24 stundir - 04.10.2008, Blaðsíða 28

24 stundir - 04.10.2008, Blaðsíða 28
ATVINNA LAUGARDAGUR 4. OKTÓBER AUGLÝSINGASÍMI 510 3728 / 510 3726 Skrifstofa borgarstjóra Fjármálastjóri Reykjavíkurborgar Borgarstjórinn í Reykjavík auglýsir stöðu fjármálastjóra lausa til umsóknar Hlutverk og ábyrgðarsvið: Fjármálastjóri er einn af æðstu embættismönnum Reykjavíkurborgar. Hann hefur yfirumsjón og eftirlit með að stefnu og áherslu borgaryfirvalda um hag- kvæmni í rekstri og aðhald í fjármálastjórnun sé fylgt. Fjármálastjóri hefur upplýsinga- og frumkvæðisskyldu gagnvart borgarstjóra og á náið samstarf við aðra stjórnendur Reykjavíkurborgar, sem og kjörna fulltrúa. Undir fjármálastjóra heyrir fjármálaskrifstofa sem hefur umsjón með áætlanagerð, reikningshaldi og fjárreiðum Reykjavíkurborgar. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi nauðsynleg. Framhaldsmenntun á háskólastigi æskileg. • Reynsla af fjármálastjórnun, þ.m.t. áætlanagerð og reikningsskilum. • Þekking og reynsla af stjórnun, stefnumótun, rekstri og mannaforráðum. • Leiðtogahæfileikar, skipulagshæfni og frumkvæði. • Hæfni í mannlegum samskiptum og þjónustulund. • Hæfni til að koma fram og tjá sig í ræðu og riti á íslensku, ensku og einu norrænu tungumáli. Borgarstjóri er yfirmaður fjármálastjóra. Um laun og starfskjör fjármálastjóra fer samkvæmt reglum um rétt- indi og skyldur stjórnenda hjá Reykjavíkurborg og ákvörðun kjaranefndar Reykjavíkurborgar. Umsóknir skal færa inn á heimasíðu Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/storf fyrir 18. október nk. Upplýsingar um starfið veitir Regína Ásvaldsdóttir skrif- stofustjóri borgarstjóra í síma 411 4500, regina.asvaldsdottir@reykjavik.is. Borgarstjórinn í Reykjavík, Hanna Birna Kristjánsdóttir Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar: www.reykjavik.is/storf. Reykjavíkurborg - símaver 4 11 11 11 netfang upplýsingar@reykjavik.is Skólaskrifstofa S E L T J A R N A R N E S B Æ R A ug l. Þó rh ild ar 22 00 .4 34 Grunnskóli Seltjarnarness Mýrarhúsaskóli – Valhúsaskóli www.grunnskoli.is Eftirfarandi störf eru laus til umsóknar Skólaritari í fullt starf. Þarf að geta byrjað sem fyrst. Upplýsingar veita Guðlaug Sturlaugsdóttir, gustur@seltjarnarnes.is og Baldur Pálsson, baldur@seltjarnarnes.is, sími 5959250. Stuðningsfulltrúi á yngsta- og miðstigi. Upplýsingar/umsókn: Edda Óskarsdóttir deildarstjóri sérkennslu, eddao@seltjarnarnes.is, sími 5959200 Á Seltjarnarnesi eru um 640 nemendur í heild- stæðum grunnskóla. Skólinn er rekinn í tveimur starfstöðvum; Mýrarhúsaskóla fyrir nemendur í 1. - 6. bekk og Valhúsaskóla fyrir nemendur í 7. - 10. bekk. Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningum viðkomandi stéttarfélags. HANSAHÁTÍÐ Í HAFNARFIRÐI Miðaldastemmning á Byggðasafnstorginu laugardaginn 4. október 2008 13:00 Lúðrasveit Tónlistarskólans leikur á Byggðasafnstorginu. 13:30 Voces Thules flytja tónlist og kveðskap úr íslenskum menningararfi frá Sturlungaöld til hinna myrku miðalda. 14:00 Stríð eða skærur? Átök Englendinga og Hansamanna um Íslandshafnir. Birgir Loftsson, sagnfræðingur. 14:30 Hrólfur Sæmundsson, barítón, flytur lög ættuð frá miðöldum á þýsku, norsku og íslensku auk fróðleiks um tónlistina á þeim tíma. 15:00 Ölgerð, fornar þýskar hefðir og ölneysla á íslandi fyrr á öldum. Guðmundur Mar Magnússon, ölgerðarmeistari hjá Ölgerðinni Agli Skallagrímssyni. 15:30 Félagar úr skylmingadeild FH sýna bardagalistir og kynna starf deildarinnar. 16:00 Hvernig getur skreið verið hátíðarmatur? Um Hansakaupmenn, skreið og piparsveina. Hildur Hákonardóttir, rithöfundur og matráður. 16:30 Barnakór Smáralundar flytur nokkur lög. Einnig: Miðaldamatur frá Gamla vínhúsinu Götulistamenn leika listir sínar Skotskífur og handverk frá Rimmugýgi Á árunum 1470-1602 var Hafnarfjörður þýskur verslunarbær, Hansabær, ásamt fleiri borgum og bæjum víðs vegar um Evrópu. Þessa tímabils í sögu Hafnarfjarðar er minnst ár hvert og býður Byggðasafn Hafnarfjarðar nú til miðaldahátíðar á hinu glæsilega Byggðasafnstorgi í miðbæ Hafnarfjarðar. www.hafnarfjordur.is F A B R IK A N – LJ Ó SM Y N D :B jö rn Pé tu rs so n
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.