Eintak

Issue

Eintak - 15.09.1994, Page 25

Eintak - 15.09.1994, Page 25
Hörður Torfa á hringferð um landið Hörður Torfa er að hef]a hring- ferð um landið í tilefni af væntan- legum geisladisk hans og snældu. Á snældunni, sem nefnist Barna- gaman, er að finna tónlist sem Hörður hefur samið við hin og þessi barnaleikrit í gegnum tíðina. Á A-hlið snældunnar eru lögin sungin en á B-hliðinni eru lögin spiluð á hljóðfæri. Krakkarnir ættu þá að geta byrj- að á að læra textann, snúið svo spólunni við, og svo sungið við hljóðfæraleikinn. Á hringferðinni mun Hörður einnig taka lög af geisladisk sem gefinn verður út í haust og nefnist Áhrif. Hörður segir tónlistina á Áhrif vera léttpoppaða og með trúbadorívafi. O 99-1000 □ZCcrGArtoi SJAÐU „SPEED SPECTRAL R£COft0l| DOLBY.STEI

x

Eintak

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.