Eintak - 10.03.1994, Síða 36
Big Chill lyrir þá sem þaö vilja. Dönskukennarar
segja hana góöa.
Ys og þys út af engu Much Ado About Not-
hing ★★ Ágælt ieikrit en miklu verrimynden
við var aö búast
Addams fjölskyldugildin Addams Family
Values ★★ Meira lyrir börnin en lyrri myndin.
Peir sem sáu Addams í Kananum verða íyrir
vonbrigðum.
LAUGARÁSBÍÓ
Dómsdagur Judgment Night ★ Hópurlrið-
elskandi manna, sem eru helvílinu harðari et á
þá er ráðist, taka vitlausa beygju og lenda í nið-
urníddu stórborgarhverfi þar sem manniítinu
helur verið splæsað aftur á sleinöld og hitta þar
(yrir samviskulausa hverlisbaróna sem kæra sig
ekkert um að aðrir kássisl upp á þeirra jússur
eða kássist yfirleitt. Það er þessi lormúlan.
Banvæn móðir Mother's Boys ★ Sállræöitrill-
ir sem treystir mest á dramatískaog lymskululla
tónlist og gamlar tæknibrellur með temmilega
löngu millibili.
Hinn eini sanni Mr. Wonderful ★★ Ánægju-
legar ástir í New York.
REGNBOGINN
Arizona Dream ★★★ Sérstæð ogskemmti-
leg mynd ettir Emir Kusturica.
Far vel, frilla mín Farwell My Concubine
★★★ Vönduð, sterk, glæsileg.
Kryddlegin hjörtu Como Aqua Para Chocol-
ate ★★★ Matreiðslan er olt girnilegri en ást-
irnar.
Flótti sakleysingjans la Corsa dell'lnno-
cente ★ Átakalítil og um fram allt þreytandi ferð
eltir Ítalíu endilangri.
Píanó ★★★ Átta verðskuldaðar Óskarsverð-
launatilnefningar.
STJÖRNUBÍÓ
Morðgáta á Manhattan Manhattan Murder
Mystery ★★★ WoodyAllan-mynd. Ekkisú
besta en eins góð afþreying og WoodyAllen-
myndir verða. Hann stendursig sérdeilis vel í
hasaratríðunum og bilaeltingarleiknum.
Fleiri pottormar Look Who's Talking Now ★
Kristie Alley er jalnvel feitari og Travolta frussar
sem aidrei lyrr. Og atlt talar. Næst verður það
brauðrístin. Börnum geturþó lundislgaman al
þessu.
í kjölfar morðingja Striking Distance ★★
Bruce Willis.
SÖGUBÍÓ
Nóttin sem við aldrei hittumst The Night
We Never-Met ★ Eitthvað sem áað vera róman-
tísk gamanmynd í anda When Harry Meet Sally.
og ótal eftirgerða hennar, en endar sem væmin
og hjákátleg.
Svalar ferðir Cool Runnings * Hugmyndinað
baki þessari mynd er ekki einu sinni fyndin. Og
nógu vitlaus til að vera hafnað — Hka afáhort-
endum.
Halldór Ómar Sigurðs-
son er yfirmóttökustjóri
kvikmyndahússins Regnbog-
ans. í starfmu klæðist hann
glæsilegum einkennisbúningi
með gylltum hnöppum sem
ýtir undir hátíðarstemmning-
una þegar bíógestir ganga í
húsið. Halldór segir að fram-
kvæmdastjórinn, Ingvar
Þórðarson, hafi gefið sér
„júníformið“ eins og hann
kallar það, því hann sé andlit
bíósins út á við og hafi verið
það lengi.
Halldór var áður yfirdyra-
vörður í Regnboganum en ný-
verið var hann hækkaður í
tign og gerður að yfirmót-
tökustjóra. Hann segir þó að
starfssvið sitt hafi ekki breyst
mikið en helsta verk hans er
að rífa af aðgöngumiðum
bíógesta og bjóða þá vel-
komna.
„Ég hef verið fastráðinn hjá
Regnboganum í fimmtán ár,“
segir Halldór. „Fyrri eigandi
bíósins, Jón Ragnarsson,
bauð mér þessa vinnu á sín-
um tíma en þegar hann seldi
kvikmyndahúsið Jóni Ólafs-
syni í Skífunni, tylgdi ég með
í kaupunum. Það er góður
starfsandi hjá okkur og við
vonum að gestir okkar verði
hamingjusamir eins og við
árið 1994.“
„Mér líkar móttökustjórn-
in vel en fer sjaldan inn í sal-
ina að horfa á myndirnar.
Þetta er orðin gífulegur fjöldi
af kvikmyndum sem ég hef
séð i gegnum árin en minnis-
stæðust þeirra er sennilega
Hrói Höttur. Ég fór í viðtal á
Bylgjunni þegar byrjað var að
sýna hana og bíóið fylltist
gjörsamlega á eítir og myndin
setti nýtt aðsóknarmet.“
Halldór er fæddur á Fæð-
ingarheimilinu í Reykjavík.
Hann bjó lengi á Eskifirði en
fluttist síðan til Reykjavíkur.
„Ég verð áfram í Regnbog-
anum eins lengi og ég get,“
segir Halldór. „Þegar ég er
ekki að vinna, stunda ég
íþróttir með íþróttafélaginu
Öspinni en mér finnst einnig
gaman að ferðast, innan
lands sem utan. Ég kynni mér
líka hvað er að gerast í öðrum
kvikmyndahúsum í borginni
og fæ frítt inn í Háskólabíó
því þar eru góðir drengir við
stjórnvölinn en í hinum bíó-
unum eru skepnur sem ætlast
til að kollegi þeirra borgi sig
inn.“
EIN MEÐ OLLU
FIMMTUDAGUR 10. MARS 1994
Leifsi beib er
víst abbó
vegna þess að
ég talaði við
ingó niðurá
hól. Hann sá
okkur. Leifur
sér víst Ingó.
Ég trúi því rétt
mátulega.
Hann er ekki hrifinn af
því að vera skilinn út-
undan. Það er kalt á
toppnum, en komdu
niður Leifsi beib og
leikum okkur.
Ég nenni ekki lengur að eltast við svona
leiðindagaura. Það þýðir ekkert að vera í
fýlu allan tímann og það á lýðveldisári.
Þú getursjálfum þér um kennt! Ekki var
það mér sem datt í hug að finna hana
Amerígu! Ég erfarinn, blauturog kaldur.
Það er slítandi að leika sér í
snjónum. Veistu það, Leifur?
Það er líka helvíti kalt.
Eða þá að ég geri snjóhús fyrir
okkur.