24 stundir - 07.10.2008, Blaðsíða 28

24 stundir - 07.10.2008, Blaðsíða 28
Tvíhliða munstur Eykur grip- öryggi og stuðlar að betri aksturs- eiginleikum við hemlun og í beygjum Bylgjótt mynstur Til að tryggja betra veggrip Þrívíðir gripkubbar Zik-Zak lóðrétt lögun kubbanna tryggir minni hreyfingu á þeim og aukna rásfestu Tennt brún Eykur gripöryggi Stærri snertiflötur - aukið öryggi 30 daga eða 800 km skilaréttur Svo sannfærðir erum við um kosti TOYO harðskeljadekkjanna að við bjóðum 800 km eða 30 daga skilarétt ef þið eruð ekki fullkomlega sátt. Andvirðið gengur þá að fullu til kaupa á öðrum hefðbundnum vetrar- eða nagladekkjum hjá okkur, við umfelgum fyrir þig hratt og örugglega. 28 ÞRIÐJUDAGUR 7. OKTÓBER 2008 24stundir Hvað veistu um Jessicu Alba? 1. Í hvaða sjónvarpsþáttaröð sló hún fyrst í gegn? 2. Til hvaða Evrópulands rekur hún ættir sínar? 3. Hvað heitir dóttir hennar sem fæddist 7. júní á þessu ári? Svör 1.Dark Angel 2.Danmerkur 3.Honor Marie Warren RÁS 1 92,4 / 93,5  RÁS 2 90,1 / 99,9  FLASS FM 104,5  BYLGJAN 98,9 FM 95,7  XIÐ 97,7  ÚTVARP SAGA 99,4  LÉTTBYLGJAN 96,7  GULLBYLGJAN 90,9  RONDÓ 87,7  Hrútur(21. mars - 19. apríl) Einhver sem þú þekkir ekki mun koma með uppástungu sem þú ættir að taka vel í.  Naut(20. apríl - 20. maí) Þetta er tíminn til að láta verða af ferðalag- inu sem þú hefur svo lengi verið með í sigt- inu.  Tvíburar(21. maí - 21. júní) Það sem eitt sinn var þér dulið og óskilj- anlegt mun skýrast í dag. Notaðu þér þessa vitneskju til að taka ákvarðanir um fram- haldið.  Krabbi(22. júní - 22. júlí) Í dag munu verða straumskipti í sambandi þínu. Láttu viðkomandi koma til þín.  Ljón(23. júlí - 22. ágúst) Ákafi þinn um þau mál sem eru þér hug- leikin er sterkari nú en nokkru sinni. Notaðu eldmóð þinn til að hvetja aðra.  Meyja(23. ágúst - 22. september) Í dag er tilvalið að skella sér niður á eitthvað sem getur hrist upp í þér eða lífgað upp á tilveruna.  Vog(23. september - 23. október) Þetta verður hreint ótrúlegur dagur, búðu þig undir síðustu stunda breytingar.  Sporðdreki(24. október - 21. nóvember) Nú er mikilvægara en nokkru sinni að tengj- ast öðrum vel og starfa vel með samstarfs- fólki.  Bogmaður(22. nóvember - 21. desember) Þegar kemur að langtíma fjárfestingum skaltu halda þér við íhaldsamari leiðir, þær eru öruggari.  Steingeit(22. desember - 19. janúar) Það mun enginn geta komið á þig böndum eða hindrað framgang þinn núna, orka þín er of mikil.  Vatnsberi(20. janúar - 18. febrúar) Einn eða fleiri hlutir munu breytast með litlum eða engum fyrirvara í dag. Vertu viðbúin(n).  Fiskar(19. febrúar - 20. mars) Ef þú ert við stjórnvölinn vertu þá ekki hrædd(ur) við að beita valdi þínu. Leiðtoga- hlutverkið snýst ekki eingöngu um vinsældir. HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Það virðist seint hægt að hamra nógu oft á því við landann að það stórkostlega hagræna vanda- mál sem þjóðin stendur frammi fyrir sé al- þjóðlegt, ekki séríslenskt. Kór stjórnmálamanna, bankaeigenda, alls konar upplýsingafulltrúa og annarra fjármagnskattsgreiðenda syngur þann söng í sífellu í eigin fjölmiðlum þegar skítugur al- múginn bankar upp á og krefst svara. Af þessu mætti ætla, þar sem mannskepnan er sérdeilis sjálfkynhneigð, að fjölmiðlar allra landa væru uppteknir af því að flytja fréttir af eigin vol- æði. En hjá NRK var fyrsta hádegisfréttin í gær hvort Noregur ætti að halda vetrarólympíuleik- ana árið 2018 eða 2022. Þar er ekkert verið að tala um „norska“ vandamálið. Okkur Íslendingum tókst hins vegar í vikunni að komast í fréttatímann hjá BBC, að vera ásök- uð um fjárhagsleg neyðarköll í The Times auk þess sem íslenskur upplýsingafulltrúi stal senunni í aðalfréttatíma norska ríkissjónvarpsins þegar hann neitaði að svara spurningum um ábyrgð eigenda banka. Er það bara illkvittni þessara ver- gjörnu þjóða, sem eru búnar að horfa öfund- araugum af hliðarlínunni á íslenska útrás- arunglinga sigra heiminn vopnaðir lánum, sem orsakar þennan meinfýsna fréttaflutning? Eða getur verið að um tvö vandamál sé að ræða, það alþjóðlega og það séríslenska. Að við séum hluti af stóra vandamálinu og vandamál í sjálfu sér? Þórður Snær Júlíusson Vill að fólkið sem fjölmiðlarnir tala við segi okkur satt. FJÖLMIÐLAR thordur@24stundir.is Ljúgðu mig fullan, litli yfirstéttarfulltrúi 16.05 Sportið (e) 16.35 Leiðarljós 17.15 Táknmálsfréttir 17.25 Púkka (24:26) 17.50 Latibær (e) 18.15 Sunnudagskvöld með Evu Maríu Gestur er Ragnar Kjartansson. Textað á síðu 888 í Texta- varpi. (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Everwood (16:22) 20.55 Hálftími með Philip Roth (Halvtime med Philip Roth) Hans Olav Brenner heimsækir einn fremsta núlifandi rithöfund Banda- ríkjanna, Philip Roth, á vinnustofu hans í Con- necticut og á við hann samtal um lífið, dauðann og höfundarverk hans. 21.25 Viðtalið Bogi Ágústsson ræðir við Yo- weri Musaveni forseta Úg- anda. 22.00 Tíufréttir 22.25 Rannsókn málsins Málalok (Trial & Retribu- tion XI: Closure) Bresk spennumynd. Skólastúlku er nauðgað og síðan myrt og rannsókn málsins reyn- ist lögreglunni erfið. Aðal- hlutverk: David Hayman, Victoria Smurfit og Dorian Lough. Stranglega bann- að börnum. (1:2) 23.35 Njósnadeildin (Spo- oks) (e) Stranglega bann- að börnum. (3:10) 00.30 Kastljós (e) 01.00 Forsetakosningar í Bandaríkjunum John McCain og Barack Obama, takast á í kappræðu í beinni útsendingu. 02.30 Dagskrárlok 07.00 Barnaefni 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Ljóta–Lety 10.15 Læknalíf 11.10 Hæðin 12.00 Hádegisfréttir 12.35 Nágrannar 13.00 Stelpan frá Jersey (Jersey Girl) 14.55 Leiðarvísir að for- eldrahlutverkinu (Comp- lete Guide To Parenting) 15.20 Sjáðu 15.55 Hestaklúbburinn (Saddle Club) 16.18 Tutenstein 16.43 Ginger segir frá 17.03 Ben 10 17.28 Glæstar vonir 17.53 Nágrannar 18.18 Markaðurinn/veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.17 Veður 19.30 Simpson fjölskyldan 19.55 Vinir (Friends) 20.15 Tveir og hálfur mað- ur (Two and a Half Men) 20.40 Gáfnaljós (The Big Bang Theory) 21.05 Chuck 21.50 Tortímandinn: Ann- áll Söruh Connor (Term- inator: The Sarah Connor Chronicles) 22.35 Jon Stewart: Vikuút- gáfan (Daily Show) 23.00 Kompás 23.30 Flóttinn mikli (Pri- son Break) 00.15 Beinalykillinn (The Skeleton Key) 02.00 Connie og Carla 03.35 Stelpan frá Jersey (Jersey Girl) 05.15 Simpson fjölskyldan 05.40 Fréttir/Ísland í dag 18.00 Timeless (Íþrótta- hetjur) Skák, skylmingar og borðtennis koma m.a. við sögu. Á meðal viðmæl- enda eru kúreki og búd- damunkur. 18.30 Science of Golf, The (The Short Game) Farið yfir helstu leyndarmál “stutta spilsins“ í golfi. 19.00 Þýski handboltinn – Hápunktar 19.40 Meistaradeild Evr- ópu í handbol (Kiel – Ciu- dad Real) Útsending frá leik. 21.30 Meistaradeildar Evr- ópu (Fréttaþáttur) 22.00 Kaupþings mótaröð- in 23.00 PGA Tour – Hápunkt- ar (Turning Stone Resort Championship) 23.55 Landsbankamörkin (Uppgjör) 00.55 Spænsku mörkin (Spænski boltinn) 08.00 Over the Hedge 10.00 Bigger Than the Sky 12.00 Shopgirl 14.00 Aquamarine 16.00 Over the Hedge 18.00 Bigger Than the Sky 20.00 Shopgirl 22.00 Into the Blue 24.00 Dream Lover 02.00 Sleeping with The Enemy 04.00 Into the Blue 06.00 Borat: Cultural Le- arninigs of American For 06.00 Tónlist 07.15 Rachael Ray (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Tónlist 16.20 Vörutorg 17.20 America’s Funniest Home Videos Fjöl- skylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. (e) 17.45 Dr. Phil (e) 18.30 Rachael Ray (e) 19.20 Singing Bee (e) 20.10 Survivor (2:16) 21.00 Innlit / Útlit (3:14) 21.50 In Plain Sight Saka- málasería um hörkukvendi sem vinnur fyrir banda- rísku vitnaverndina. Mary á að vernda alræmt svi- kakvendi sem er mik- ilvægt vitni í máli gegn eiginmanni hennar sem er demantasmyglari. Hún fer ekki eftir settum reglum og mynd af henni birtist í blöðunum þegar hún trú- lofar sig á ný. (3:12) 22.40 Jay Leno 23.30 CSI: New York (e) 00.20 Law & Order (e) 01.10 Vörutorg 02.10 Tónlist 16.00 Hollyoaks 17.00 Seinfeld 17.30 Ally McBeal 18.15 Smallville 19.00 Hollyoaks 20.00 Seinfeld 20.30 Ally McBeal 21.15 Smallville 22.00 Men in Trees 22.45 Journeyman 22.00 Tónlistarmyndbönd 08.00 Samverustund 09.00 David Cho 09.30 Ísrael í dag 10.30 Kvöldljós 11.30 Við Krossinn 12.00 Billy Graham 13.00 Um trúna og til- veruna Friðrik Schram 13.30 Way of the Master 14.00 Jimmy Swaggart 15.00 Tissa Weerasingha 15.30 T.D. Jakes 16.00 Ljós í myrkri 16.30 Michael Rood 17.00 Blandað efni 18.30 Global Answers 19.00 Samverustund 20.00 Trúin og tilveran Friðrik Schram 20.30 Við Krossinn 21.00 CBN fréttir og 700 klúbburinn 22.00 David Wilkerson 23.00 Benny Hinn 23.30 Kall arnarins Steven L. Shelley SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁR EINN STÖÐ 2 SPORT STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 BÍÓ OMEGA N4 18.15 Fréttir og Að Norðan Endurtekið á klst. fresti til kl. 12.15 næsta dag. 21.00 Bæjarstjórnarfundur á Akureyri. (e) STÖÐ 2 SPORT 2 18.00 Heimur úrvalsdeild- arinnar (Premier League World) Enska úrvals- deildin er skoðuð frá ýms- um hliðum. 18.30 Coca Cola mörkin 2008/2009 Allir leik- irnir, mörkin og það um- deildasta skoðað. 19.00 West Ham – Bolton (Enska úrvalsdeildin) Út- sending frá leik. 20.40 Man. City – Liver- pool (Enska úrvalsdeildin) 22.20 Premier League Re- view 2008/09 (Premier League Review) 23.15 Sunderland – Arsen- al (Enska úrvalsdeildin) Útsending frá leik. FÓLK 24@24stundir.is dagskrá

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.