24 stundir - 04.10.2008, Blaðsíða 1
24stundirlaugardagur4. október 2008190. tölublað 4. árgangur
Öryrkjabandalags Íslands
Tímarit
Fylgir blaðinu í dag
Engin fasteignasala í heimi selur fleiri fasteignir en RE/MAX
Dorothea E.
Jóhannsdóttir
Sölufulltrúi
898 3326
dorothea@remax.is
Bergsteinn
Gunnarsson
Löggiltur Fasteigna
fyrirtækja og skipasali
Ertu að spá í að selja?
Frítt söluverðmat
FRAMÚRSKARANDI SÖLUFULLTRÚAR FRAMÚRSKARANDI ÁRANGUR
Herdís Þorgeirsdóttir prófessor og
systkini hennar, Sigríður og Ófeig-
ur Tryggvi, hittast tvisvar í viku í
Nauthólsvík og leggjast til
sunds í köldum sjónum.
Sjósund gerir gott
VELLÍÐAN»42
Tónlistarmaðurinn Rúnar Eff tekur þátt
í raunveruleikasjónvarpsþætti á TV2 í
Danmörku. Hann á von á barni á
næstunni og gæti því þurft að
yfirgefa leikinn áður en yfir lýkur.
Í raunveruleikaþátt
FÓLK»54
5
5
4
4 5
VEÐRIÐ Í DAG »2
Nú þegar ein og hálf vika er í tí-
undu Iceland Airwaves-hátíðina
hefur dagskránni verið lokað. Nokk-
ur erlend nöfn bætast við
og aragrúi íslenskra.
Iceland Airwaves
»51
Magnús Már Haraldsson, aðstoðar-
yfirkokkur á Orange, býr til góðan
mat og ljósmyndar hann einnig. En
hann vill að matur sé fal-
legur.
Listrænn kokkur
»44
Fréttir hafa birst um það að aukn-
ing sé í sölu á slátri í kreppunni.
Fimm þekktir einstaklingar deila
reynslu sinni af slát-
urgerð.
Á haus í slátri
»46
Dramatískir
dagar
24stundir/Kristinn
Það fer ekkert illt í
gegnum krossinn,
Gunnar minn!
Frá því að Gunnar Eyjólfsson lenti í ástarsorg hefur
hann leikið stórt hlutverk á leiksviði lífsins, sem eig-
inmaður, faðir, qi-gong-meistari og síðast en ekki síst
sem stórleikari. Og eitt hlutverk á hann eftir. „Ég á
eftir að deyja,“ segir hann og kvíðir því ekki.
Gunnar Eyjólfsson er margslunginn og leiftrar af lífsorku á níræðisaldri
Þrír nýútskrifaðir tannlæknar láta
efnahagsniðursveifluna ekki slá sig
út af laginu og hafa opnað stofu í
Turninum í Kópavogi. Þær segja
byrjunina lofa góðu og
eru bjartsýnar.
Tannlæknar
opna í kreppu
»6
Össur Skarphéðinsson iðnaðar-
ráðherra segir umræðu um stjórn-
arslit ekki hafa farið fram innan
Samfylkingarinnar þrátt fyrir
mikla pressu vegna
efnahagserfiðleika.
Össur hafnar
stjórnarslitunum
»2
Ráðherrar segja ótímabært að gefa
yfirlýsingu um hvernig lausa-
fjárvandi í fjármálakerfinu verði
leystur. Einn ráðherra telur rök
fyrir því að samstillingu
hafi skort í vikunni.
Unnið dag og
nótt að lausn
»12
»36
HELGARBLAÐ
»12
FRÉTTASKÝRING »14