24 stundir - 04.10.2008, Blaðsíða 30

24 stundir - 04.10.2008, Blaðsíða 30
30 LAUGARDAGUR 4. OKTÓBER 2008 24stundir En þetta hvílir enn á samviskunni. Hvaða lifandi manneskju líturðu upp til og hvers vegna? Ég hugsa að það sé bara dóttir mín. Þótt það sé væmið. En ég bara dáist að því hvað hún er fullkomin. Stærsti sigurinn? Fyrir utan að eiga hana þá var það örugglega bara að komast inn í Leiklistar- skólann. Mestu vonbrigðin? Það hefur eitthvað að gera með íþróttir og hvað ég er slæm í þeim. Hvernig tilfinning er ástin? Einföld. Hverjir eru styrkleikar þín- ir? Ég sæki mér hlutina og ég vil leysa málin. Hvaða galla hefurðu? Ég er gleymin og stundum hugsa ég upphátt. Ef þú byggir yfir ofur- mannlegum hæfileikum, hverjir væru þeir? Að vera ósýnileg. Fallegasti staður á Íslandi? Það er Eldgjá. Mikil upp- lifun að ganga Eldgjá en það var líka æðislegt að ganga á Hornströndum. Hvað gerirðu til að láta þér líða vel? Loka mig af með mínum nánustu. Hefurðu einhvern tíma lent í lífs- hættu? Já, ég lenti í lífshættu í Eldgjá. Við vorum í gönguhóp og það fór grjót- hrun af stað og ég rétt slapp við risa- hnullung. Hefurðu einhvern tíma bjargað lífi einhvers? Ég vildi óska að ég hefði bjargað lífi einhvers. Skrýtnasta starfið? Ég gekk á milli verslana í norskum smábæ og seldi hreingerningarlög sem hét Spray and wipe. Hvað myndi ævisagan þín heita? Ilmur Kristjáns – Líf í litum. Hver myndi leika þig í kvikmynd byggðri á ævi þinni? Janis Joplin. Ilmur Kristjánsdóttir leikkona Vildi verða sjoppukona Ilmur Kristjánsdóttir beitti hálfkvikindislegum aðferð- um til að stríða litla bróður sínum og segir það enn naga samviskuna. Í gær frumsýndi hún leikritið Jan- is 27 þar sem hún leikur Janis Joplin, en hún er ekki frá því að Janis gæti líka leikið sig. Eftir Hauk Johnson haukurj@24stundir.is Hvað er á döfinni hjá þér? Það var frumsýning á Janis Joplin í gær en í dag fer ég í ferð til Mósam- bíks með Unicef til að undirbúa dag rauða nefsins. Hvert fórstu í sumarfríinu? Ég fór að ganga á Hornströndum. Það var búið að vera draumur í nokk- ur ár þannig að ég lét það rætast. Hver er þín fyrsta minning? Ein af mínum fyrstu minningum, sem er líka mjög sterk, er frá því þeg- ar ég bjó í Danmörku. Þá var ég sjö ára og við vorum nýflutt þangað. Fyrsta daginn fór ég út að leita mér að nýjum vinum og það var alveg markvisst verkefni hjá mér. Þá gekk ég bara upp að stelpu og sagði: „Hej. Jeg hedder Ilmur.“ Hvað langaði þig til að verða þeg- ar þú varst lítil? Sjoppukona. Mesta skammarstrikið fyrr og síðar? Það hefur örugglega eitthvað að gera með bróður minn. Við rifumst mikið. Eitt rifrildið okkar var þegar ég vaknaði einn morgun og hann var enn sofandi í kojunni fyrir neðan mig. Og ég fór og danglaði aðeins í hann þar til hann fór að gráta og kall- aði á mömmu og pabba en ég þóttist vera sofandi í efri kojunni. En það var mikil sælutilfinning sem fylgdi orð- um pabba þegar hann sagði: „Nei. Þig hefur verið að dreyma. Hún er sof- andi.“ Síðasta rifrildið okkar var svo þeg- ar ég var 16 og hann 14 ára, og ég henti fötunum hans út um gluggann. VEITINGASTAÐIR Studio 29 Kaffibar Laugavegi 101 Morgunverðarhlaðborð alla daga frá kl. 8:00. Súpa og salat alla daga frá kl. 11:00. Tökum á móti hópum í hádeginu og á kvöldin. Getum sótt fólk ef með þarf. Uppl. í S. 511 3032 og 861 2319 Kokkaföt í úrvali, gott verð! Rökrás ehf. Kirkjulundi 19. Sími 565-9393. FERÐALÖG GÆÐA-GISTING Í STYKKSIHÓLMI Í útleigu til félaga og félagssamtaka. Möguleiki á viku og helgargistinu. www.orlofsibudir.is S.861 3123 HESTAR Hesthús Víðidal Lítið krúttlegt hesthús í Víðidal til sölu. S. 896 0675. NUDD af öllu tagi (ekki erótískt nudd) 578 5757 823 8280 Japanska Baðið Skúlagata 40 Heilsa Orka HeilunSlökun Exclusive Tantra Massage For men, women and couples. www.tantra-temple.com 698 83 01. Í góðu formi, einbeitt og full orka á nýjum degi Pantanir í síma 866 0402 eða www.fitline@simnet.is Aukin orka – Betri líðan Magnús og Hlíf s.822 8244 – 8228245 www.flp1.is STEFNUMÓT karlar 905-2000 (símatorg) karlar 535-9920 (visa - euro) karlar 535-9923 (frítt) konur 555-4321 (frítt) SPJALL karlar 904-5454 (símatorg) karlar 535-9940 (visa - euro) konur 555-4321 (frítt) GAY SPJALL karlar 535-9988 (visa - euro) SÖGUR karlar 905-2008 (símatorg) karlar 535-9930 (visa - euro) SPJALLDÖMUR karlar 908-600 (símatorg) karlar 535-9999 (visa - euro) RAUÐATORGIÐ raudatorgid. is Við erum djarfar og viljum tala við ykkur. Erum í heitu spjalli við yndislega menn, hver verður vinkona þín í kvöld? 908 6666 Spennandi kona vill kynnast karlmanni, 30+. Hún leitar mjög ákveðið að tilbreytingu. Auglýsing hennar er á Rauða Torginu Stefnumót, s. 905-2000 (símatorg) og 535-9920 (kreditkort), augl.nr. 8137. Leitar þú nýrra kynna? Leitar þú tilbreytingar eða varanlegra kynna? Nýttu þér gjaldfrjálsa þjónustu Rauða Torgsins Stefnumót strax í dag. Nú er mikil umferð og mikið hringt. Auglýsingasími kvenna: 555-4321. Auglýsingasími karla: 535-9923. www.raudatorgid.is, Kona með mjúka og fallega rödd leitar tilbreytingar með karlmanni. Auglýsing hennar er á Rauða Torginu Stefnumót, s. 905-2000 (símatorg) og 535-9920 (kreditkort), augl.nr. 8269. 908 6666 Eva og Birta eru komnar til baka og langa til þess að heyra í ykkur. Erum við á mism. tímum. Kannski er Eva að leika sér við einhvern góðan á kvöldin. 45 ára kona vill kynnast karlmanni með tilbreytingu í huga. Auglýsing hennar er á Rauða Torginu Stefnumót, s. 905-2000 (símatorg) og 535-9920 (kreditkort), augl.nr. 8360. SMÁAUGLÝSINGAR Harpa Elísa Þórs- dóttir framleið- andi hjá Saga- Film kynntist Ilmi þegar þær voru báðar í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Hún segir að ef Ilmur hafi breyst eitthvað síðan þær kynntust þá sé það bara til hins betra. „Helstu kostir Ilmar eru að hún er góður vinur og það er alltaf gaman að vera með henni.“ Þær vinkonurnar hafa gaman af því að vera saman en þá segir Harpa að þeim finnist skemmti- legast að fíflast og hlæja saman. Hlæja og fíflast saman „Það var mjög viðburðaríkt að alast upp með Ilmi. Hún var mjög uppátækja- söm,“ segir Lísa Kristjánsdóttir aðstoðarleikari, en hún er stóra systir Ilmar. Að sögn hennar samdi þeim systrum bæði vel og illa þegar þær voru ungar, eins og systra er von og vísa. „Ilmur er ofsalega skemmtileg og fyndin. Hún er ennþá uppátækja- söm. Heldur í það. Og hún er vel af Guði gerð og er mjög góður vinur.“ Er og var mjög uppátækjasöm „Hún er svo frá- bær leikari að hún gerir mitt starf í rauninni auðvelt,“ segir Sigurður Sig- urjónsson um Ilmi en hann leikstýrir henni í leikritinu Janis 27 sem sýnt er í Íslensku óperunni. Segir hann þau í raun vera að vinna saman í fyrsta skipti. „Hún hefur ýmsa kosti sem nýt- ast henni vel í starfi. Hún er almennileg manneskja með lappirnar á jörðinni og það skiptir höfuðmáli í okkar fagi.“ Gerir starf mitt auðvelt LÍFSSTÍLL lifsstill@24stundir.is a Það var mikil sælutilfinning sem fylgdi orðum pabba þegar hann sagði: „Nei. Þig hefur verið að dreyma. Hún er sofandi.“ Yfirheyrslan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.