Eintak

Eksemplar

Eintak - 27.01.1994, Side 35

Eintak - 27.01.1994, Side 35
Undarleg veröld Hilmars Arnar Heilbrigt, gljáandiog lett i ser 4 háríð að vera segirEísa Haraldsdótlir, hárgreiðslumeistari á Salon Veh, þegarhún 'eggur línumar fyrir sumarhártískuna 1994. Elsa Haraldsdóttir hefur verið einn af okkar fremstu hárgreiðslu- meisturum í áraraðir. Hér kynnir hún hártískuna eins og hún sér hana fyrir sér næsta sumar. „Línurnar í hárgreiðslunni eru lagðar tvisvar á ári. Það er ákveðin lína lögð fyrir sumar og önnur fyr- ir vetur. Þessar myndir, sem María Guðmundsdóttir ljósmyndari og ég, unnum í sameiningu núna í janúar, sýna hártískuna eins og ég sé hana fyrir mér næsta sumar. Myndirnar eru gerðar svona snemma árs vegna þess að ég sendi þær til átján fagblaða víða um heim sem birta þær í febrúar, þegar sumarlínan er kynnt erlendis. í gegnum tíðina hef ég verið mjög heppin með birtingu á myndunum og nú er svo komið að blöðin gera ráð fyrir að ég sendi myndir, og þá má maður ekki klikka á því. Áherslurnar að þessu sinni er á andstæðurnar sem eru í tísku í dag. Annars vegar er hárið stutt og mikið klippt og hins vegar haft í lengdum. Mikil áhersla er lögð á heilbrigði hársins, að liturinn sé eðlilegur, á því sé gljái og það sé létt í sér. f þessari línu sem mynd- irnar sýna er síddin á hárinu löng í hnakkann en jafnframt hafðar í því styttur sem koma ekkert frekar í ljós nema þær séu undirstrikaðar með því að setja til dæmis rúllur í hárið. Ef það er aftur á móti þurrkað, virkar það sem ein lengd. Þetta sýni ég á myndunum þar sem ég útfæri sömu klippinguna á þrjá mismunandi vegu. Grunge-útlitið (fita borin í hárið og það látið liggja óheft niður með höfðinu) sem var áberandi í fyrra- haust er á niðurleið. Fyrir næsta sumar eru áherslurnar ákaflega kvenlegar, jafnvel dúkkulegar. Það er mikið meiri fegurð að koma í tískuna núna en var í fyrra. í fyrra var útlitið næstum því eins og þetta væri heimilislaust fólk. í sambandi við hártískuna er það í rauninni meginmálið að sama með hvaða klippingu þú ert, þá á hún að búa yfir eftirfarandi þátt- um: hárið á að vera breytanlegt, mjög mikilvægt er að þú getir leikið þér með það á nokkra vegu, og það á að vera gljáandi og heil- brigt. Slétta lín- an er til dæmis þurrkuð í höndum, þar koma engin tæki eða efni nærri. Það er af sem áður var að hárið sé þurrkað með stífum burst- um.“ Hneykslisþörf Ég er háður slúðri og furðufréttum. Þörfin fyrir slúður og hneykslun er slíkur grundvallar- þáttur í sálargerð mannsins að ég skil ekki hvernig Freud og spor- göngumenn hans hafa haldið úti sálffæði í heila öld án þess að gera -mr' þessu viðhlítandi skil. Að hneyksl- ast, felur í sér sjálfsmeðvitund sem er æðri öllu hungri, losta, metnaði eða trúarþörf: þetta er fullkomin athöfn þar sem maður mælir ein- hverja þætti umheimsins gagnvart eigin siðferði og hefur svo óendan- lega betur. Það sem er best við hneykslun er að eigið siðferði má vera svo breytilegt og oft á tíðum virðist hneykslismaðurinn upphefj- ast í beinu hlutfalli við öll frávik frá leiðinlegum normum og með- alstuðlum. Ég man eftir því með unaðshrolli þegar samtök róttækra lesbískra ljósmæðra í London fóru í mótmælagöngu og hneyksluðust á öllu sem breskur almúgi hélt að væri eftir fyrirskipan Guðs almátt- ugs og drottningunni þóknanlegt. Ein þeirra hélt ræðu gegn þeirri firru að getnaður og fæðing hefðu nokkuð með karlmenn að gera og hún var svo uppljómuð á sjón- varpsskjánum að styttan af heilagri Teresu í alsælukasti var eins og kolamoli í samanburði. Þá þráði ég heitar öllu öðru að vera róttæk lesbísk ljósmóðir. Núna þar sem ég sit í þessum leiðinlega íslenska vetri og rembist við að finna eitthvað örlítið til að hneykslast á í íslensku samfélagi verður mér hugsað til Englands þar sem hægt er að ganga út í búð og redda sér instant hneyksli af öllum stærðum og gerðum: það er hægt að hneykslast eftir pólitískri sannfæringu, það er hægt að hneykslast á því úr hverju hinir sem eru á öndverðum meiði pólitískt eru að búa til hneyksli þegar þeir sjálfir... möguleikarnir eru óþrjót- andi! Við hér heima erum svo óendanlega slöpp í samanburði við þennan breska sveigjanleika: hneykslisumræður á Alþingi Islendinga fá enga almennilega um- fjöllun nema einhver þingmaður hafi farið ofan í orðtakasafnið sitt og grafið upp frasa sem engin myndi leggja sér í munn nema - M- iþróttafréttamaður eða einhver í ungliðahreyfingum stjórnmála- flokkanna sem er að reyna að vera afi sinn. Þessi ofuráhersla á orðið í staðinn fyrir hinn ónefnanlega unaðshroll er það sem skemmir hæfileika okkar íslendinga til hneykslunar. Hneyksli byggist ekki á súluritum, útreikningum, staðreyndaupptalningu eða þess háttar, heldur því sem er gefið í skyn, því sem er svo rosalega svaka- legt að það líður um ósegjanlegt í loftinu og gerir alla sem komast í snertingu við það að betri mönn- urn og konum. Það er sorglegt til þess að hugsa að á tímum niðurlægingar, prófkjara, skíta- kulda og almennra leiðinda, þegar hneykslin ættu beinlínis að vaxa á trjánum, að þá er útkoman svo léleg lágkúra að ég neyðist enn og aftur að skrölta niður í bæ eftir The Sun, Daily Mirror og News of the World. Hrings einkar vel. Sýningunni lýkur 6. febrúar. K A F F I H Ú S Café París í Pósthússtræti átti stuttan blóma- tíma í sumar þegar sólin skein. Þá var tullt á Café París frá morgni til kvölds. Eftir aö sólin hvart koma veikleikar staöarins fram. Hann er í útjaðrinum og utan alfaraleiöar fólks á naetur- rölti. Caté París deyr því snemma. Eigendur þess fá hins vegar hrós fyrir aö opna klukkan átta. Það er fyrsta Kfið sem kviknar í kvosinni á morgnana. Meölæti allt er í meöallagi á Café París og sömuleiðis verðlagið. Prikið ætti að triðlvsa. On suma fasfa- ki'innana með. Snemma á mornnana er þar stunduö oalsafennnari on betri stór- karla- katlihúsa-kærulevsis-karlaprobbs- nmræða en til dæmis hiá snekinnuniim niðrá Hressó. Líkast til er hónurinn ein- falitlena betur blandaður á Prikinn. Katfið er uppáhellina úr dunki oo meðlætið kemur undan nlasthimni svo nll skorna er seio oo lin. Lítill sem enn- inn branðmunur er af ostinum oo hrauðinu. Þannig eru umræðurnar lika. Enoinn munur á namni oo alvoru. Tíu dropar á Laugaveginum er karakterlaust kaffihús. (raun líkara huggulegri kaffistofu en kalfihúsi. Þangaö leitar líka sviplaust fólks sem ekki finnur sig innan um svipmeira fólk á öörum kaffihúsum. Eöa þeir sem vilja ekki láta berja þéttingsfast í bakið á sér og neyða sig til skoðana á hlutum sem þeim koma ekki við. Tfu dropar eru verndað kaffihús niður í kjallara þar sem þeir koma sem vilja vera í triði eða þau sem vilja ekki láta sig sjást saman. Þess vegna ættu Tíu dropar að vera á Grettisgötunni. B A R I R Skipperinn er hafnarkrá „par exelans". Þar er allt ekla — nema kannski mellurnar sem maður helur á tilfinningunni að vinni bara við að líta svona út. Svo körlunum finnist þeir vera aö upplifa ævintýri. Vertinn er kallaður Geiri feiti. (var Hauksson er i dyrunum. Bjórinn er ódýr. Stemningin er þannig aö ekkert fær mann til að trúa öðru en það sé sami spírinn í öllum tlösk- unum. Með því að velja á milli tegunda er maður aðeins að velja hvað maður vill borga fyrir spírann. Á hverju borði eru menn að rekja harmsögur ævi sinnar og maður veit að margar góðar eru ósagðar. Af Skippernum fer enginn sem á í strætó heim. Þar drekka menn út sinn síðasta aur. Annað væri móðgun viö Bakkus. Café list bvður upp á Tapas. spænskættaða smárétti á væou verði. en er bó et til vill tvrst oa Iremst smár oo smartur bar. Þeoar líður á kvöldið er þétt setið oo staðið. Margir gestanna telja sio annað hvort nátaða eða tlntta en tlestir hvort tvennia. Þiónarnir eru poitúaalskir oo skilia bara bað sem beir vilia en sem betur ter er bað vfirleitt nákvæmleaa bað sama oo oestirnir vilia. Calé list er líkleaa tlottastur hara á Islandi í dao: hannaður af Guðióni Bjarnasyni sem oftar en ekki situr eins oo hluti at hðnnuninni við endan á barn- um. Bíóbarinn er orðinn þreyttur. Og Ifklega ot gamall. Fólk endar ævi sína eins og þaö hóf hana. Gengur i barndóm. Svipað virðist vera að gerast með Bíóbarinn. Hann er orðinn næsta Itkur því sem hann var stuttu eftir að hann Fyrir blanka Athugið alltafhvort einhver hafi skilið eftir petiinga í endurgreiðsluhólfinu ú tí- kallasímunum sem þið labbið framhjú. Ótrúlega fúir hafa úttað sig ú að nýju símamirgefa til baka og það mú oftfinna allt upp t þrjú tíkalla í einutti sítna. opnaði. Þar er drukkið stífar á virkum dögum en tlestum öðrum börum. Barinn er búinn að missa flestar skrautfjaðrirnar trá velmektarárun- um yfir á smærri og nýrri bari. Eftir situr harður kjarni og fólk sem enn er að leita uppi Egil Ól- afsson. PAWSSTAÐIR Hétel island er skrítið fyribæri. A Hótel Islandi í dag er fólk sem skilgreinir sig ekki sem hóp, fólk sem fer sjaldan út að skemmta sér, fólk sem kemur í bæinn og veit ekki hvert það á að fara, fólk sem hetur ekki aldur til að komast annars staðar inn. En stundum gerist það að Hótel ísland lifnar viö. Seinast gerðist það þeg- ar Þolfimikeppnin var haldin fyrir troðfullu húsi.næst gerist það þegar fegurðarsamkeppni íslands verður haldin (vor. Casablanca er elsti startandi skemmt- istaður í Revkiavík. ótúlent en satt. Fer- ill staðarins hefur larið eins on rússíbani upp oo niður með misdiúnum oo mishá- um uopsveitlum. A verstu niðurlænino- artímabilunum hetur ekki sést bar hræða svo helaum skiotir. Núna er Casablanca á hæsta tindi rússíbanans. Þar er troð- fullt um hveria heloi af unou alöðu fðlki sem á sér uppáhalds stað á hverium tíma: en aldrei lenour en í nokkra mánuði. Núna er revndar enoinn staður í auosvn sem næti náð þessu fólki frá Casa en bað eru bó óumflvianleg örlöo hvers skemmtistaðar að einn daginn tek- urleiðinni aðhalla niðurávið. Ingólfscafé var óhemju vinsælt fyrir örfáum mánuðum.Fyrir utan staðinn var komin röð niður eftir Hverfisgötu og uppettir Ingólfsstræti tyrir miðnættti föstudagskvöld og laugardags- kvöld. En þá tóku nýjir aðilar við Casablanca sem sogaði til sín fullt af fólkinu sem hatöi áður farið um hverja helgi í Ingólfs Café. Eldra fólkið hélt þó tryggð við Ingólfs Café og unir sér þar ellaust betur en áður. B í Ó BiOBORGIN Fullkominn heimurk Perfect World *** Það sem gelur þessari mynd gildi et sambandið sem skapast á milli Costners og litla drengsins sem hann tekur með sér á llótt- FIMMTUDAGUR 27. JANÚAR 1994 FIMMTUDAGUR 20. JANUAR 1994 35

x

Eintak

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.