Eintak

Eksemplar

Eintak - 27.01.1994, Side 17

Eintak - 27.01.1994, Side 17
Finnur Jóhannsson Sandra Björk Finnur er handboltamaður úr Af öllum þeim stöðum á líkam- Val með landsleiki að baki. anum sem SANDRA hefur látið Hann hefur aðeins hringinn í gata, er gatið í tungunni í mestu augabrúninni utan vallar, enda uppáhaldi. Það háir henni ekk- aldrei að vita hvað getur gerst í ert og það er enginn vandi að hita leiksins. Fékk hugmyndina skilja hana þegar hún talar. að götuninni hjá amerískum Mörgum bregður hins vegar að ferðamanni norður í landi. sjá glitta í skrautið og spyrja þá hvað hún sé eiginlega með uppi í sér. „En það er alveg þess virði því hringarnir eru hluti af mínum lífs- stíl og ég er rokkari í húð og hár. Hringarnir eru því eins og sítt hár. Sá fyrsti með hring í nefinu sem ég heillaðist af var Slash gítarleikar- inn í Guns’n Roses“, segir Jóhann- es. „Ég er ekki hrifinn af þessu sa- dó-masókjaftæði sem oft er tengt götun. Það er náttúrlega hægt að nota hana í þeim tilgangi, til dæmis með því að tengja keðjur á milli hringanna og toga í. Hlutí ástæðunnar fyrir því að ég fékk mér hringa er sýniþörf. Mér líður svo „macho“ þegar fólk gengur upp að mér og spyr mig hvort það hafi ekki verið sárt að láta setja þá í sig. Það er gaman að vekja athygli.“ Ingi Rafn tengir hringinn afturá móti masókisma: „Ég fæ kynferðis- legt kikk út úr gatinu. Geirvartan verður mun næmari en ella, enda finn ég alltaf fyrir hringnum. Stundum er ég með einhverjum sem vill Ieika með hringinn í mér, hengja eitthvað í hann eða gæla við hann. Mér finnst það toppurinn." Róbert G. Róbertsson lét gata á sér geirvörturnar í London. „Mér finnst ekkert óeðli tengjast götun nema þegar verið er að gata eyrun á ungabörnum sem engu fá um það ráðið. Þau eru bara tekin og þeim haldið meðan götunin stendur yfir. Ég fékk mér göt af því mér finnst þau flott og kynæsandi. I upphafi ætlaði ég bara að fá mér gat í aðra INGI RAFN Sér ekki eftir að hafa fengið sér gatið í geirvörtuna og hann langar í fleiri. Honum finnstþað hafa lífgað upp á líf sitt og vina sinna sem hengja gjarnan eitt- hvað íhringinn. „Eg fæ kyn- ferðislegt kikk út úr gatinu", segir hann. geirvörtuna. En maðurinn sem gataði var með tilboðspakka og sagðist ekki hlusta á neitt kjaftæði; það yrði sett í báðar geirvörturnar eða ekkert. Ég settist bara þægur upp í tannlæknastól og samþykkti. Ég var staðdeyfður svo ég fann ekki mikið fyrir aðgerðinni. Hringun- um var komið fyrir og ég fékk plástur yfir. Götunarmaðurinn varaði mig við sársauka þegar deyf- ingin færi úr og það reyndist rétt“, segir Róbert. „Þegar ég kom aftur heim til íslands fór ég að finna fyrir almennilegum sársauka því ég var svo viðkvæmur fyrir hita og kulda. Ég gat varla farið úr húsi án þess að halda fyrir geirvörturnar. Það var virkilega sárt en um leið æsandi. Mér fannst heldur elcki verra þegar horft var á mig í laugunum. Ég var þó ekkert að glenna mig heldur hagaði mér bara eins og eðlilegur maður. Það er hollt fyrir fslendinga að þeim sé ögrað eilítið. Það eykur víðsýniiia." Róbert varð því miður fj'rir því að missa báða hringana úr geirvört- unum. „Annar hringurinn datt í sundur einhverju sinni þegar gælur stóðu yfir. Ég kom honum aldrei aftur inn í gatið enda gleypti gæludýrið mitt kúluna setn átti að halda hringnum sanián og flutti hana svo úr landi þegar það fór til Svíþjóðar. Nokkru síðar misstt ég hinn hring- inn og keypti þá nýjan. Mér tókst heldur ekki að stinga honum inn því það greri svo fljótt fyrir gatið.“ Róbert segir marga halda að göt- unin sé hluti af hommamenning- unni en götunarmaðuririn í Lond- on sagði honum að það væru aðal- lega gagnkynhneigðar stelpur sem létu gata sig um þessar mundir. Allir viðmælendur EINTAKS eru einhuga um að fyrsta gatið er ekki endirinn. Það er hægt að gera fleiri. Sandra er sú eina sem farin er að huga að öðru: „Ég er eiginlega að hugsa um að fara frekar út í brenni- merkingar.“ Eftir Róbert G. Róbertsson Róberti fannst gaman þegar horft var á götin í geirvörtunum ílaugunum. Hann lét einn helsta gatara Bretlands sjá um götunina þar sem er marga vikna bið og færri komast að en vilja. Róbert var með stálhringi í götunum en sá málmur getur kólnað mjög illilega. Til allrar óhamingju duttu hringarnir úr götunum og það óx upp igötin. Hér með lýsir Róbert eftir þeim. Islensk kona vill halda dpn m jy nafm §ii*iu leyndu „Það var yndisleg, ung og mjúkhent kona sem gerði gatið í gegnum geirvörtuna á mér með risastórum prjón i Amsterdam. Þetta tók örskamma stund og var alveg sársaukalaust. Mér finnst götun falleg og þykir fáránlegt að hún sé að verða að tísku. Maður gatar likama sinn af nautn og engu öðru. Kosturinn við hringinn f geirvörtunni er sá að hún verður tilfinninganæmari og það er skemmtilegt í ástarleik, góðum ástarleik. Eini gallinn er hins vegar sá að meira hreinlætis verður að gæta en áður. Það getur myndast gröftur. Mig er satt að segja farið að ianga í fleiri göt. Þetta er eins og með húðflúr. Það er erfltt að hætta.“ götun „Við erum mótfallnir götun en höfum engar heimildir til að banna hana. Sé fólk með réttu ráði á annað borð er því nokkurn veginn í sjálfvald sett hvað það lætur gera við líkama sinn. Engar reglugerðir finnast sem banna fólki að setja göt í líkama annarra svo framarlega sem þeir sem götin hljóta óski eftir því sjálfir. Lítil hætta er á alnæmi en því meiri á bakteríusýkingum í húð og ofnæmi“, segir MATTHÍAS HALLDÓrsson aðstoðar- landlæknir. Húðflúr, sem er skreytilist af svipuðum toga og götun, hefur aftur á móti fengið aðra meðferð hjá yfirvöldum. „í reglugerðum er sagt til um að þeir sem starfi við húðflúr verði að nota sérstök tæki og efni. Viðskiptavinirnir verða svo að undirrita pappíra þess efnis að þeir séu orðnir sjálfráða. Það auðveldar mikið að hafa nöfn þeirra ef alnæmi kæmi upp“, segir DAGMAR VALA HJÖRLEIFSDÓTTIR heilbrigðis- fulltrúi hjá Heilbrígðiseftirliti Reykjavíkur. JÓHANNES er hérkominn með gatið í geirvörtuna og tókst aðgerðin vel. Það leið ekki yfir hann eins og stundum vill gerast þegar engin deyfing er notuð eins og i hans tilfelli. Afi og amma JÓHANNESAR ARASONAR leyndu þvi ekki að þeim fannst hringurinn i nas- avængnum ekki fallegur. Það aftraði þó ekki Jóhannesi ia& fá sérgat i gegnum geirvömba. Engin bönn við FIMMTUDAGUR 27. JANÚAR 1994 17

x

Eintak

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.