Eintak

Tölublað

Eintak - 10.03.1994, Blaðsíða 38

Eintak - 10.03.1994, Blaðsíða 38
Skattheimtumenn á kafi í keðjubréfum © Gottfólk í góðum málum í auglýsingakeppninni VERKFÆRI Á LAGERVERÐI 4.460,- Hjólatjakkur GS, 2 tonn, Verkfærataska, 48x33x15 cm, 2.999, - Svört, rúnuó, 3.999, - Gráðusög GS, 550 mm, 3.388,- Verkfærataska, blá, 43 cm, 1.335,-, 53 cm, 1.598,- Málningarpenslar, 5stk. 198,- Málningarpenslar, 3 stk. 155,- Málningarbakki + rúlla 443,- Flisaskeri, 300 mm 2.484,- Flisaskeri, 250 mm 1.498,- Flisabrottöng 262,- Múrskeiöasett, 3 stk. 1.076,- Múrskeiðasett, 4 stk. 1.384,- Kittisbyssa, Heavy d., rauö 284,- Klaufhamar, tréskaft 249,- Klaulhamar, stáiskaft 356,- Trésög, Hertar T 450 mm 390,- Trésög, HertarT550mm 515,- Vinnuvettlingar, tau 70,- Vlnnuvettlingar, svin/mjúkir 288,- Vinnuvettl., geita/fóðraöir 498,- Öryggisgleraugu, lokuð 93,- öryggisgleraugu, venjuleg 173,- Rykgrimur, 10/stk/pk. 163,- Topplyklasett, CV, 24 stk. 2.599,- Topplyklasett, 52 stk. 1.990,- Verkfærasett, 100 stk. 4.860,- Átaksmælir, GS, 3 stk., Pro 3.319,- Lyklar, op/lok 6-22,12 stk. 1.296,- Lyklar, op/lok 6-19,8 stk. 681,- imbyssa m/glkk + 2limst. 1.296,- Borasett, tré-málm-stein 1.935,- Spaöaborasett, 10-25,6 stk. 550,- Steinborar, 5-10 + 120 tapp 345,- Lóöbolti, 40w 692,- Lóðbolti, 60w 823,- Lóöbyssa, GS, 10Ow, sett 1.432,- Hitabyssa, GS, 1500w, 2 hita 3.974,- Rafm/töng + afhýðari + skór 1.165,- Rafmagnstöng + 60skór 554,- Ragmagnsviraskór, 100 stk. 658,- Ratviraafhýöari 0,2-8mm 294,- Skrúfbitar, 7 stk. + haldari 362,- Skrúfbitasett, 30 stk. 670,- Skrúfjárn, rauö, 8 stk. 675,- Skrúfjárn, 1000-V, 7 stk. 971,- Skrúfjárn, úrsmiöa, 6stk. 161,- Skúrfjárn, úrsmiöa, 11 stk. 350,- Höggskrúfjárn + 4bitar 796,- T angarsett, 4 stk. 993,- Skábitur, 6", 150 mm 221,- Flatnefja, 6", 150 mm 221,- Hringnefja,6", 150 mm 221,- Alhliöa töng, 6", 150 mm 209,- Alhliðatöng,7",180mm 228,- Alhliöatöng, 8",200mm 228,- Simatöng, 160 mm, beln 184,- Simatöng, 200 mm, bein 228,- Simatöng, 160 mm, bogin 203,- Simatöng, 200 mm, bogin 238,- Griptöng, Wice, 5", 125 mm 235,- Griptöng, Wice, 7", 180 mm 249,- Griptöng, Wice, 10" 250 mm 267,- Krafttöng, 10", 250 mm 282,- Brotblaðahnifar, 3 stk. 133,- Þjalasett, 5 stk., ABS-handf. 547,- Tréraspar, 3stk. 446,- Virtalia, 2tonn 1.565,- Ytirbreiðsla,nælon,4x6m 1.929,- Startkaplar, 100 AMP 698,- Startkaplar, 120 AMP 889,- *Dráttartóg,5tonn 770,- Skralllyklasett, 10-22 mm 1.335,- Inni-úti/hitamælir + klukka 1.490,- Sendum í póstkröfu Opið daglega 9-18.30 Laugardaga 10-16.30 %R0T Kaplahrauni 5, 220 Hafnarljörður sími 653090 - fax 650120 ÓLflKflP RflUÐ ÁSKtJlfTflRRÖÐ f: tiflsóflbíói fimmtudaginn 17. mars, kl. 20.00 Hljómsueitarstjóri: Rico Saccani Einleikari: Erling Blöndal Bengtsson ftnissispfl Hector Berlioz: Roman Carnival, forleikur Robert Schumann: Sellókonsert í a-moll Pjotr Tsjajkofskíj: Cappriccio Italien, op. 46 Ottorino Respighi: Furur Rómarborgar SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Sími H I j ó m s v e i t a I I r a í s l-e n d i n g a 622255 V T I Ð 4 o * 'yCfrnceli&veis/as 1954 var veitingarekstur hafínn í Naustinu. I tilefni 40 ára afmælisins bjóðum við þríréttaða máltíð fyrir aðeins 1954 kr. cWo/*/*éffin Rækjukokkteill með ristuðu brauði og smjöri Þrjár tegundir af síld með brauði og smjöri Gratineruð frönsk lauksúpa r /(í(fí/H’ff{/t Steikt skarkolaflök „Bangkok" með rækjum, ananas, hrísgrjónum og karrísósu Djúpsteiktur körfukjúklingur Naustsins með hrásalati og frönskum kartöflum Lambageiri með grilluðum tómati og sveppasósu y////*/<éffó< Djúpsteiktur camembert með kexi Perur „Bella Helena" (f(>/*<) (((fei/i'S (QS/ Æ/*. Gildir eingöngu út mars út ivn fófth'é Veitingahúsið Naust 1 9 9 ^ / Borðapantanir í s ím a 17759 UTSALAN HAFIN! Q/andað cl fdux- ocj moízízajaízízax Skinn-gallerí _____ Laugavegi 66 sími 20301 MiTív- Önnumst einnig viðgerðir á leðurfatnaði og pelsum Íú er búið að stöðva helstu skemmtun íslendinga þenn- an veturinn, að reyna að græða sem mest á sem skemmst- um tíma með peningakeðjubréfum. Einn hluti rannsóknarinnar á þeim keðjubréfum, sem Landsmálafélag- ið Auðbjörg stóð fyrir, er á ábyrgð skattyfirvalda. En það merkilega er að keðjubréf gengu manna á milli innan skattsins sjálfs, eins og á flestum öðrum vinnustöðum. EIN- TAK hefur heimildir fyrir því að þegar markaðurinn var orðinn mett- aður hjá embætti Skattrannsóknar- stjóra þá hafi starfsmenn þar snúið sértil kollega sinna hjá Ríkisskatt- stjóra og boðið þeim bréf með ágætum árangri. Skattyfirvöldum ætti því ekki að verða skotaskuld úr því að rannsaka málið ofan i kjöl- inn... Auglýsingastofan Gott fólk er fyrirfram sigurvegari í sam- keþþni ímarks um bestu auglýsingar síðasta árs, eins og við sögðum frá í síðustu viku, með 12 • tilnefningar. Þá greindum við jafn- framt frá því að Grafít væri að missa flugið þar sem sú stofa fékk aðeins eina tilnefningu. Menn þar á bæ komu hins vegar með þann krók á móti bragði að fá MagnúS Arason, auglýsingateiknara, til liðs við sig frá Góðu fólki. Til Magn- úsar má nefnilega rekja allflestar til- nefninganna sem Gott fólk fékk. Úrslitin verða birt í hófi á föstudag- inn... HAFVIRKAR! HEFUR ÞÚ KYNNT PÉR MANEX TILBOÐIÐ? Oskun jeftir í miðborg Reykjavíkur. Stærð á bilinu 40-70 fm. Upplýsingar í síma: 68 92 69 og 2 66 73 KRAFTAVERK auglý singastofa c/o Kristján E. Karlsson VAGNHÖFÐA 1 1, REYKJAVIK, SIMI 685090 Dansleikur um helgina frá 22-3. DÚNDRANDI STUÐ Miöaverö kr. 800 Miða- og borðapantanir í símum 685090 og 670051 BINGO Alla mánudaga og fimmtudaga | kl. 19:30 Vinningar um 350.000 kr. ■ Mœtið tímanlega TEMPLARAHÖLLIN EIRÍKSGÖTU 5

x

Eintak

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.