24 stundir - 04.10.2008, Blaðsíða 1

24 stundir - 04.10.2008, Blaðsíða 1
24stundirlaugardagur4. október 2008190. tölublað 4. árgangur Öryrkjabandalags Íslands Tímarit Fylgir blaðinu í dag Engin fasteignasala í heimi selur fleiri fasteignir en RE/MAX Dorothea E. Jóhannsdóttir Sölufulltrúi 898 3326 dorothea@remax.is Bergsteinn Gunnarsson Löggiltur Fasteigna fyrirtækja og skipasali Ertu að spá í að selja? Frítt söluverðmat FRAMÚRSKARANDI SÖLUFULLTRÚAR FRAMÚRSKARANDI ÁRANGUR Herdís Þorgeirsdóttir prófessor og systkini hennar, Sigríður og Ófeig- ur Tryggvi, hittast tvisvar í viku í Nauthólsvík og leggjast til sunds í köldum sjónum. Sjósund gerir gott VELLÍÐAN»42 Tónlistarmaðurinn Rúnar Eff tekur þátt í raunveruleikasjónvarpsþætti á TV2 í Danmörku. Hann á von á barni á næstunni og gæti því þurft að yfirgefa leikinn áður en yfir lýkur. Í raunveruleikaþátt FÓLK»54 5 5 4 4 5 VEÐRIÐ Í DAG »2 Nú þegar ein og hálf vika er í tí- undu Iceland Airwaves-hátíðina hefur dagskránni verið lokað. Nokk- ur erlend nöfn bætast við og aragrúi íslenskra. Iceland Airwaves »51 Magnús Már Haraldsson, aðstoðar- yfirkokkur á Orange, býr til góðan mat og ljósmyndar hann einnig. En hann vill að matur sé fal- legur. Listrænn kokkur »44 Fréttir hafa birst um það að aukn- ing sé í sölu á slátri í kreppunni. Fimm þekktir einstaklingar deila reynslu sinni af slát- urgerð. Á haus í slátri »46 Dramatískir dagar 24stundir/Kristinn Það fer ekkert illt í gegnum krossinn, Gunnar minn! Frá því að Gunnar Eyjólfsson lenti í ástarsorg hefur hann leikið stórt hlutverk á leiksviði lífsins, sem eig- inmaður, faðir, qi-gong-meistari og síðast en ekki síst sem stórleikari. Og eitt hlutverk á hann eftir. „Ég á eftir að deyja,“ segir hann og kvíðir því ekki. Gunnar Eyjólfsson er margslunginn og leiftrar af lífsorku á níræðisaldri Þrír nýútskrifaðir tannlæknar láta efnahagsniðursveifluna ekki slá sig út af laginu og hafa opnað stofu í Turninum í Kópavogi. Þær segja byrjunina lofa góðu og eru bjartsýnar. Tannlæknar opna í kreppu »6 Össur Skarphéðinsson iðnaðar- ráðherra segir umræðu um stjórn- arslit ekki hafa farið fram innan Samfylkingarinnar þrátt fyrir mikla pressu vegna efnahagserfiðleika. Össur hafnar stjórnarslitunum »2 Ráðherrar segja ótímabært að gefa yfirlýsingu um hvernig lausa- fjárvandi í fjármálakerfinu verði leystur. Einn ráðherra telur rök fyrir því að samstillingu hafi skort í vikunni. Unnið dag og nótt að lausn »12 »36 HELGARBLAÐ »12 FRÉTTASKÝRING »14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.