24 stundir - 17.09.2008, Blaðsíða 11

24 stundir - 17.09.2008, Blaðsíða 11
24stundir MIÐVIKUDAGUR 17. SEPTEMBER 2008 11 HEKLA NOTAIR BÍLAR KLETTHÁLSI Frábært tilboð á bílaleigubílum Nú bjóðum við vel með farna bílaleigubíla á kjörum sem bjóðast ekki annars staðar: • Allir bílar eru í 5 ára ábyrgð frá skráningardegi. • 80% fjármögnun • Bílalán til 84 mánaða í erlendri mynt. Komdu í heimsókn í HEKLU - Notaða bíla og kynntu þér frábært úrval af næstum nýjum bílum. Opið 10–18 virka daga | Opið 12–16 laugardaga Kletthálsi sími 590 5040 www.heklanotadirbilar.is notadirbilar@hekla.is Vörður annast ábyrgðartryggingar á notuðum bílaleigubílum frá HEKLU. ÁSTAND HEIMSINS frettir@24stundir.is a Við getum yfirbugað þá, á því leikur enginn vafi. Ég veit að þeir eru veikburða,“ Mahinda Raja- paksa, forseti Sri Lanka. Talið er að skæruliðasamtök Tamíl-tígra hafi staðið að baki sprengju sem sprakk í Kólombó, höfuðborg Sri Lanka í gær. Sprengjan sprakk degi eftir að Mahinda Rajapaksa, forseti Sri Lanka, neitaði að halda áfram samningaviðræðum við skærulið- ana, stjórnarherinn myndi senn sundra hópnum og binda enda á langvinna borgarastyrjöld í land- inu. „Við getum yfirbugað þá, á því leikur enginn vafi. Ég veit að þeir eru veikburða,“ sagði forset- inn í gær. Hjálparsamtök hafa dregið sig út af átakasvæðinu í norðurhluta landsins. jmv Stjórnarher- inn sækir að Tamílum AFPÁtök Talið er að skæruliðar Tamíla hafi sprengt rútuna í Kólombó. Mótmæli Fyrrum nepalskir gurkha-hermenn vilja fá að setjast að í Bretlandi og mótmæltu við hæstarétt sem metur kröfu þeirra. Eitrun Í Kína hafa 1.253 ungabörn veikst vegna nýrnasteina og tvö látist af völdum mengaðrar þurrmjólkur, efni sem notað er til plastframleiðslu hafði verið bætt í duftið. Liðug Brittany Mercer æfir sig fyrir útskriftarpróf úr sirkusskóla í Melbourne, Ástralíu.

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.