Eintak

Tölublað

Eintak - 15.09.1994, Blaðsíða 25

Eintak - 15.09.1994, Blaðsíða 25
Hörður Torfa á hringferð um landið Hörður Torfa er að hef]a hring- ferð um landið í tilefni af væntan- legum geisladisk hans og snældu. Á snældunni, sem nefnist Barna- gaman, er að finna tónlist sem Hörður hefur samið við hin og þessi barnaleikrit í gegnum tíðina. Á A-hlið snældunnar eru lögin sungin en á B-hliðinni eru lögin spiluð á hljóðfæri. Krakkarnir ættu þá að geta byrj- að á að læra textann, snúið svo spólunni við, og svo sungið við hljóðfæraleikinn. Á hringferðinni mun Hörður einnig taka lög af geisladisk sem gefinn verður út í haust og nefnist Áhrif. Hörður segir tónlistina á Áhrif vera léttpoppaða og með trúbadorívafi. O 99-1000 □ZCcrGArtoi SJAÐU „SPEED SPECTRAL R£COft0l| DOLBY.STEI

x

Eintak

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.