Eintak - 27.01.1994, Page 6
Götóttir lífeyrissjóðir huga
að fiárfestingum eriendis
Fulttrúar fjölmargra Irfeyrissjóða, sem hafa enga möguleika á að standa við skuldbindingar sínar, srtja þessa dagana á
námskeiði í London til að fræðast um hvemig best sé að standa að fjárfestingum á erlendum verðbréfamörkuðum.
1 gær hélt fríður flokkur manna
alls staðar að af landinu, alls um
tuttugu manns, tii London á nám-
skeið til að kynnast fjárfestingar-
kostum erlendis. Þarna eru á ferð
framkvæmdastjórar og stjórnar-
menn í misvelstæðum lífeyris-
sjóðum landsins í fylgd nokkurra
stjórnenda og starfsmanna Kaup-
þings hf. sem skipulagði ferðina.
Lífeyrissjóðirnir borga sjálfir undir
sína menn en námskeiðsgjaldið,
sem innifelur jafnframt flugferðir
og gistingu, var 25.900 krónur og er
Menn hafa verið að velta fyrir
sér hinum tíðu utanlands-
ferðum BÖÐVARS BRAGA-
sonar lögreglustjóra að undan-
förnu. Hálfsmánaðarferð hans til
Kína síðla á síðasta ári kostaði víst
lögreglustjóraembættið um
600.000 krónur. Petta skýtur
skökku við í Ijósi þess að mikill
niðurskurður er nú hjá lögreglunni
og hafa til dæmis útgjöld til vega-
löggæslu verið takmörkuð all-
nokkuð. Lögreglumenn hafa líka
lengi reynt að berjast fyrir betri ör-
yggisbúnaði svo sem eins og hin-
um svokölluðu tækjabeltum. Ber
lögreglustjóri því við að niðursk-
urður hamli slíkum kaupum. Ekki er
enn Ijóst hvaða tilgangi Kínaferðin
hafi þjónað eða hvort hún nýtist
lögreglumönnum á einhvem hátt,
enda hefur Böðvar ekki enn haft
fyrir því að kynna hana fyrir þeim...
Oánægja ríkir meðal lýt-
alækna á Landspítalanum
með að til standi að ráða
sérfræðing í tímabundið hlutastarf á
lýtalækningadeildina án þess að
starfið sé auglýst áður. Sá sem hér
um ræðir heitir GUÐMUNDUR
Stefánsson og er tengdasonur
iTTARS MÖLLER fyrrverandi for-
stjóra Eimskips. Með starfi sínu á
Landspítalanum gegnir Guðmundur
einnig hlutastarfi á Borgarspítalan-
um og veldur það ekki síst kurri
meðai lækna þar eð sumir þeirra
hafa lítið að gera. Guðmundur á að
hefja störf við lýtalækningadeild
Landspítalans fýrsta febrúar og
vpra þar í rúmt ár. Þá kemur
Ólafur Pétur Jakobsson til
starfa en hann var ráðinn yfirlæknir
við deildina eftir að Arni
BjÖRNSSON hætti þar störfum
sjðustu áramót sökum aldurs.
Ólafur Einarsson sinnir aftur á
móti starfi yfirlæknis á deildinni þar
til Ólafur Pétur kemur...
æknar á Landspítalanum þyrja
að nota stimpilklukku frá og
með fyrsta febrúar. Þar með
hafa þeir loksins látið undan kröf-
um stjórnar spítalans...
greinilegt á góðri þátttöku að menn
settu þessa upphæð ekki fyrir sig.
Þá eru ótaldir dagpeningar. Þeir
Kaupþingsmenn fengu eitt um-
svifamesta verðbréfafyrirtæki
heims, Morgan Stanley Interna-
tional, til að opna ferðalöngunum
frá Fróni sýn inn í leyndardóma al-
■þjóðlegra verðbréfamarkaða á
þriggja daga námskeiði.
Um áramótin var lögum um fjár-
festingar erlendis breytt og hafa líf-
eyrissjóðirnir og aðrir langtímafjár-
festar nú meira svigrúm til að áv-
Hrafn Magnússon, fram-
kvæmdastjóri Sambands almennra
lífeyrissjóða, er í hópi þeirra sem
dveljast í London þessa dagana en
sambandið hefur í sjálfu sér ekki yf-
ir neinum sjóði að ráða.
Þessir höfðu efni
á að fara
Lífeyrissjóður verslunarmanna
hafði efni á að senda Þorgeir Eyj-
ólfsson, framkvæmdastjóra, enda
getur sjóðurinn staðið við skuld-
bindingar sínar samkvæmt skýrsl-
unni. Mismunurinn á höfuðstól
sjóðsins og heildarskuldbindingum
að frádregnu verðmæti fram-
tíðariðgjalda er jákvæður um
rúmlega 1,6 milljarða sem þýðir að
eignirnar eru 6 prósent umfram
það sem dygði til.
Jón Hallsson, framkvæmda-
axta sitt pund þar sem þeir kjósa
helst. Þessi ferð er farin í kjölfar
þess að Verslunarráð fslands birti
svarta skýrslu um stöðu margra líf-
eyrissjóða.
Kjötið á beininu hjá Kaupþingi
er auðvitað það að hafa milligöngu
um kaup og sölu á verðbréfum hjá
þessum stóru fjárfcstum. Þeim er
því mikið í mun að sannfæra for-
svarsmenn lífeyrissjóðanna um að í
þeirra höndum sé þeim best borgið
á meðan þeir taka fyrstu skrefm á
verðbréfamörkuðum erlendis.
stjóri, fór fyrir verkfræðinga. Staða
þeirra sjóðs er í járnum en þó 20
milljónir í plús.
Tæknifræðingar sendu Sigurð
Georgsson, framkvæmdastjóra
lífeyrissjóðs þeirra. f skýrslu Versl-
unarráðsins er ekki getið um stöðu
sjóðsins og nýtur hann þess með
því að vera talinn til þeirra sem efni
höfðu á að senda fulltrúa sína til
London.
Þessir höfðu ekki efni
á að fara
Lífeyrissjóður sjómanna sá
ástæðu til að senda tvo fulltrúa, þá
Guðmund Ásgeirsson, stjórnar-
formann sjóðsins, og Árna Guð-
mundsson, framkvæmdastjóra
þrátt fyrir að gatið á sjóðnum nemi
hvorki meira né minna en 20 millj-
örðum og rúmum 400 milljónum
City, fjármálahverfið í London, er
tilvalinn staður til þess, enda ólík-
legt að mörgum lífeyrissjóðsfor-
kólfinum um hinar dreifðu byggðir
landsins líði þar eins og heima hjá
sér og þyki vissara að fá örugga
leiðsögn um vöfundarhús al-
þjóðlegrar spákaupmennsku.
Athyglisvert er að skoða fjár-
hagsstöðu þeirra sjóða sem sendu
fulltrúa sína til London, eins og
hún kemur fram í skýrslu Verslun-
arráðsins sem birt var í síðustu
viku. Fjölmargir sjóðir, sem sýnt er
betur. Þessi sjóður nýtur þeirrar
sérstöðu að vera í vörslu ríkisins
sem ábyrgist skuldbindingar hans.
Benedikt Jónsson, fram-
kvæmdastjóri, er fulltrúi bænda í
ferðinni en gatið á þeirra sjóði er
rúmir 4,3 milljarðar.
Oddný Björgvinsdóttir, fors-
töðumaður, fór fýrir hönd Lífeyris-
sjóðs Fflífar og Framtíðar sem vant-
ar rúmlega 800 milljónir króna til
að komast á núllið.
Lífeyrissjóð lækna vantar rúmar
fímmhundruð milljónir tii að
stoppa í gatið hjá sér, en á hans veg-
um fóru tveir menn, Ragnar
Guðmundsson, starfsmaður
sjóðsins, og Páll Þórðarson,
framkvæmdastjóri Læknafélagsins
sem jafnframt á sæti í stjórn
sjóðsins.
Fulltrúar stóru lífeyrissjóðanna á
að eiga enga möguleika á að standa
við skuldbindingar sínar gagnvart
sjóðfélögum, telja sig hafa efni á því
að skoða fjárfestingarmöguleikana í
City. Kannski það sé einmitt
herfræðin hjá stjórnum þeirra að
redda fjárhagnum með því að
stunda spákaupmennsku á erlend-
um mörkuðum. í hópnum eru
fulltrúar aðeins tveggja sjóða sem
sannanlega geta staðið við skuld-
bindingar sínar samkvæmt skýrsl-
unni.
Stórir lífeyrissjóðir sem starfs-
landsbyggðinni slógust í hópinn að
undanskildum Sunnlendingum
sem sáu ekki ástæðu til að senda
fulltrúa.
Daníel Arason, forstöðumaður,
fór fyrir hönd lífeyrissjóðs þeirra
Suðurnesjamanna en rétt rúma 3
milljarða vantar upp á í þann sjóð.
Tveir eru í hópnum fyrir Lífeyr-
issjóð Vesturlands, Jónas Dalberg
Karlsson, framkvæmdastjóri, og
Sigrún Clausen, sem á sæti í
stjórninni, en gatið á sjóðnum er
tæpir 2,5 milljarðar.
Guðrún Guðmannsdóttir,
framkvæmdastjóri, fór sem fulltrúi
Lífeyrissjóð Vestfirðinga sem vant-
ar 4,1 milljarð til að geta staðið við
sínar skuldbindingar.
Gísli Marteinsson er Austf-
irðingurinn í hópnum en hann er
framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs
menn ríkis og sveitarfélaga eiga
aðild að hafa ekki leyfi til að fjár-
festa erlendis og því höfðu fulltrúar
þeirra ekkert að gera til London og
sitja heima.
Lífeyrissjóður Suðurlands var sá
eini af stóru sjóðunum úti á landi
sem sá ekki ástæðu til að senda
fulltrúa. Það gerðu heldur ekki
ýmsir smærri sjóðir í landinu.
Neðst á síðunni er að finna lista
yfir þá sem fóru til London og
stöðu þeirra sjóða sem þeir eru
fulltrúar fyrir.©
Guðmundur J.
Guðmundsson
formaður
Dagsbrúnar:
Idíótískt
Guðmundur J. Guðmunds-
son, formaður Dagsbrúnar, fékk
því framgengt á fulltrúaráðs-
fundi hjá félaginu að stjórn þess
fengi ekki heimild til að standa
að fjárfestingum lífeyrissjóðs
Dagsbrúnar og Framtíðar er-
lendis. Fulltrúar sjóðsins höfðu
því ekkert til Lundúna að gera
og sitja heima á meðan kolleg-
arnir fræðast um fjárfestingar-
kostina.
„Það er svoleiðis idíótískt að
fara svona ferð til að undirbúa
fjárfestingar erlendis á meðan
það er lífsspursmál að dæla fé
inn í atvinnuvegina“, segir
Guðmundur. „Við megum síst
af öllu við því að milljarðar
streymi úr landi. Mér er sagt að
þetta séu voðaleg hátíðahöld og
veislur þarna í London. Og ekki
er það gott að fyrrverandi forseti
Alþýðusambandsins er einn
helsti forvígismaðurinn að því
að innleiða þessar fjárfestingar
erlendis. Þetta er rosalegt.“©
Austurlands. Staða hans er heldur
skárri en hinna stóru sjóðanna á
landsbyggðinni en samt vantar hátt
í 700 milljónir til að endar nái sam-
an.
Vestmannaeyingar sendu Torfa
Sigtryggsson, forstöðumann, en
lífeyrissjóðinn þar vantar tæpa 3
milljarða til að ná núllstöðunni.
Loks fóru tveir fulltrúar fyrir Líf-
eyrissjóð Norðurlands, þeir Kári
Arnór Kárason, framkvæmda-
stjóri, og Hólmsteinn Hólm-
steinsson sem sæti á í stjórninni.
Nokkrir sjóðir á Norðurlandi sam-
einuðust undir hatti Lífeyris-
sjóðsins eftir að skýrsla Verslun-
arráðs var unnin og því er erfitt að
ráða í stöðu hans. En staða ein-
stakra sjóða bendir ekki til þess að
eignirnar dugi fyrir skuldbinding-
unum.©
Kári Arnór Kárason, framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs Norðurlands,
fer fremstur í flokki fulltrúa lífeyrissjóðanna og annarra farþega sem voru á leið til London 1 gærmorgun.
Tveir aff þrettán
sjóðum yfir núllinu
6
FIMMTUDAGUR 27. JANÚAR 1994