Eintak

Tölublað

Eintak - 15.08.1994, Blaðsíða 16

Eintak - 15.08.1994, Blaðsíða 16
Mánudagur P O P P A Gauki á Stöng verður stuögrúbban Loöin rotta sem og fjöldinn allur af áhangendum sveitarinnar. BAKGRUNNSTÓNLJST Trúbadorinn Haraldur Reynisson trallará Fógetanum og allmargir syngja meö. í Þ R Ó T T 1 R Fótboltil kvöld þeysast knattspyrnustúlkur landsins Iram á völlinn og keppa í fyrstu og annari deild. Leikur ÍA og KR í 1. deild helst kl. sjö og sömuleiðis leikur Tindastóls og ÍBA í 2. deild. SJÓNVARP RIKISSJONVARPIÐ 18.15 Táknmálsfréttir Farið lauslega yfir slöðu laxeldisins og þróun gengissamstarts Evrópu. 18.25 Tölraglugginn Endursýndur þállur. 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Hvutti Þátlur um hund. 19.25 Undir Afríku- himni. Núerubara I8þættireftir. 20.00 Fréttir og Iþróttir 20.40 Veður 20.45 Gangur lífsins Meintur framhaldsþáltur um vangefinn strák og gelgjulega syslur hans. Væminn og vondur þátlur. 21.35 Sækjast sér um líkir Lifshælla úr teiðindum22M Pilsaþytur á Nordisk Forum Svipmyndir trá slærsta saumaklúbbi í heimi. Umsjónarmaður Sigrún Slelánsdóttir, hverönn- ur? 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. STÖÐ 217.05 Nágrannar Andlaus aula- skemmtan. 17.30 Spékoppar 17.50 Andinn I flöskunni 18.15 Táningarnir I Hæðargarði 18.45 Sjónvarpsmarkaöurinn 19.1919:19 20.15 Neyðarlínan Sviðseltur þáttur at neyðar- legum atburðum íAmeríku. 21.05 Gott á grilliö 21.40 Seinfeld 23.00 Hver var Lee Harvey Oswald? Bandarískur heimildarþátlur leilast við að svaraþessarispurningu. 23.00 Framapot Heimskuleg gamanmynd um ekki neitt. Ein og hálf. 00.35 Dagskrárlok Þriðjudagur P O P P Loðin rotta poppar á Gauki á Stöng við al- mennan fögnuð manna og kvenna. BAKGRUNNSTÓNLJST Jasstríó söngkonunnar Eddu Borg leikur á Ará' I Ögri. Trúbadorinn Haraldur Reynisson tekur nokkra létta slagara fyrir gesti og gangandi á Fógetanum. Þeir taka undir þegar verkast vlll. K L A S S í K Sigrún Eðvaldsdóttir fiöluleikari og Selma Guðmundsdóttir píanóleikari eru með tón- leika I Listasafni Sigurjóns Ólafssonar. Á efnis- skránni eru verk eftir Janacek, Dvorak og Ravel. Tónleikarnir hefjast kl. 20.30. í Þ R Ó T T I R Fótbolti I kvöld fer fram vináttulandsleikur á Akureyrarvelli og hefst hann klukkan sjö. Þá mæta (slendingar Eistlendingum og er leikurinn liður I undirbúningi okkar fyrir Evrópuleikinn 6. september gegn Svíum. Vegna undnaúrslitanna I bikarkeppninni á morgun verða engir KR-ing- ar, Þórsarar eða Stjðrnumenn í liðinu en hópinn má annars sjá á íþróttasfðunum aftast í blaðinu. F E R Ð I R Utivist - Laugavegur Allar lýsingar á leiöinni milli Landmannalauga og Þórsmerkur eru hjó- mið eitt, ef reyna á að lýsa fjölbreyttu náttúriar- inu á leiðinni. Farið og sjáið fyrir ykkur sjálf. Fjögurra daga gönguleið, gist í skálum. SJÓNVARP RIKISSJONVARPIÐ 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Frægðardraumar Unga hljómsveil dreymir um frægð og frama en öðlast hvorugl. 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Fagri-Blakkur Erekki hægl aö gera krölu til þessað hestur sem heilir þessu hrokafulla nafni sé ekki ífyrsta lagi, áber- andi feitur, og I öðru lagi brúnn og I þriðja lagi meri. 19.30Staupasteinn Sígild skemmtun. Hart baris um næstu jól. Thor, Guðbergur; Friða, Megas, Steinunn, Einar Kára meoal þeirra sem eru í baráttunni. Þessa dagana sitja skáld þjóðar- innar sveitt við að reyna að ljúka við bækur sínar fyrir yfirvofandi jólabókaflóð. Alla jafna reikna for- lögin með því að fá inn handrit í kringum næstu mánaðamót þannig að það styttist óðum í skiladaginn hjá mörgum þeirra. Von er á að hart verði barist á bókamarkaðnum eins og endranær hjá „bókaþjóð- inni miklu,“ og verða margir um hituna að þessu sinni. Meðal þeirra sem talið er fullvíst að gefi út skáld- sögur að þessu sinni má til dæmis nefna Thor Vilhjálmsson, Einar Kárason, Guðberg Bergsson, Fríðu Á. Sigurðardóttur, Pétur Gunnarsson, Steinunni Siguð- ardóttur, Vigdísi Grímsdóttur, Egil Egilsson, Ólaf Gunnars- son, SJÓN, Hallgrím Helga- son, Kristínu Ómarsdóttur og Þórunn Valdimarsdóttur. Einn- ig eru talað um að Þórarinn Eld- járn, Guðmundur Andri Thors- son og Ólafur Jóhann Ólafsson muni ef til vill láta eitthvað frá sér fara en óvíst er um það enn sem komið er. Búast má við að herskari ævi- sagna hellist yfir markaðinn um jólin en farið er með titla þeirra sem mannsmorð á flestum bóka- forlögum enda um söluvænlegan varning að ræða. Þó hefur lekið út að von er á ævisögu Óla í Olís og einnig er búist við ævisögu Hrafns Gunnlaugssonar sem Árni Þór- arinsson skráir. Þá er Sigurður Pálsson að þýða franska bók um hinn mikla meistara Erró. Sigurður er að sjálfsögðu ekki einn um að vera að þýða bækur nú um stundir og verður líklega ekki minna um þýðingar næstu jól en endranær. Langstærstu tíðindin í þeim geira verða að öllum líkind- um þýðing Friðriks Rafnssonar á nýju verki eftir Milan Kundera. Friðrik og Kundera eru hinir mestu mátar og fékk Friðrik handritið sent beint frá Kundera en sagan hefur hvergi komið út áður. Því gæti þessi útgáfa allt eins orðið al- heimssfrumsýning á verki þessa heimsfræga rithöfundar.O Há djú læk Æslandl Sven Legler er tuttugu og fimm ára gamall verkfræðistúdent frá Frankfurt í Þýskalandi og síðustu fimm vikurnar hefur hann ferðast einn um landið, með rútum, á putt- anum og labbandi. Þó mest á putt- anum. „Það kom aldrei til greina að fara með einhverjum öðrum í þetta ferðalag," segir hann. „Mér fannst spennandi að fara einn og sjá hvort ég myndi meika það upp á eigin spýtur, og svo er maður í raun og veru miklu frjálsari ef maður hefur ekki ferðafélaga, sem þarf að taka tillit til.“ Sven keypti sér hringmiða frá BSÍ, en segir það hafa verið skemmtilegast að ferðast um á putt- anum. „Það voru langflestir mjög viljúgir að taka mig með, jafnvel þó bíllinn þeirra væri þéttsetinn og nokkrum sinnum kom það fyrir að fólk fór með mig í útsýnisferðir á fallega staði, þó það væri ekki í leið- inni fyrir þau.“ Hann hefur ferðast um allt landið á þessum fimm vik- um og eftir tvo daga liggur leiðin heim. „En mig langar til að taka það sérstaklega fram að á morgun ætla ég að liggja í Bláa Lóninu og slappa af fyrir heimferðina.“ Eftir að hafa verslað rútumiðann fyrir fimm vikum, lá leiðin fyrst til Hveragerðis. Eftir nótt þar í tjaldi, puttaðist hann til Selfoss, þaðan upp að Gullfossi, Geysi og alla leið að Heklu. „Síðan puttaðist ég aftur niður á hringveginn, og fékk far inní Þórsmörk. Þar hitti ég hóp af krökkum á mínum aldri sem voru að skemmta sér og ég var auðvitað boðinn með í gleðskapinn. Ótrú- lega gestrisnir, þið íslendingar,“ segir hann og brosir að þessu. „Það var auðvitað drukkið alla nóttina og ég var frekar þungur á mér daginn eftir, þegar ég labbaði úr Þórsmörk yfir í Skóga. En það hafðist.“ Síðan lá leiðin í Kirkjubæjar- klaustur, austur í Skaftafell, Horna- fjörð, Reyðarfjörð og Neskaupsstað. Alltaf á puttanum? Nei, ég notaði nú rútumiðann stundum, en fannst þó miklu skemnrtilegra að fá far með fólki. Eftir Neskaupstað fór ég á Egilsstaði og þaðan upp til Mývatns og Ás- byrgis, þaðan sem ég gekk á tveimur dögum að Dettifossi.“ Nú væru sennilega sunrir búnir að fá nóg, en ferðalag þessa unga Þjóðverja var rétt að byrja. Eftir þetta kom hann við á Akureyri, skutlaðist síðan beint á Vestfirðina og þaðan á Snæfellsnes. Síðan: Borgarnes, Mosfeflsbær og BSÍ, þar sem blaðamaður og Ijósmyndari EINTAKS hittu hann á föstudag- inn. Ekkert orðinn þreyttur á ferða- laginu? „Jú, en þetta er bara búið að vera svo garnan," segir Sven. Og stóra spurningin. Hvernig lík- aði þér? „Vel, nógu vel til að ætla að koma aftur." 0 20.00 Fréttir 20.35 Veður 20.35Hvíta tjaldið Hin síhressa Vala Matlskvettir úrkoppum visk- unnar. Viðfangselnið eru kvikmyndir. 21.05 Morðið á Lyngdalsheiði Breskur sakamálaflokk- ur. Þeirklikkaaldrei. 22.00 Mólorsport Lillir kallar i stórum bílum. Heimskulegasta Jþrótt. ‘ 22.25 íslenska tánann í öndvegi Vemmileg þjóðrembumynd I ungmennafélagsanda um ís- lenska tánann og hjákátlega helgislepju lengda honum. 22.40 Svona gerum við. Svonagerum við: Slökkvum á sjónvarpinu eða pöntum videó- spólu. Þetta er þátlur um ólíkar kenningar og aðferðir sem lagðar eru til grundvallar í leik- skólum ínúlíma þjóðtélagi hraða og spennu á tækni- og tölvuöldhérá landiá. 23.00 Ellefu- Iréttir og dagskrálok. STÖÐ 217.05 Nágrannar 17.30 Pétur Pan Þáltur fyrir börn. Ádeila á tæknihyggju nútíma- mannsins og firringu hans i hlulveruleikanum. 17.50 Gosi Meinlurbarnaþáttur um spitnabra- kið sem gaf heiminum langt nef. 18.15 í tölvu- veröld 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 19:19 20.15 Barnlóstran Heillandi litill á leið- inlegum framhaldsþætti. 20.40 Einn í hreiðrinu 21.05 Þorpslöggan 22.00 Lög og regla Nú er kominn ný syrpa alþessum Iramhaldsþælli og eigum við voná21 f viðbót. 22.50 Hestar 23.05 Veldi sólarinnar Slórmynd Slevens Spielbergs sem datl á rassinn. Jatnvel honum getur mistekist. 01.00 Dagskrárlok. Miðvikudagur P O P P Þúsund andlit standa fyrir geigvænlegu stuði á Gauki á Stöng, því það er svo gaman. BAKGRUNNSTÓNUST Jasstríó Eddu Borg leikur á Kringlukránni i kvöld, gestum og gangandi til mikillar gleði. Á Fógetanum syngur Hermann Arason stór- trúbador í kvöld. í Þ R Ó T T I R Fótboltil kvöld dregur aldeilis til tíöinda í hinni árvissu Mjólkurbikarkeppni KSÍ. I kvöld er kom- ið að sjálfum undanúrslitunum og Ijóst er að ekkert verður gefið ettir, þar sem sigurvegarar I leikjum kvöldsins koma til með að mætast í sjállum úrslitaleiknum sem Iram ter 28. ágúst nk. Á KR vellinum við Frostaskjól mætast KR- ingar og Þórsarar annarsvegar og hinsvegar Stjarnan — Grindavík. F E R D I R Ferðafélagið - Viðey Farið verður í stuttan göngutúr um Viðey kl. 20.00 í kvöld. Lagt verð- ur af stað trá Sundahöln. SJÓNVARP 18.15 Táknmálsfréttir Bífandi tjörá /réttavakt- inni. 18.25 Barnasögur Sænsk þáttaröð ettir sögum Astrid Lindgren. 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Leiðin til Avonalea Væluskjóður, væmni, vondur leikur og leiðindi. Þetta alll lekst þess- um einstæða þætti að sameina. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Saltbaróninn Þýskurmynda- flokkur um ungan og myndarlegan riddaraliðs- foringja á timum Habsborgarana iAusturisk- Ungverska keisaradæm inu. Derric ereiniþýski framhaldsmyndallokkurinn sem hægl er að horfa á. Hvenær ætla menn að fara að skilja þetta?2L.30 Listamaöur Lífsins Breskheimild- armynd um Schindler en það er einmilt maður- inn sem Sleven Spielberg gerði hina víötrægu biómynd um. Það er ekki átt við Júragarðinn eða Indiana Jones heldur Lisla Schindlers. 23.00 Ellefu fréttir Þaðáað leggja niður frétta- tíma sem helur frá engu að segja en er aðeins að reyna að teygja Iréttirnar sem voru sýndar þremur klukkutímum fyrr. 23.40 Dagskrárlok

x

Eintak

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.