Eintak - 10.03.1994, Side 32
Jón Ólafsson
tónlistarmaður
Ofnæmið
mitt...
eru reykingar
FIMMTUDAGUR 10. MARS-1994 -j-
Fimmtudagur
P O P P
13 er með tónleika á Hressó sem hetjast klukk-
an 22.30.13 helur ekki sést lengi opinberlega
svo það er tilvalið tækilæri að berja hljómsveit-
ina augum í kvöld.
2001 er ný hljómsveit sem treður upp í fyrsta
skipti í kvöld. Tónleikarnir eru á 22 og hetjast
klukkan 22.30.
BAKGRUNNSTÓNLIST
nijarni Þór heitir trúbadorinn sem syngur fyrir
gesti Fógetans í kvöld. Á efri hæð staðarins er
leikinn léttur djass.
Papar sjá um að halda uppi góðri stemningu á
Cafe Amsterdam.
NikkustuðÖII þessi gömlu góðu harmónikku
lög verða kreist úr hljóðfærinu af Ólafi Ólafssyni
á Kringlukránni.
Ojass er á boðstólunum fyrir gesti Sólons í
kvöld.
UPPÁKOMUR
Hreyfimyndafélagið Síðasti dagur Orson
Welles kvikmyndahátíðarinnar er í dag. Hefst
sýning lokamyndar hátíðarinnar klukkan 21.00 í
Háskólabíói.
Henrik Janssen er finnskur rithöfundur sem
ætlar að lesa úr nýrri bók sinni (Norræna hús-
inu i kvöld. Auk þess að lesa upp ætlar Henrik
að sýna myndband sem hann hefur gert við þrjá
jit textum bókarinnar. Er þar ofið saman texta,
" kvikmynd og tónlist.
Hetst dagskráin klukkan 20.00.
Dansskðli íslands tekur sporið uppi á lofti á
Sólon (slandus.
L E I K H Ú S
Eva Luna á Stóra sviði Borgarleikhússins kl.
20:00. Kjartan Ragnarsson er leikstjóri. Leikrit
gert eftir höfund sem skrifar svo fjári góðar
bækur að meira að segja sænski Daninn Bille
August heillaðist af og gerði bíó eftir Húsi and-
anna.
J.J. Soul heldur tónleika á Sólon Islandus.
Hann hélt líka tónleika þar siðustu helgi.
P A N S
Islenski dansflokkurinn er með sýningu á
Stóra sviði Þjóðleikhússins kl. 20:00. Flutt eru
verk eftir Maríu Gísladóttur, Auði Bjarnadóttur
bandarísku danshöfundana Lambrou
Lambrou og Stephen Mills.
F U N P I R
Nokkur námskeið verða haldin í dag á vegum
Endurmenntunarstotnunar. Kl. 8:30-
12:30 hefst námskeiðið Hagnýtir
þættir í starfsmannastjórn-
un. Þórður Óskarsson vinnu-
sálfræðingur hjá KPMG sinnu
hf. er leiðbeinandinn. Trufl-
anavarnir á smáspennukerf-
um heitir annað námskeið sem Vilhjálm-
ur Þór Kjartansson lektor við HÍ sér um.
Umhverf isréttur heitir námskeið sem
hefst kl. 16 og stendur til 19:00. Lög-
mannafélag íslands heldur það ásamt Endur-
menntunarstofnun, f umsjón Aðalheiðar Jó-
hannsdóttur lögmanns og Þórunnar Guð-
mundsdóttur hrl.
Störf og staða kvenna - mannlræðilegum
kenningum beitt á íslenskan veruleika - er efni
fyrirlestrar sem hefst kl.17:15 í stofu 101 i Lög-
bergi. Hann er á vegum Rannsóknarstofu í
kvennafræðum.
SJÓNVARP
RIKISSJONVARP 17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Tómas og Tim Sænsk teiknimyndum tvo
vini. 18.10 Þú og ég Tveir krakkar táta sig
dreyma um íerðalög tit tjartægra landaAO.25
Flauel Eiturgóður tónlistarþáttur tyrir lólk sem
helur gaman at tónlist en ekki kynningum
18.55 Fréttaskeyti 19.00 Viðburðarríkið Voða
leiðinleg upptalning á menningarviðburðum.
Engin ástæða til tlösuþéytingar'WA 5 Dagsljós
20.00 Fréttir 20.30 Veður20.35 Syrpan íþrótl-
ir, Iþróttir, iþróttir21.00 Harry fær skellinn
Mynd í téttum dúr um bóla sem er nýkominn úr
langelsi.22.20 Hið óþekkta Rússland Annar
þáttur afþremur þar sem Ijallað er um III fólksá
Kota-skaga.2Z.00 Ellefufréttir 23.15 Þingsjá
STÖÐ TVÖ 16.45 Nágrannar 17.30 Meö ala
19.19 19.19 20.15 Eiríkur Hann helurellaust
gralið upp enn eitt Iríkið sem sagt getur llls-
reynslu sína alþví að vera frft.20.40 Systurnar
fíeed-systurnar og Ijölskyldur þeirra I sorg og
gleði. 21.30 Ættarveldið II Þetta er siðari hluti
Iramhaldsmyndarinnar. 23.10 Resnick;
ruddalega meðferð Þriðji og síðastihuti
þessa breska myndallokks. Bannað börnum.
00.00 Draugar Nokkuð góð mynd með Demi
Moore, Whoopi Goldberg og Patrick Swayse.
En eru ekki allir búnir að sjá þessa mynd?
Bönnuð börnum. 02.05 Aliens Ógeðslega góð
mynd með Sigourney Weaver I aðalhlutverki.
Þriðja myndin þelta kvöldið sem bönnuð er
börnum.
Föstudagur
P O P P
Honey B. & the T-Bones finnska blús og
rokkabillý hljómsveitin hefur gert sér sérstaka
ferð til fslands til að halda tónleika á Bóhem.
Þar verður eflaust glatt á hjalla í kvöld. Á efri
hæð dunar síðan diskóið látlaust.
Aggi Slæ og Tamlasveitin er húshljómsveit
ÖmmuLú þessa dagana. Þeir hafa haldið uppi
sjóðheitri sveiflu undanfarin föstudagskvöld og
verður varla breyting á því í kvöld. Aggi Slæ
gengur dags daglega undir nafninu Egill ólafs-
son ef einhverjir hafa ekki áttað sig á því. Stór-
grlnarinn Örn Árnason skemmtir matargestúm
áður en Aggi og félagar stiga á sviö.
Vinir vors og blóma ætla að halda uppi stuð-
inuáTveimurvinum.
Upplyfting heldur stuðinu uppi á Cafe Royale
með gömlum og nýjum lögum.
BAKGRUNNSTÓNUST
Fánar eru á Feita dvergnum. Þeir eru orðnir
heimavanir þar og hafa ekki klikkað hingað til.
Amor kemur að vanda fram i Kringlukránni í
kvöld. í minni salnum tekur trúbadorinn
Hermann Arason lagið eins og honum er lagið.
Papar spila gleðisöngva og þjóðlagarokk á Ca-
fe Amsterdam.
lan gælir við svörtu og hvítu og hvítu nóturnar
á Café Romance, einnig hetur hann upp raust
sína og raular þá ýmist ballööur eða þenur
raddböndin íæsilegri tónlist.
Haraldur Reynisson syngur og leikur á gítar
á Fógetanum.
Centaur vakti svo mikla lukku á Pizza 67 um
síðustu helgi að hljómsveitin verður þar aftur
um þessa, órafmögnuð að sjálfsögðu.
UPPÁKOMUR
Konukvöld er á Feita dvergnum í kvöld og
verður karlmönnum meinaður aðgangur að
staðnum fram að miðnætti. Þaö er að segja öll-
um karlmönnum nema einum því auk þess sem
konurnar fá léttar veitingar og rós hver um sig,
ætlar svartur strippari að tína af sér spjarirnar
fyrir þær.
L E I K H Ú S
Dónalega dúkkan eftir Dario Fo og Fröncu
Rame, sýnd kl. 20:30 í Héðinshúsinu. Jóhanna
Jónas leikur einleik. María Reyndal leikstýrir.
Jóhanna sýndi verkið líka á Óháðu listahátíöinni
sl. sumar þar sem það gerði mikla lukku. Fynd-
ið leikrit í meðförum góðrar gamanleikkonu.
Seiður skugganna eftir Lars Noren á Litla
sviði Þjóðleikhússins kl. 20:00. Helgi Skúla,
Helga Backmann, Pálmi Gestsson og Hjálmar'
Jónsson leika.
Blóðbrullaup eftir Lorca á Litla sviði Þjóðleik-
hússins kl. 20:00. Mikið drama sem sannir leik-
húsáhugamenn ættu að sjá.
Eva Luna kl. 20:00 á Stóra sviði Borgarleik-
hússins. Sýningin er enn mjög vinsæl og yfir-
leitt uppselt um helgar.
Allir synir mínir eftir Miller á Stóra sviði
Þjóðleikhússins kl. 20:00. Frægt leikrit um al-
varleg mál.
F U N P I R
Vistfræðirannsóknir á Alaska-lúpínu heit-
ir fyrirlestur sem hefst kl. 12:15 í stofu G6 að
Grensásvegi 12. Hann flytur Borgþór Magnús-
son og er fyrirlesturinn á vegum Lílfræðistoln-
unar.
SJÓNVARP
RIKISSJONVARPID 17.30 Þingsjá Endurtek-
inn þáttur. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Gull-
eyjan Sígiltævintýri 18.25 Úr ríki náttúrunnar
Náttúrulífsmynd um skjaldbökur 18.55 Frétta-
skeyti 19.00 Poppheimurinn Dóra Taketusa
með hendur tyrir altan bak og smellir I góm
milli öndunarlota 19.30 Vistaskipti Dwayne
Wayne er nú alltaí dálítið lyndinn 20.00 Fréttir
20.35 Veður 20.40 Gettu betur Spurninga-
keppni framhaldsskólanna. Spyrjandi Stelán
Jón Halstein sem vílar ekki lyrir sér að tala um
kúk i beinni útsendingu. MR og FB etja saman
hesta sína. 21.30 Samherjar Ötrútega teiðinteg-
urþáttur um einhvern sem hótar öðrum lílláti og
sá drepst og'hinn er þá grunaður um morðið.
Eða erþað Matlock sem er þannig?22.20
Hörkutól stíga ekki dans Myndbyggðá
sögu Norman Mailersem leikstýrir henni að
auki. Maður íinnur blóðbletti I bíl sínum en man
ekki hvaðan þeir eru komnir. Bönnuð börnum
yngrien 16ára. 00.10 Freaky Realistic og
Bubbleflies upptaka frá tónleikum þessara
hljómsveita frá því fyrr í vetur. Steingrímur Dúi
Másson llauelsmaður stýrði upptökum svo
þetta hlýtur aö vera skemmtilegt.
STÖÐ TVÖ 16.45 Nágrannar 17.30 Sesam,
opnast þú 18.00 Listaspegill18.30 NBA Tilþrif
lyrir drengi með kiwi-klippingu. 19.19 19.19
20.15 Eiríkur 20.40 Ferðast um tímann 21.30
Sækið aldrei um
vinnu á auglýsta
staði. Sækið alltaf um
vinnu beint til viðkom-
andi ráðherra. Það
eru bara fíflin sem
fara eftir auglýs-
ingunum.
&
Það er augljóst að klámkóngarnir
hafa brugðið á það ráð að leynast
undir þunnri slæðu listrænunnar. Við
þekkjum þetta frá því fyrr á öldinni
þegar klámfengnir málarar komu
berum skrokkum í annarlegum stell-
ingum inn á listasöfnin. Nú þegar al-
menningur hefur spyrnt við fótum og
leitast við að úthýsa kláminu úr sjón-
varpinu og bió hefur listrænt klám
fyllt skarðið. Og kvikmyndaeftirlit rík-
isins gáir ekki að sér. Það hefur verið
duglegt við að banna börnum aðgang
að ameriskum brjóstum en þegar
brjóstin eru mexíkönsk, frönsk eða
kínversk virðast þau eiga að vera holl
börnum. Og að ekki sé talað um íslenskt lista-klám. Þá mega
allir sjá óeðlið, allt niður í óvitana. Maður skyldi ætla að það
væri einmitt sérstaklega óhollt börnum að horfa upp á dóna-
skapinn í íslensku umhverfi.
Coltrane og kádiljákurinn Robbie Coltrane terd-
ast Irá Los Angeles til New York 22.05
Grammy-tónlistarverðlaunin 1994 Verð-
launin voru veilt i 36. sinn 1. mars st. Fram
koma Sting, Whitney Houston, Natalie Cote og
aðrir Irábærir skemmtikraltar. 01.05 Lie-
bestraum Mynd um mann sem heitir Nick sem
flækist I dularlulla og hættulega atburöi sem
geta kostað hann lítið. Það þart varla að taka
það Iram að myndin er bönnuð börnum. 02.55
Til kaldra kola Kvikmynd um bæ sem er orð-
in heldur fámennur eltir að kjarnorkuverinu þar
er lokað. Svo dúkkar upp morðingi sem ter að
gengur frá þeim sem ettir eru. Einkaframtakið
liti! Myndin er ætluð börnum. Nei, bara að
plata. Hún erslrangtega bönnuð börnum.
FYRIR
SKYN-
SAMA
JÓHANNA JÓNAS
Nú er ég fegin þvíað
hafa drifið mig til ís-
lands. Það var gott að
koma heim og það er
gaman að reyna fyrir
sér hér. Ég er alla vega
ekki á leiðinni aftu'r til
Bandaríkjanna íbráð."
Jóhanna Jónas
Hvað í ósköpunum er
eiginlega að íslending-
um? Þeir státa sig af því
að Reykjavfk sé heims-
borg, hafi álíka mikið
upp á að bjóða og borgir
sem eru margfalt stærri.
Samt er hér ekkert píp-
show, engin almennileg
klámbúlla, fáar og stop-
ular nektardansmeyjar,
engir svæsnir homma-
klúbbar, ekkert klám-
myndabíó og til þess að
fá leigða bláa vídeó-
mynd þarf að tala eitt-
hvert dulmál sem er
hippsumhapps að af-
greiðslufólkið skilji. Það
er eins og fslendingar
hafi misst kynhvötina á
tímum einokunarversl-
unarinnar. Það eina sem
heyrist og sést sem byrj-
ar á kyn- á íslandi er
kynferðislegt ofbeldi og
kynferðisleg áreitni. Fyr-
ir nokkrum árum var dá-
lítið talað um kynslóða-
bilið en svo fór það úr
tísku.
Dónalega dúkkan
Skjallbandalagið sýnir nú Dóna-
legu dúkkuna eftir Dario Fo og
Fröncu Rame í Héðinshúsinu.
Eini leikarinn í sýningunni er Jó-
hanna Jónas sem hlaut leiklistar-
menntun sína í Bandaríkjunum.
Leikstjóri er María Reyndal. Hluti
af verkinu var fluttur á Óháðu lista-
hátíðinni þar sem hann vakti mikla
lukku.
„Okkur fannst svo mikil synd að
sýna verkið aðeins tvisvar sinnum á
Oháðu listahátíðinni því það gekk
svo vel. Þess vegna ákváðum við að
sýna nú aukna útgáfu af því,“ segir
Jóhanna. „Nú er þetta orðin heljar-
innar mikil sýning sem saman-
stendur af þremur einleikjum. Milli
11-15 manns taka þátt í uppfærsl-
unni og ætlum við að sýna verkið
út mars.“
Jóhanna er fremur nýtt nafn í ís-
lenskum leiklistarheimi en hún
hefur þó starfað í listinni frá því
hún útskrifaðist vorið 1990. Hún
hóf ferilinn á því að leika Stevie
Lindström í bandarísku sápunni Lo-
ving sem sýnd var á sjónvarpsstöð-
inni ABC fimm sinnum í viku.
Sumarið og haustið 1990.
„Stevie endaði með því að vera
stungin, skotin og brennd. Ég var
því afar fegin. Það var góð reynsla
að leika í þáttunum en þetta var
ekki það sem mig langaði mest til
að gera. Ég tók næst til við að leika
kærustu Kubiacs í Skálkum á skóla-
bekk og svo var ég með í sviðsupp-
færslum," segir Jóhanna.
í september 1990 birtist viðtal við
Jóhönnu í tímaritinu Heimsmynd
þar sem hún er enn stödd í Banda-
ríkjunum og virðist alls ekki vera á
heimleið.
„Atvinnuleyfið mitt rann út og
reglurnar höfðu skyndilega verið
hertar í sambandi við leiklistar-
fólk,“ segir Jóhanna. „Ég gat ekki
leikið á meðan og vildi ekki bíða
aðgerðarlaus eftir endurnýjun leyf-
isins. Það var því kominn tími til að
hugsa sitt ráð. Nú er ég fegin því að
hafa drifið mig til íslands. Það var
gott að koma heim og það er gam-
an að reyna fýrir sér hér. Ég er alla
vega ekki á leiðinni aftur til Banda-
ríkjanna í bráð.“
I viðtalinu í Heimsmynd segir
meðal annars: „Illugi (eiginmaður
Jóhönnu) er sannfærður um að
óskarinn eigi eftir að prýða stofu-
hillu þeirra í framtíðinni.“ Hvað
segir Jóhanna nú um þá spá?
„Þetta er tröllatrú eiginmanns-
ins,“ svarar hún hlæjandi. ©