti ég því að svara og spurði frekar til hvers fólk vildi að hluturinn væri. Af því að ég álít það stundum mitt hlutverk að bjarga heim- inum hugsaði ég með mér að ef fólk sæi ekki notagildi hlutarins sjálft þyrfti það varla mikið á honum að halda. Í fyrradag kom inn um lúguna hjá mér auglýs- ingapési fyrir snyrtivörur, dulbúinn sem tímarit. Í ávarpi til lesenda er fjallað um gæði snyrtivar- anna og mátti þar finna ýmsan fróðleik. Það sem ég hins vegar hnaut um var eftirfarandi: „Ef þú ert ekki viss um í hvaða tilgangi hver vara er not- uð skaltu ekki örvænta.“ Ég vissi svosem fyrir að fegrunarbransinn gerði út á að búa til þarfir sem fólk vissi ekki af fyrir en er ekki dálítið gróft að finna upp töfra- lausn og segja: „Ef þú vissir ekki af þessu andlits- lýti, ekki örvænta, ég get bent þér á það.“ Auður Alfífa Ketilsdóttir veit ekki að hana vantar hrukkukrem FJÖLMIÐLAR fifa@24stundir.is Lausnir á vanda sem enginn er Margir bíða spenntir eftir hinni væntanlegu Star Trek-mynd leikstjórans og framleiðandans J.J. Abrams. Myndin mun vera nokkurs konar endurræs- ing á sögu Star Trek en ungir leikarar eru fengnir til að leika klassískar persónur úr Star Trek-heiminum, persónur á borð við Spock og Kirk. Aðdáendur fyrri mynda hafa mótmælt því harðlega að í myndinni sé ekkert hlutverk fyrir hinn upp- runalega kaftein Kirk, hinn magnaða leikara William Shatner. Nú hefur Abrams leyst frá skjóðunni og sagt að frá upphafi hafi það verið á dagskránni að lauma Shatner inn í aukahlutverki. „Við höfðum reyndar skrifað at- riði fyrir hann í handritið. Það átti að vera svona end- urlit [flashback] en það passaði bara ekki inn í mynd- ina.“ Hann bætir við að það hafi þó ekki verið það sem gerði útslagið um að Shatner komi ekki fram í mynd- inni. „Það var stærra vandamál – hann vildi ekki leika aukahlutverk. Við reyndum ítrekað að koma honum inn í myndina en hann tók það skýrt fram að hann vildi að myndin snerist um hann.“ vij Hégóminn klúðraði hlutverkinu Shatner vildi vera aðal Kvikmyndarýnirinn Roger Ebert fékk að finna fyrir því á dögunum þegar hann var laminn á miðri forsýningu myndarinnar Slumdog Millionaire. Ebert, sem hefur misst málið vegna krabbameins, var laminn af öðrum gagnrýnanda fyrir það eitt að biðja hann að færa sig. Kvikmyndarýnir í vanda Laminn í bíó Írska þjóðin hneyksluð Leikkonan Rose McGowan er harðlega gagnrýnd þessa dagana fyrir ummæli sín varðandi Írska lýðveldisherinn. Leikkonan var í Toronto að kynna nýj- ustu mynd sína þegar hún lét þau orð falla að hún hefði heillast af málstað IRA og hefði hiklaust gengið í herinn ef hún hefði búið á Írlandi á þeim tíma. McGowan í IRA 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.25 Spæjarar (24:26) 17.47 Snillingarnir (48:54) 18.10 Ljóta Betty (Ugly Betty) (e) (19:23) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.15 Útsvar: Álftanes – Fjarðabyggð 24 stærstu bæjarfélög landsins keppa sín á milli í spurningaleik. Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir stýra þættinum. Dómari og spurningahöfundur er Ólafur Bjarni Guðnason. Útsendingu stjórnar Helgi Jóhannesson. 21.15 Úlfasumar (Ulve- sommer) Norsk mynd um stúlku sem vingast við úlf- ynju og ylfing hennar og reynir að bjarga þeim frá bændum sem vilja þau feig. Leikstjóri er Peder Norlund. Leikendur eru Julia Boracco Braathen, Jørgen Langhelle, Line Verndal og Samuel Fröler. 22.40 Taggart – Dauða- maður (Dead Man Walk- ing: Dauðamaður) Aðal- hlutverk leika Alex Norton, Blythe Duff, Colin McCredie og John Michie. Strangl. bannað börnum. 23.50 Bölvun (The Grudge) Japönsk hryll- ingsmynd frá 2004. Ung kona í Tokyo kemur í hús sem haldið er dularfullri bölvun. Leikendur eru Sa- rah Michelle Gellar, Jason Behr, William Mapother, Clea DuVall, Grace Za- briskie og Bill Pullman. Strangl. bannað börnum. 01.20 Útvarpsfréttir 07.00 Sylvester og Tweety 07.25 Kalli kanína og fé- lagar 07.50 Ben 10 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Ljóta Lety 10.15 Flipping Out 11.05 60 mínútur 12.00 Hádegisfréttir 12.35 Nágrannar 13.00 Forboðin fegurð 14.35 Bestu Strákarnir 15.05 Vinir (Friends) 15.55 Galdrastelpurnar 16.18 Bratz 16.43 Nornafélagið 17.03 Rannsóknarstofa Dexters (Dexter’s Labora- tory) 17.28 Glæstar vonir 17.53 Nágrannar 18.18 Markaðurinn/veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.17 Veður 19.30 Simpson–fjöl- skyldan 19.55 Fríða og nördin (Beauty and The Geek) 20.40 Ríkið 21.10 Sparkað í steininum (The Longest Yard) 23.00 Eitt lítið morð (A Little Thing Called Mur- der) 00.35 Morð í hljóði (Blow Out) 02.20 Leikur aldarinnar (The Greatest Game Ever Played) 04.15 Makaskipti (Swing- ing) 04.40 Fríða og nördin (Beauty and The Geek) hversu spaugilegt það get- ur verið. 05.25 Fréttir/Ísland í dag 07.55 Formúla 1 2008 Bein útsending frá æfing- um liðanna fyrir kappakst- urinn á Ítalíu. 17.55 Gillette World Sport (Gillette World Sport) 18.25 Inside the PGA 18.50 F1: Við rásmarkið Hitað upp fyrir Formúlu 1 kappaksturinn. 19.30 Ryder Cup í Wales (Ryder Cup; Waiting in the wings) 20.00 Spænski boltinn (La Liga Report) 20.30 Fréttaþáttur Meist- aradeildar Evrópu (Frétta- þáttur) 21.00 Bardaginn mikli (Muhammad Ali – Joe Frazier) 21.55 World Series of Po- ker ($1,500 No Limit Hold’ Em) 22.50 Formúla 1 (F1: Ítalía / Æfingar) 08.00 Lotta í Skarkalagötu 10.00 The Family Stone 12.00 Devil Wears Prada 14.00 Days of Thunder 16.00 Lotta í Skarkalagötu 18.00 The Family Stone 20.00 Devil Wears Prada 22.00 Kingdom of Heaven 00.20 The Badge 02.00 The Football Factory 04.00 Kingdom of Heaven 07.15 Rachael Ray (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Game tíví (e) 09.15 Vörutorg 10.15 Tónlist 16.45 Vörutorg 17.45 Dr. Phil 18.30 Rachael Ray 19.20 Nokia Trends (e) 19.45 America’s Funniest Home Videos (e) 20.10 Life is Wild 21.00 The Biggest Loser Lokaþáttur. 22.30 The Eleventh Hour Yfirmenn stöðvarinnar eru ósáttir með áhorfið og ráða unga konu til að hafa yf- irumsjón með framleiðsl- unni. (7:13) 23.20 Criss Angel Mind- freak 23.45 Swingtown (e) 00.35 Sexual Healing (e) 01.35 Law & Order: Crim- inal Intent (e) 02.25 High School Reu- nion (e) 03.15 America’s Funniest Home Videos (e) 04.05 Jay Leno (e) 04.55 Vörutorg 05.55 Tónlist 16.00 Hollyoaks 17.00 Ally McBeal 17.45 Skins 18.30 American Dad 19.00 Hollyoaks 20.00 Ally McBeal 20.45 Skins 21.30 American Dad 22.00 Las Vegas 22.45 The Kill Point 23.30 ReGenesis 00.20 Twenty Four 3 01.05 Tónlistarmyndbönd 07.30 Trúin og tilveran Friðrik Schram 08.00 Freddie Filmore 08.30 Kall arnarins 09.00 Tissa Weerasingha 09.30 Samverustund 10.30 David Cho 11.00 Jimmy Swaggart 12.00 Bl. íslenskt efni 13.00 Við Krossinn Gunnar Þorsteinsson 13.30 Way of the Master 14.00 Michael Rood 14.30 David Wilkerson 15.30 Robert Schuller 16.30 Tissa Weerasingha 17.00 Bl. íslenskt efni 18.00 David Cho 18.30 Kall arnarins Steven L. Shelley 19.00 Við Krossinn 19.30 Benny Hinn 20.00 Ljós í myrkri Sig- urður Júlíusson 20.30 Michael Rood 21.00 David Wilkerson 22.00 T.D. Jakes 22.30 Bl. íslenskt efni 23.30 Way of the Master SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁR EINN STÖÐ 2 SPORT STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 BÍÓ OMEGA N4 18.15 Fréttir og Föstu- dagsþátturinn Endurtekið á klst fresti til 12.15 dag- inn eftir. STÖÐ 2 SPORT 2 17.30 Chelsea – Totten- ham (Enska úrvalsdeildin) 19.10 Chelsea – Portsmo- uth (Enska úrvalsdeildin) 20.50 Heimur úrvalsdeild- arinnar (Premier League World 2008/09) 21.20 Premier League Pre- view 2008/09 (English Premier League 2008/09) 21.50 Newcastle – Man- chester United, 02/03 (PL Classic Matches) 22.20 Tottenham – Ever- ton, 02/03 (PL Classic Matches) 22.50 Premier League Pre- view 2008/09 (English Premier League 2008/09) 23.20 Man. Utd. – New- castle (Enska úrvalsd.) FÓLK 24@24stundir.is dagskrá

x

24 stundir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.