24 stundir - 17.09.2008, Blaðsíða 14

24 stundir - 17.09.2008, Blaðsíða 14
14 MIÐVIKUDAGUR 17. SEPTEMBER 2008 24stundir                !""#                      !   " #  $    % &'()* &   + ,- ./-  0        12    '    '3.   .4 2  *5 / 62 7  ,      8 2    8     ,/  !  "                                                               7,   6 , 9   " & ;< =>; ?>@ <A B@C A@? A;B AA> A=; DDD A>= <@; ; <@@ ;>A ?=A D <<B >>? < D;> CC= > <DA <?< ;=; A A=A D;@ ;B< =B @A; >>? = >?; @>> DDA @AB CC= ADA B=; D@@ ??< DCC D>> ?DC ; @;; ?A= C @<C =<A + + + =C @;B BBB + + <EDC DECB ;@E;B >E?C A@E@C >EC? ;BE;> <=CEBB ;AED> ?;E=B @EBB ?EBB CBECB ;BBEBB A;=>EBB A?BEBB A><EBB + + + @;=BEBB + + <E>> DECA ;@EDB >EC; A@ED@ <EB= ;BEDB <?;EBB ;AE>> ?@EDB @EAB ?EBC CAE<B ;B@EBB A@A>EBB ;BBEBB A>=E>B ;AE=> AE;B + @@ABEBB + >EBB ./  ,  D ;D D> AD> AD@ A= = ;?= A>A ;B AB =; @= ; ; > AC + + + ? + + F  , , A< C ;BB? A< C ;BB? A< C ;BB? A< C ;BB? A< C ;BB? A< C ;BB? A< C ;BB? A< C ;BB? A< C ;BB? A< C ;BB? A< C ;BB? A< C ;BB? A< C ;BB? A< C ;BB? A< C ;BB? A< C ;BB? A< C ;BB? A< = ;BB? ;> ? ;BB? @ < ;BB? A< C ;BB? AA C ;BB? = @ ;BB? MARKAÐURINN Í GÆR Úrvalsvísitalan lækkaði um ● 1,23% í viðskiptum gærdagsins. Gengisvísitalan stóð í 3.851. ● Alfesca hækkaði um 1,4% á aðallista kauphallarinnar og Atorka um 1,02%. ● Mest lækkuðu bréf í Atlantic Petrolium eða um 8,5%. Bréf í Ex- ista lækkuðu um 7,1%. Eimskip lækkaði um tæp 4%. ● Velta með hlutabréf nam 10,9 milljörðum króna. Velta með skuldabréf nam 33 milljörðum. ● Krónan veiktist um 1,08% í gær. Gengisvísitalan stóð í lok dags í 171,7 stigum. Er gengið í sögu- legu lágmarki. kæmi líka í ljós hvort viðskiptahug- myndin sem fólk hefði væri þess virði að halda áfram eða ekki. Vildi einfalda golfkennslu Anna Día sagði hugmyndina að Golfleikjaskólanum hafa byrjað þegar hún fór að kenna golf í Hofs- staðaskóla í Garðabæ eftir náms- efninu Skólagolf sem Golfsamband Íslands gaf út. ,,Ég varð fljótlega vör við að mæður nemendanna höfðu áhuga á þessu og óskuðu eft- ir kennslu. Ég þróaði því kennslu- aðferð fyrir konur og hafði skóla- golf til hliðsjónar. Anna Día sagði að sér hefði alltaf fundist golf- kennsla óþarflega flókin og að hægt væri að kenna golf á auðveldari hátt. Hún sótti því um styrk til 19. Eftir Sigrúnu Ernu Geirsdóttur sigrunerna@24stundir.is Nýsköpunarmiðstöð Íslands held- ur námskeiðið Brautargengi fyrir athafnakonur sem vilja hrinda við- skiptahugmyndum í framkvæmd. Námskeiðið var fyrst kennt 1996 og hafa nú 700 konur lokið því. Telja flestar að námskeiðið hafi skipt mjög miklu máli varðandi það hvort þær færu af stað með rekstur. Brautargengi komið sér vel ,,Námskeiðið hefur nýst mér mjög vel,“ segir Anna Día Erlings- dóttir, íþróttakennari og stofnandi Golfleikjaskólans, sem fór á Braut- argengisnámskeið árið 2000. Hún sagði nemendur hafa fengið mikla og skýra aðstoð. ,,Við settum fram okkar hugmynd, gerðum við- skiptaáætlun og framtíðarplan. Þá var til dæmis farið í gegnum bók- hald og reglur um skatta.“ Þarna júní sjóðs kvenna um kaup á áhöldum svo að konurnar þyrftu ekki að eiga áhöld í byrjun. Sama ár fór hún líka á Brautargengisnám- skeið og fullvann hugmyndina að golfskólanum þar. Ákveðnir byrjunarörðugleikar ,,Ég er mjög stolt af sjálfri mér fyrir að hafa stofnað fyrirtækið og reka það enn því erfiðleikarnir voru talsverðir í byrjun, sagði Anna Día. Hún hefði rekið sig á það að fólki fyndist hún ekki geta kennt golf þar sem hún sjálf væri ekki af- reksmanneskja í íþróttinni. ,,En íþróttakennarar kenna til dæmis fólki heljarstökk án þess að vera af- reksfólk sjálft í fimleikum.“ Velgengnin ánægjuleg ,,Þetta hefur gengið mjög vel og margar konur sem hafa byrjað að spila golf hjá mér keppa nú á mót- um. Svo kynntust dæturnar þrjár íþróttinni hjá mér og eru nú af- reksmanneskjur í golfi. Það er mjög gaman að sjá hverju maður hefur áorkað.“ Anna Día stofnaði Golfleikjaskólann  Sérhönnuð viðskiptanámskeið fyrir konur hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands  Mörg kvennafyrirtæki stofnuð í kjölfarið  Mikilvægt að styðja konur í atvinnulífinu ➤ Milli 50 og 60% Brautargeng-iskvenna eru með fyrirtæki í rekstri. ➤ Kennt er í 70 klst. og ferkennsla fram bæði á lands- byggðinni og á höfuðborg- arsvæðinu. ➤ Einungis 27% sjálfstæðra at-vinnurekenda á Íslandi eru konur. BRAUTARGENGI Einfaldari golf- kennsla Anna Día Erlingsdóttir kennur konum golf. Olíuverð á heimsmarkaði hefur lækkað um 10 dollara á tunnu á tveimur dögum og kostaði tunn- an tæpa 92 dollara í gær. Verðið var hæst 147 dollarar í júlí. Verðið fór niður fyrir 100 doll- ara á mánudaginn í fyrsta skipti síðan í febrúar á þessu ári. Í mánaðarskýrslu samtaka olíu- útflutningsþjóða, OPEC, segir að efnahagsástand í heiminum hafi haft þau áhrif að eftirspurn eftir olíu hafi dregist saman. Sérfræð- ingar samtakanna spá því að eftirspurnin aukist um 880.000 tunnur á dag á árinu en höfðu áður spáð því að aukningin yrði ein milljón tunna á dag. Fyrr á árinu höfðu ýmsir sérfræðingar spáð því að tunnan færi í 200 dollara fyrir árslok en nú er komið annað hljóð í strokkinn. Til dæmis spáir framkvæmdastjóri ítalska olíufyrirtækisins Eni því að verð á tunnu fari niður í allt að 70 dollara á árinu. gca Verð á hráolíu lækkar enn FÉ OG FRAMI frettir24stundir.is a Fannst alltaf golfkennsla vera óþarflega flókin. SALA JPY 0,8884 2,78% EUR 131,46 1,49% GVT 172,51 1,20% SALA USD 92,11 0,87% GBP 164,72 0,84% DKK 17,625 1,45% Þriðjudagurinn 16. september: Ísland, frjálst og ódýrt? Fyrirlestur um tolla og vörugjöld Gunnar Ólafur Haraldsson, prófessor og forstöðumaður Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands, heldur fyrirlestur um tolla og vörugjöld. Fundurinn fer fram á efri hæðinni á Sólon og hefst kl. 17:00. Samband ungra sjálfstæðismanna heldur fundinn. Fundarstjóri er Guðmundur Egill Árnason. Miðvikudagurinn 17. september: Rússneski björninn Hvert stefnir rússnesk hernaðaruppbygging? Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins og Pál Dunay frá Geneva Centre for Security Policy í Sviss, ræða rússneska hernaðarupp- byggingu á fundi í Valhöl, kl. 17:00. Utanríkisnefnd Sjálfstæðisflokksins, heldur fundinn og verður Stefanía Óskarsdóttir, dr. í stjórnmálafræði, fundarstjóri. Fimmtudagurinn 18. september: Heilbrigðisþjónusta á forsendum notenda Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, ræðir um ný lög um sjúkratryggingar á fundi í Valhöll, kl.12:00. Vörður – Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík heldur fundinn. Fundarstjóri er Marta Guðjónsdóttir, formaður Varðar. Helgin 19. – 21. september: Milliþing SUS 2008 Milliþing Sambands ungra sjálfstæðismanna verður haldið í Vestmannaeyjum. Allar upplýsingar um ferðir, gistingu og skráningu á milliþingið má finna á vef Sambands ungra sjálfstæðismanna, www.sus.is og einnig með því að senda tölvupóst á sus@xd.is. Allir velkomnir! Tölum saman Fjölmargir opnir fundir eru á vegum Sjálfstæðisflokksins í viku hverri, á þessa fundi eru allir velkomnir. Nánari upplýsingar um fundina og flokksstarfið má finna á heimasíðu flokksins www.xd.is eða í síma 515-1700.

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.