Eintak

Tölublað

Eintak - 15.08.1994, Blaðsíða 15

Eintak - 15.08.1994, Blaðsíða 15
Dagskrá í Norræna húsinu Þórey flytur Skila- boð frá Dimmu Pórey Sigþórsdóttir leikkona stendur fyrir dagskrá í Norræna húsinu á þriðjudagskvöldið. Þar flytur hún einleikinn „Skilaboð til Dimmu“ eftir Elísabetu Jökuls- dóttur og ljóð eftir þær Kristínu Ómarsdóttur, Gerði Kristnýju, Lindu Vilhjálmsdóttur og Elísa- betu. Dagskráin verður flutt á sænsku og íslensku og sáu þær Yl- va Hellerud og Inger Knutsson um þýðingu verkanna. Þórey flutti „Skilaboð til Dimmu" á Nordisk Forum í Turku fyrir stuttu. Ijóðaflutningurinn fer fram á annan hátt en hingað til hefur tíðkast þar eð Þórey fékk Kristínu Bogadóttur ljósmyndara til liðs við sig til að gera hann sem ný- stárlegastan. Víða úti í heimi eru ljóðaupp- lestrar að taka á sig nýja mynd þar sem áhorfandinn færist nær skáldinu. Skemmst er að minnast þess er Linda, Sjón, Bragi Ólafs- son og Bretinn Martin Newell flökkuðu á milli kaffihúsa mið- bæjarins eitt föstudagskvöld íyrir skömmu og lásu ljóð yfir fjöld- ann. Aðgangur að dagskrá Þóreyjar í Norræna húsinu er ókeypis. © Elísabet Jökulsdóttir RITHÖFUNDUR Sjóðheit, ögrandi, kostuleg, litrík, hrífandi, erótísk og stranglega bönnuð innan 16 ára. Nýjasta mynd Almodóvars, leikstjóra myndanna Konur á barmi taugaáfalls, Bittu mig elskaðu mig og Háir hæiar. SÝND KL. 5, 7, 9 og 11. 62 62 62 ÞU FÆRÐ SVARIÐ A GULU LÍNUNNI £INTA K Bestá morgnana Ásknftarsími 16888 PHILIPS á Philips smátækjum Vegna sérlega hagstæöra samninga viö Philips getum viö boöiö Philips smátækin á mun betra veröi en áöur. Verðlækkunin er á bilinu 9-26%! Heimilistæki hf SÆTÚNI 8 SÍMI 69 15 OO Umboðsmenn um land allt.

x

Eintak

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.