24 stundir - 04.10.2008, Blaðsíða 47
24stundir LAUGARDAGUR 4. OKTÓBER 2008 47
Minningarkort
Minningar- og styrktarsjóðs
hjartaskjúklinga
sími 552 5744
Gíró- og kreditkortþjónusta
fréttagáta
Lárétt
3. Afkvæmi ösnu og hests. (7)
6. Fugl af svartfuglaætt og nokkuð líkur langvíu, er helst
finna í Látrabjargi, Hælavík og Hornbjargi. (10)
9. Café ____, svart kaffi. (4)
10. Sjá Guðs ____ sem ber syndir heimsins. (4)
11. Fræg höll í Granada. (8)
13. Duftkenndar leifar eftir bruna. (4)
14. Fylki í Bandaríkjunum þar sem borgirnar St. Louis,
Kansas City, Springfield, and Columbia eru. (8)
15. Helen ______, daufblindur bandarískur rithöfundur.
(6)
17. Fjölsykra sem er algengasta kolvetnið í kartöflum og
hrísgrjónum. (7)
19. Mannvirki sett á eða við manngerðar hindranir í ám
eins og stíflur eða stíflugarða til að aðstoða farfiska á leið
sinni upp ána. (10)
20. Sú trú að Guð sé allt og jafngildi alheiminum og nátt-
úrunni. (10)
21. Ávöxtur sítrustrésins Citrus sinensis (9)
22. Kringlótt stálstykki í strokk sem gengur upp og niður í
honum. (8)
24. Bróðir Kains. (4)
26. Það að nota sérstakt letur til að skrifa sem hraðast. (9)
29. Óbeygjanlegt orð sem tengir saman orð, setningar og
setningarhluta. (10)
31. Afríkuríki. Höfuðborgin er Yaoundé. (7)
32. Íslenskt heiti dativus. (8)
33. Höfuðborg Tyrklands. (6)
36. Lagahöfundur sem samdi m.a. Don’t Fence Me In,
My Heart Belongs To Daddy og Let́s Misbehave. (4,6)
37. Tæki sem sér smiðjueldi fyrir súrefni. (10)
38. Sá sem kannar óþekkt landsvæði. (12)
39. Höfundur Lolitu. (7)
Lóðrétt
1. Forsætisráðherra Bretlands, Clement Richard ______,
frá 1945 til 1951. (6)
2. Steind sem myndast þegar laus sandur festist saman.
(10)
3. Áhald með nokkrum innstungum stungið inn í inn-
stungu til að tengja mörg raftæki við hana. (11)
4. Sjófugl sem lifir í suðurhöfum. (8)
5. Grænlenska heitið á Godthåb. (4)
7. Það þegar hráefni er breytt í fullunna vöru með vinnu
og framleiðslutækjum. (11)
8. Ítalskur ostur búinn til úr undanrennu. (7)
12. Tónskáld og hljómsveitarstjórnandi sem samdi tón-
listina við West Side Story. (9)
16. Fræðigrein um þróun listar. (9)
18. Lífrænt efni úr flóknum kolvetnasamböndum einkum
myndað úr leifum smásærra svifþörunga og annarra
plantna. (þf.) (8)
22. Stærsta eyðimörk í heimi. (6)
23. Höfuðborg Papúa Nýju-Gíneu (4,7)
25. Formleg fyrirmæli löggjafans. (3)
27. „Við heimtum ennþá meiri __________. Því ef við ein-
hvern tíma eigum frí, fylgir því fyllirí“(9)
28. Berklar. (6)
29. Kona sem fæst við að segja til um framtíðina. (7)
30. Litlaust og bragðlaust hleypiefni unnið úr beinum og
húð svína og nautgripa, og úr ákveðnum þörungum. (7)
33. Aðlögunartímabil strax eftir byltingu kommúnista,
______ öreiganna, þar sem þess er krafist að allir leggi sig
fram eftir getu og enn sé barátta um völdin. (6)
34. Maður sem fer undir yfirborð sjávar eða vatns án
þess að vera í farartæki. (6)
35. Hrifningaróp. (5)
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
VINNINGSHAFAR
Vinningshafar í 50. krossgátu
24 stunda voru:
Ingvar Guðmundsson,
Króktúni 6, 860 Hvolsvelli.
Erla Ingvarsdóttir,
Hafnargötu 71, 230 Keflavík.
1)Herbert Guðmundsson 2)Jón Magnússon 3)Glitni 4)Tæplega 60 milljarða króna 5)Hendrikka Waage 6)FH 7)Rósa Ingólfsdóttir 8)Baltasar Kormákur 9)
Orkuveituhúsinu 10)Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelsson úr Gametíví 11)25 ára 12)Brjóstamjólk 13)Alkasamfélagið 14)Bryndís Ásmundsdóttir 15) Erna
Hrönn Ólafsdóttir 16)Sävehof.
1) Þekktur poppari ætlar að predika í
messu í Keflavíkurkirkju í byrjun nóv-
ember. Hvað heitir hann?
2) Nýr þingflokksformaður Frjálslynda
flokksins var kjörinn í vikunni. Hvað
heitir hann?
3) Ríkið eignaðist 75% hlut í banka
einum í byrjun vikunnar. Hvaða banki er
það?
4) Í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórn-
arinnar er gert ráð fyrir umtalsverðum
halla á rekstri ríkissjóðs. Hversu miklu
nemur hallinn?
5) Dorritt Moussaieff forsetafrú veitti
viðtöku fyrstu nælunni í söfnunarátak-
inu „Bleiku slaufunni“ í vikunni. Hver
hannaði næluna?
6) Hvaða knattspyrnulið hampaði Ís-
landsmeistaratitlinum í Landsbankadeild
karla um síðustu helgi?
7) Fyrsti rafmagnsbíll landsins bíður
þess að vera gerður upp og þegar því er
lokið vill eigandinn gefa hann þjóðinni.
Hver er núverandi eigandi bílsins?
8) Hvaða leikari fer með aðal-
hlutverkið í kvikmynd Óskars Jón-
assonar, Reykjavík-Rotterdam?
9) Í vikunni var opnuð sýning á tækni-
gripum sem gerðir eru eftir teikningum
ítalska endurreisnarmannsins Leonardos
da Vinci. Hvar er þessi sýning?
10) Tveir ungir sjónvarpsmenn hafa
tekið sig til og ætla að safna fé, með sér-
stökum SMS-leik, fyrir litlu stúlkuna Ellu
Dís Laurens sem glímir við erfið veikindi.
Hverjir eru þessir góðhjörtuðu menn?
11) Endurmenntun Háskóla Íslands
fagnar tímamótum um þessar mundir og
hélt afmælishátíð síðastliðinn fimmtu-
dag. Hvað er hún gömul?
12) Dýraverndunarsamtökin PETA
halda því fram að kúamjólk fari misvel í
mannsmaga og stinga upp á öðru hráefni
til ísgerðar. Hvað vilja þau í stað kúa-
mjólkurinnar?
13) Tónlistarmaðurinn Orri Harð-
arson sendir frá sér bók eftir helgi. Í bók-
inni gagnrýnir hann AA-samtökin og
segir þau ekki henta öllum. Hvað heitir
bókin?
14) Hver fer með hlutverk Janis Joplin
í verkinu Janis 27 eftir Ólaf Hauk Sím-
onarson,sem frumsýnt var í Íslensku óp-
erunni í gær?
15) Hvað heitir söngkonan sem syngur
með hljómsveitinni Buff í þáttunum
Singing Bee sem sýndir eru á Skjá einum?
16) Hvað heitir sænska félagsliðið sem
landsliðsmarkvörðurinn í handknattleik,
Hreiðar Levý Guðmundsson, leikur með?
LÍFSSTÍLL
lifsstill@24stundir.is
Krossgátan
Tveir heppnir þátttakendur fá bók-
ina Japanskar konur hraustar og
grannar sem Salka bókaútgáfa gef-
ur út. Bókin er sögð lykill að góðri
heilsu.
Sendið lausnina og
nafn þátttakanda á:
Krossgátan
24 stundir
Hádegismóum 2
110 Reykjavík dægradvöl